Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1998, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 25.06.1998, Qupperneq 4
Fráalhendingunámsstyrkja. F.v. GeirniundurKristinsson sparisjódsstjóri, Jóhannes Jóhannesson sem tekur við styrk fyrir hönd Guórónar Sigrióar Jóhannesdóttur, Pétur Steinþórsson, Lilja Dögg Karlsdóttir, Gísli Sigurjón Brynjóllsson, Gunnar Guðjónsson og Friðjón Einarsson dómnefndarmaður. Á myndina vantar Lilju Dögg Fjeldsted. Mynd: Heimir. FRETTIR Utgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319 Afgreifisla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23 Njarövík, sími 421 4717 fax 421 2777 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, heimas.: 421 3707, GSM: 893 3717 Fréttastjóri: Hilmar Bragi Báröarson, GSM: 898 2222 Blafiamaður: Arnheiöur Guölaugs- dóttir, heimas.: 421 5135 Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir, Kolbrún Jóna Pétursdóttir Skrifstofa: Stefania Jónsdóttir og Aldis Jónsdóttir Útlit, litgreining og umbrot: Víkurfréttir ehf. Filmuvinna og prentun: Stapaprent ehf., sími: 421 4388 Netfang: hbb@ok.is Stafræn útgáfa: www.ok.is/vikurfr Stvttmtnn í Stapa l júlí... a « mmmI^AiÍlflMáA Jiil■ 1 ák 0 a vffl ím mm Þeir eii á Suðurnesjum. Verð frá 1.650,- krónum sl. / Aprentun cíirms Sparisjóðurinn í Keflavík: Arlegir námsstyrkir Náms- mannaþjónustu Sparisjóðsins Árlegum námsstyrkjum í Námsmannaþjónustu Spari- sjóðsins í Keflavík hefur verið úthlutað. Eftirtaldir náms- menn fengus styrk í ár: 100.000 kr. styrk fengu: Gísla Brynjólfsson en hann lýkur Hndurgreiðsla Eftll cVnfjfi aðS Stoín er afar áhugaverður kostur íyrir þá sem vilja halda vel utan um sitt. Hann veitir víðtæka tryggingavemd, viðskiptavinir fá afslátt og ciga möguleika á enduigreiðslu. Með því að ganga í Stofn fyrir 1. júlí getur þú átt von á enduigreiðslu á næsta ári. Nánari upplýsingar og ráðgjöf í síma 569 2500 eða hjá umboðsmönnum um land allt. SJOVADlfuALMENNAR Umboð Keflavík: Hafnargata 36 - sími 421 3099 B.Sc. gráðu í útflutnings- markaðsfræði frá Tækniskóla Islands, Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, sem er að ljúka MA.-Ed gráðu í kennslufræði við Westem Carolina Univers- ity, Gunnar Guðjónsson, sem lýkur M.Sc. gráðu í alþjóða markaðsfræði frá Strathclyde University og Pétur Steinþórs- son sem útskrifast sem vélfærðingur frá Vélskóla Is- lands. 50.000 kr. styrk fengu: Lilja Dögg Karlsdóttir og Lilja Dögg Fjeldsted fyrir góðan árangur á stúdentsprófi frá Fjölbrauta- skóla Suðumesja. I dómnefnd sem sá um valið á styrkþeguni eiga sæti Ólafur Arnbjörnsson skólameistari Fjölbrautaskóla Suðumesja sem jafnframt er formaður. Guðjón Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Santbands sveitarfélaga á Suðumesjum og Friðjón Ein- arsson frá Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofu Reykjanesbæjar. Námsmannaþjónusta Spari- sjóðsins er fjölþætt fjármála- þjónusta sem er opin öllum námsmönnum og það kostar ekkert að vera í henni. Spari- sjóðurinn í Keflavík hefur í gegnum tíðina stutt við bakið á námsfólki frá Suðumesjum og er þetta í 8. skiptið sem Náms- mannastyrkir eru veittir til námsmanna. Vel vaniö hreiður Þegar húsmóðirin að Norðurgötu 52 í Sandgerði ætlaði að taka upp rababara á dögunum rakst hún á þetta þrastarhreiður sent er óneit- anlega vel varið fyrir óvinum und- ir þéttum handstrengjóttum hlöð- ununi. Skógarþrösturinn er ásamt lóunni einn ástsælasti fugl þjóðar- innar. I fuglabókum er sagt að áður fyrr hafi hann haldið sig mest í birki- skógum og kjarri en þó búið sér hreiður á jörðinni en seinna hafi það breyst og hann farið að verpa í móum út unt landið. Og það er vel þess virði að bíða með að gera rababarasultuna að sinni fyrir jrenn- anfagrafugl. VF -MYND: A.G. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.