Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1998, Síða 6

Víkurfréttir - 25.06.1998, Síða 6
| Úða samdæsurs ef óskað er. FORSÝNING MR. IMICE GUY / KVÖLD - FIMMTUDAG KL 9 Stafræn útgáfa Víkurfrétta: www.vf.is Fasteignaþjónusta Suóurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Góð þátttaka í kvennahlaupinu Kvcnnahlaup ISI fór fram í blíðskaparveðri í Kcflavík síðastliðinn sunnudag 21. júní. Þátt- taka var góð og voru 461 kona sem tóku þátt og er nánast sami fjöldi og var síðasta ár. Sex manna nefnd kvenna sá um undirbúning og framkvæmd hlaupsins í Keflavík. í tilefni af starfslokum fjörutíu starfsmanna Varn- arliðsins á liðnum mánuð- um var efnt til samkomu í KK- húsinu síðastliðinn föstudag. Yfirmaður flota- stöðvar varnarliðsins þakk- aði starfsmönnunum farsæl störf á löngum starfsferli og að þeir mættu njóta ánægjulegra eftirlaunaára yið upphaf'21. aldarinnar. I máli hans kom fram að lengstan starfsaldur þeirra sem nú létu af störfum hefði Magnús M. Jónsson verk- stjóri við trésmíðar. Hann hóf störf hjá Varnarliðinu 16. desember 1951 og á því 46 ár að baki, en varnar- samningurinn milli Islands og Bandaríkjanna var und- irritaður5. maí 1951. Magnús hafði áður starfað hjá bandarískum verktaka Locheed Airways overseas corporation. Alls var meðalstarfsaldur þeirra sem nú létu af störf- um 30 ár. Hann kvaðst jafnframt vera stoltur af því að vera í stól skipstjóra í Flotastöðinni. Njarðvíkurprestakall Sunnudagur 28. júní Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30. Organisti: Steinar Guðmundsson, Kirkjukór Njarðvíkurkirkju undir stjóm Steinars Guðmundssonar Keflavíkurkirkja: Sunnudagur 28. júní: Guðsþjónusta kl. 11. Sjúkrahús Keflavíkur, guðsþjónustakl. 10.30 Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingason, organisti: Einar Öm Einarsson. NVJABlC) NVJ/H3|£) KEFLAVfK - SÍMI 421 1170 KEFLAVfK - SÍMI 421 1170 Wedding singer sunnudag mánudag og þriðjudag k!9 NVJ/VI3|£) NVJ/1I3|£> KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Hjallavegur 13, Njarðvík. 105m2 3ja herb. n.h. í fjór- býli. Góðar innréttingar, hagst. áhv. 8.900.000,- Sjávargata 27, Njarðvík. Um 70m2einbýli ásamt 60m2 bílskúr. Mikið endum. 6.100.000,- Vailargata 31, Sandgeröi. 137 m2 einbýli ásamt 55m2 bílskúr. Skipti möguleg. 9.500.000,- Holtsgata 36, Njarðvík. 3ja herb. risíbúð ásamt 32m2bílskúr. 4.500.000,- Faxabraut 31c, Kellavík. 3ja herb. eh. í fjölbýli ásamt risi. 4.000.000,- Háaleiti 5, Keflavík. 2ja herb. íbúð í þríbýli. Góður staður. Skipti möguleg. 4.200.000,- Sólvallagata 27, Keflavík. 3ja herb.íbúð á nh. í fjórbýli. Hagstætt áhvílandi. 3.200.000,- GARÐAÚÐUN SPRETTUR c.o. Sturlausur Ólafsson Úöa gegn roöamaur og óþrifum á plöntum. Eyöi illgresi úr grasflötum. Eyöi gróöri úr stéttum og innkeyrslum. Leiöandi þjónusta. Upplýsingar í súmum 893-7145 os 421-2794. Hlíðarvegur 76, Njarðvík. 132m2 raðhús ásamt 27m2 bílskúr á góðum stað. Nýtt parket, gler og ofnar. 9.950.000,- Smáratún 8, Keflavík. I77m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 34m2 bílskúr . Góður staður. 11.300.000,- Sumarbústaður Munaöarnesi Borgarfirði. 34m2 sumarbústaður ásamt 12m2 svefnlofti, leiguland. Upplýsingar á skrifstofu. 6 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.