Víkurfréttir - 25.06.1998, Side 14
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11:00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
www.vf.is':
FRETTIR
MANNLÍF
ÍÞRÓTTIR
Innilegar þakkir fyrir audsýnda
samúd og hlýhug við andlát
og útför
Valtýs Gudjónssonar
Su'
irac
áður Suðurgötu 46
Keflavik.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suðurnesja
fyrir einstaklega góda umönnun. Einnig sendum við
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar okkar bestu þakkir.
Emil Valtýsson
Cudrún Valtýsdóttir
Gylfi Valtýsson Áslaug Bergsteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
SMÁAUGLÝSINGAR
TILSOLU
TREK krakkahjól
16” (fyrir 5-8 ára) 6 gíra lítur
úr sem nýtt. Uppl. í síma 421-
6515
Tölva 486 Hyundai
m/geisladrifi, hljóðkorti og
módemi. Sófasett 3+2. Áttkan-
tað vatnsrúm og baðborð á bað.
Óska eftir bamastól á reiðhjól.
Uppl. í sfma 421 -4206
Nýleg SIEMENS eldavél
uppl. í síma 422-7142 eftir
kl: 19.
Vegna flutnings
Káetu húsgögn rúm og skápur 4
leðurkróm stólar, kingsize
vatnsdýna, gamall skápur og
nýlegar gardínur fyrir 2 stóra
gíugga uppl. í síma421-5137
Iflaser “87
Nýskoðaður í góðu standi,
ek.150 þús. Verð 550 þús.
Góður staðgr.afsl. veittur uppl. í
sfma 421-4391 eða 896-1790
Mitsubishi Lanser “93
4x4 og tjaldvagn Trigano
Vendone “93 frá Seglagerðinni
Ægi. Er til sýnis á Bílasölunni
Bílanes. Uppl ísíma421-5944.
Svartur leðursófi
mjög vel með farinn 3ja sæta,
verð kr. 30.000,- Einnig lítið,
sætt ntikið endumýjað 3ja herb.
hús í Njarðvík með bílskúr og
stórum garði. Verð kr.
6.100.000,- Uppl. í síma 421-
2308. vinsamlegast leggið inn
nafn og símanúrmer á símsvara.
Gullfallegir hreinræktaðir
Islenskir hvolpar, lubbar og
snöggir, gulir og rauðir.
Ættbókarfærðir. Tilbúnir að fara
að heiman. Uppl. í síma 483-
3785
TILLEIGU
Herbergi
með aðgangi að snyrtingu, Ný
standsett. Sími 421-3254 eða
854-1575
Herbergi
mað snyrtingu, laust strax. uppl.
eftirkl. 19 ísíma 421-1619
3ja herbergja
íbúð + lítið herbergi. Uppl. í
síma 421-2467
ÓSKASTTIL
LEIGU
2ja herb.
fbúð frá 1. ágúst eða 1. sept.
Uppl. í síma 421 2952.
Þorsteinn.
Lítil 2ja herb.
eða jafnvel studeóíbúð óskast í
Keflavík eða Njarðvík.
Greiðslugeta 20-25 þús á mán.
Uppl. í sírna 421-3398 eftir kl.
17.
4-5 herb.
parhús, raðhús eða einbýlishús í
Það verður rokkað í Keflavík 10.til 11. júlí:
Tuttugu hljúmsveitir hafa skráð sig til
þátttöku á Rokkstokk tónlistarhátíðinni
sem haldin verður í Félagsbíói í Keflavík
helgina 10. til 11. júlí nk.
Von er á 25 hljómsveitum til þátttöku og
vilja tónleikahaldarar hvetja sveitir af
Suðurnesjunt til þátttöku. Eingöngu hafa
þrjár sveitir héðan skráð sig til leiks.
Rokkstokk 1998 verður með svipuðu sniði
og í fyrra. Gefinn verður út geisladiskur
en nú verður sú nvjung að auk tónlistar
verður margmiðlunarefni á disknum sem
fyrirtækið GJORBY mun annast. Þá
hefur ekki verið tekin ákvörðun um það
hvort tónlistarmyndband verður jafn-
framt sett á geisladisk.
Hjómsveitir sem koma fram á Rokkstokk
1998 munu liver um sig leika 3 lög en
keppnin mun standa yfir frá síðdegi og
fram undir miðnætti báða dagana.
