Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1998, Side 13

Víkurfréttir - 25.06.1998, Side 13
n GOLF - UNGLINGAR GUIMIMAR ÞÓR ÖRUGGUR Gunnar Þór Jóhannsson GS fór með sigur af hólmi í opna Pepsi Cola unglingamótinu sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru helgina 20.-21. júní. Mótið var notað til viðmiðunar á vali til landsliðs. Leikar voru 54 holur. Úrslit voru eftirfarandi: Nafn/klúbbur 54 liolur 1 Gunnar Þór Jóhannsson GS 224 2 Gunnlaugur Erlendsson GR 231 3 Ófeigur Guðjónsson GR 234 4 Ævar Pétursson GS 236 5 Ólafur Kr. Steinarsson GR 237 6 Guðmundur Ingvi Einarsson GSS 237 7 Guðmundur Freyr Jónasson GR 238 8 Skúli Eyjólfssson GA 240 9 Þórbergur Guðjónsson GL 241 10 Helgi Runólfsson GK 242 11 Tómas F. Aðalsteinsson GKG 242 12 Sigurþór Jónsson GK 243 13 Atli Þór Gunnarsson GK 243 14HróðmarHalldórssonGL 244 15 Tómas Salmon GR 245 16 Einar Haukur Óskarsson GSS 245 17 Vilhjálmur Vilhjálmsson GS 248 18 Finnur Bessi Sigurðsson GA 251 19 Stefán Orri Ólafsson GL 251 20 Ólafur M Sverrisson GOS 254 21 Jón Hafsteinn Guðmundsson GR 254 22 Ingvar Karl Henrtannsson GA 255 23 Bjöm Kr. Bjömsson GK 256 24 Aðalsteinn Stefánsson GK 257 25 Sveinbjöm Hafsteinsson GL 261 26 Hannes Freyr Sigurðsson GR 262 27 Ólafur Sverrir Jakobsson GR 262 28 Hólmar Freyr Christiansson GR 262 29 Elmar Geir Jónsson GS 263 30 Atli Eh'asson GS 263 Nafn/klúbbur 54 holur 1 Nfna Björk Geirsdóttir GKJ 250 2 Kolbrún Sól Ingólfsdóttir GK 253 3 Helga Rut Svanbeigsdóttir GKJ 261 4 Alda Ægisdóttir GR 266 5 Halla Björk Erlendsdóttir GSS 271 6 Guðríður Sveinsdóttir GA 276 7 Ljósbrá Logadóttir GS 279 8 Harpa Ægisdóttir GR 305 9 Ingibjörg Ósk Einarsdóttir GR 306 10 Eva Ómarsdóttir GKJ 307 11 Sesselja Barðdal GSS 311 12 Kristín Rós Kristjánsdóttir GR 340 Meistaratitil að verja Sunddeildir Keflvíkinga og Njarðvíkinga taka þátt í Aldursflokkameistaramóti Islands í Kópavogi um helgina. Keflvíkingar eru núverandi meistarar og ætla sér ekkert annað en að halda titlinum í bæjarfélaginu. „Við erum með fimasterkt lið sem endranær" sagði Eðvarð Þór Eðvarðsson þjálfari Keflvíkinga. „Undirbúningurinn sem hefur staðið undanfama 4-5 mánuði hefur heppnast vel, við teljum okkur vera með sterkasta unglingalið landsins og er ætlunin að leggja, með þessu liði, grunninn að topp meist- araflokksliði. Eins og alltaf em einhverjir með hugann við íslandsmet og landsliðssæti en mestu máli skiptir þó að liðsheildin vinni saman að því takmarki að vinna titilinn" sagði Eðvarð ennfremur. Steindór Sigurðsson, þjálfari Njarðvíkinga, sagði sína menn heldur færri en hjá stærstu liðunum og það hefði vissulega áhrif á niðurstöðu heildarsti- gakeppninnar. „Við leggjum þó ekki árar í bát og hyggjumst bylta Ægismönnum úr þriðja sætinu að þessu sinni en á síð- asta móti náðum við 4. sæti með aðeins 13 keppendur en teflum fram 20 keppendum að þessu sinni. Það sem okkur vantar á magnið bætum við upp með gæðum því innan liðsins eru frábærir einstaklingar í öllum aldursflokkum. Enn sem komið er tel ég okkur eiga litla möguleika í hin fjölmennu lið Hafnfirðinga og Keflvíkinga sem koma til með að berjast um tvö efstu sætin,, sagði Steindór að lokum. Mótinu er aldursskipt, 10-12 ára, 13-14 ára og síðan 15 til átján ára. Þá er bæði um ein- staklingskeppni að ræða og stigakeppni félaganna en hún er jafnan miðpunktur keppninnar. Eins og áður sagði er keppt í sundlaug Kópavogs og hefst keppnin á fostudagsmorgun og lýkur á sunnudagskvöld. Jafnan er keppt frá kl. 09:00 til 12:00 og frá 16:30 til 19:00 og eru íþróttaáhugamenn, og aðrir sem styðja vilja afreksfólk bæjarbúa hvattir til að mæta, hvetja og fylgjast með stórfiskum okkar Reyknesbæinga. Þá vildu þjálf- arar liðanna koma því á fram- færi að nú væri keppt á 8 brautum samtímis og því gengi keppnin hraðar fyrir sig en oft áður. PIZZERÍA • STEIKHÚS Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Síini 421 4777 V íkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.