Sigursveitin mun síðan fara á tónlist-
arhátíð í Danmörku um verslunarmanna-
helgina, Mosstock, sem er stærsta áhuga-
mannafestival Danmerkur.
A föstudagskvöldinu, 10. júlí verður sig-
ursveitin frá því í fyrra, DANMODAN
gestahljómsveit, en seinna kvöldið kemur
MAUS í heimsókn og spilar nokkur vel
valin lög.
Peir sem hafa áhuga á að taka þátt í
keppninni geta haft samband við Jón
Rúnar Hilmarsson hjá félagsmiðstöðinni
UNGO í Keflavík eða kíkt á heimasíðu
Rokkstokk 1998.
Slóðin er: www.gjorby.is/rokkstokk
Helstu styrktaraðilar Rokkstokk 1998 eru
Pizza 67, Gjorby margmiðlun, Hitaveita
Suðurnesja, Sparisjóðurinn í Keflavík,
Kaupfélag Suðurnesja, Flugleiðir og fjöl-
margir aðrir sem leggja málefninu lið.
Stuðmenn í Stapa 3. júlí...
Y-Njarðvík frá I. sept. eða fyrr.
Uppl. í síma 42M983. Vilberg
og Agota.
2ja lierb.
íbúð í Keflavík eða nágrenni.
uppl. í síma 421-5150 eða 899-
2084.
3ja herb.
íbúð í Keflavík eða Njarðvík.
Reglusemi og skilvísum greiðs-
lum heitið. Uppl. í síma 565-
6504 eða 896-4296
3ja herb.
Strax, er á götunni ,er að flytja
upp frá Svíþjóð. Uppl í síma
421-7009 eftirkl. 19.
4ra manna fjölskyldu
bráðvantar leiguhúsnæði strax.
Uppl í síma 552-0162.
3ja herb.
íbúð í Keflavík. Erum í föstum
störfum. Skilvísum greiðslum
heitið . Uppl. í síma 421-3574
eftirkl. 18.
2ja herb íbúð
óskast sem fyrst. Uppl. í síma
421-2505 og 421-3555
OSKA EFTIR
Toppgrind
og dráttarkúlu á Galant “87.
Uppl ísíma 421-6242
Kojunt
vel með fömum, helst úr furu.
Uppl í síma 421 -5858.
Kerruvagni
og skiptiborði. Uppl. í síma
421-4792
BARNAPÖSSUN
Óska eftir
barngóðri manneskju til að
passa 8 mánaða dreng fyrir
hádegi frá 20 júlí -14 ágúst.
Uppl. í síma 421-6186 eftir kl.
13.
Óska eftir
bamfóstru í júlí fyrir 11 ntánaða
gamla stelpu. Uppl. í síma 421-
4753.
Óska eftir
bamgóðri stúlku 12-15 ára, til
að passa 7 mánaða stúlku 2-3
daga í viku frá 1-6. Uppl. í síma
421-3394.
ATVINNA
Trésntiður óskast,
eða maður vanur smíðavinnu.
Uppl. í síma 421-4037 og 892-
7512.
YMISLEGT
Leigjum út
borðbúnað fyrir veislur.
Sendum og sækjum.
Sendiþjónustan s/f. Sími 424-
6742 og 855-1392.
Legsteinar
grafskreytingar, ljósmyndir á
legsteina. Viðgerðir á leg-
steinum, styttum, skrautmunum
ofl. Okkar markmið. Sími 421-
6513 og 898-6913.
Gisting/veiðilevfi
Til leigu orlofsíbúð í Skagafirði,
höfum einnig svefnpokagistin-
gu í skólahúsnæði. Sundlaug á
staðnum. Seljum veiðileyfi.
Uppl. gefur María í síma 467-
1054
Safnarar
Er að safna tómum ilmvantsglö-
sum. Hafið samband í síma
421-5135 eftir kl. 7 á kvöldin ef
þú hefur svipað áhugamál.
Gervineglur
Tek að mér ásetningu á gerv-
inöglunt, hef réttindi. Uppl. í
síma 421 -3964 María.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Blár GSM
án rafhlöðu tapaðist á mótum
Reykjnesvegar og Hafnar-
brautar, þann 16.6. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 421-
6151 eða 899-3814.
Smáauglýsingasíminn
er 421 4717
Greiðslukortaþ|ónusta
14
Víkurfréttir