Morgunblaðið - 29.04.2016, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.04.2016, Qupperneq 26
26 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2016 Sem tæplega átt- ræðum lögfræðingi tel ég mér skylt að vara við Ólafi Ragnari Gríms- syni sem frambjóðanda til embættis forseta Ís- lands í kosningunum í júní nk. Mér er ekki kunnugt um meinbugi á öðrum sem gefið hafa til kynna áform um for- setaframboð og tek fram að ég hef ástæðu til að þakka margt í embættisstörfum Ólafs Ragnars. Ástæður viðvörunar minnar eru tvær. Önnur er óáreiðanleiki Ólafs Ragnars. Ég á við yfirlýsingar hans í nýársávörpum til þjóðarinnar árin 2012 og 2016 þess efnis að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri í lögmætum forsetakosningum þess- ara ára. Það hefur hann nú gert þrátt fyrir nýársyfirlýsingar sínar. Hann var endurkjörinn í forseta- kosningunum 2012 og ráðgerir að sækjast eftir endurkjöri á þessu ári. Gagnstæðar yfirlýsingar eins og sama opinbera embættismannsins um sams konar opinber mál, sam- rýmast ekki æskilegri stjórnfestu opinberra embætta lýðveldisins. Hin ástæðan lýtur að réttarkerfi lýðveldisins. Það er mjög vanbúið til að sinna höfuðverkefni sínu, því, að vera vett- vangur leiðréttinga í þjóðlífinu og þar með mögulegra leiðrétt- inga, sem kynnu að tengjast störfum for- seta Íslands. Í því sambandi skulu nefnd þessi atriði: Leiða má líkum að því að Íslendingar hefðu ekki þurft að sæta banka- og þjóðlífshruninu 2008 hefðu þeir búið við virkt og traust réttarkerfi. Telja má, auk annars, að saksóknarar lýðveldisins hafi stað- fest þetta viðhorf með því að yfirlýsa skömmu eftir hrunið að þeir teldu sig ekki í færum til að rannsaka hrunmál þrátt fyrir ótvíræða laga- skyldu þeirra. Það varð til þess að Alþingi setti lög um sérstakan sak- sóknara. Á síðustu jólaföstu höfðu margir uppi hörð mótmæli, sumir með eggjakasti í aðallögreglustöð Reykjavíkur, vegna þess, auk ann- ars, að meint kynferðisbrotamál voru rannsökuð í lokuðum lög- reglustofnunum, þrátt fyrir ákvæði 2. gr. stjórnarskrárinnar, um að dómendur fari með dómsvaldið. Víðast er álitið að upplýsing dóms- mála sé veigamesti þáttur þeirra. Loks skulu nefnd rúmlega fjörutíu ára gömul Guðmundar- og Geir- finnsmál. Í þeim hlutu ungmenni þunga dóma í Hæstarétti á árinu 1980, þyngsti dómurinn var sautján ára fangelsi. Margir opinberir embættismenn sem komu að þessum málum höfðu uppi efasemdir um að rétt hefði ver- ið farið að. Opinber starfshópur sér- fróðra manna, skipaður af Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, gaf út það álit í mars 2013, að ungmenn- in hefðu verið ranglega dæmd. Síðan hefur lítið sem ekkert gerst í Guð- mundar- og Geirfinnsmálum, sem er óviðsættanlegt. Íslendingar, í opinberum málum, þar með töldum kosningum, verða allir að vanda sig. Íslendingar, vöndum okkur Eftir Tómas Gunnarsson » Gagnstæðar yfirlýs-ingar eins og sama opinbera embættis- mannsins um sams kon- ar opinber mál, sam- rýmast ekki æskilegri stjórnfestu opinberra embætta lýðveldisins. Tómas Gunnarsson Höfundur er fyrrverandi lögmaður. Allra síðustu ár hafa verið gósentíð ferðamennskunnar jafnt að sumri sem vetri og umferð hverskonar ökutækja aukist um hálendi Íslands. Í því sambandi hafa sveitarfélög farið yfir sín svæði hálendisins og markað stefnu um uppbyggingu og dreif- ingu ferðamanna í því viðkvæma landslagi. Núverandi vegir og slóðar eru ekki góður grunnur of- an á fjölgun ferðamanna fyrir komandi ár og er víða kominn tími á bættar samgöngur. Þá er ég ekki að tala um uppbyggða heils- ársvegi í því sambandi. Flestir þessara vega eru niðurgrafnir, snjór liggur lengur í þeim með tilheyrandi úrrennsli og ut- anvegaakstri langt fram eftir sumri. Við opnun vega í júní hvert ár er engin stefna önn- ur en sú að ryðja í gegnum snjóskafla og koma ferðafólki á svæðin í stað þess að líta til hvort ekki væri ráð að bæta efni í þessa slóða og hafa það markmið að byggja þá upp á næstu árum. Fé af skornum skammti Uppbygging ferðamannastaða eða innviða ferðamannastaða hefur víða merkingu en ef litið er til styrkja þessa árs við uppbyggingu þeirra þá virðist það ekki ná til vegalagninga. Við höfum nefnilega Vegagerð ríkisins sem á að sjá um þau mál og flestir vita nú þröngan fjárhag þeirrar ágætu stofnunar. Ég kalla eftir vakningu um aukið fé til þessa málaflokks, þó ekki væri nema 10 milljónir til að senda flokk vörubíla og gröfu með heflinum til að lyfta þessum slóð- um upp úr forarpyttum fortíðar. Þannig fáum við bætta slóða sem kannski verða vegir síðar og ferðamennska getur þrifist lengur fram á haust og fyrr á sumrin í sátt við náttúru og minnkandi utanvegaakstur. Slóðar að Fjallabaki Eftir Guðmund Árnason » Við opnun vega í júní hvert ár er engin stefna önnur en sú að ryðja í gegn- um snjóskafla og koma ferðafólki á svæðin.Guðmundur Árnason Höfundur er framkvæmdastjóri Fitjamanna ehf. Ljósmynd/Guðmundur Árnason Náttúruspjöll Hvar á að draga mörkin og er þetta ásættanlegt? Guðmundur Árnason Auglýsingagildi Fjallabak syðri er vinsælt til auglýsinga fyrir land og þjóð. Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ VINNINGASKRÁ 52. útdráttur 28. apríl 2016 203 11074 24277 33887 41382 52157 61914 72028 656 11792 24892 33996 41477 52850 62120 72209 880 11961 25161 34227 41913 52918 62184 72241 1568 12271 25364 34276 42210 53056 62247 72297 2265 13027 25408 34861 42871 53283 62736 73203 2383 13149 26101 34875 43645 53512 63022 73230 2455 13442 26242 34960 43818 53645 63758 73433 2521 14173 27172 35039 44344 53890 64089 73668 2693 14333 27255 35216 44716 54340 64178 74195 2815 14996 28051 35297 44725 54515 64217 74413 2894 15874 28075 35318 44952 55101 64264 74645 2958 16069 28218 36038 45368 55620 64347 74797 3444 16174 28431 36196 45581 55657 64358 74855 4221 16222 28567 36337 46258 55876 65089 74882 4336 17347 28876 36528 46317 56181 65413 74984 4383 17575 28877 36716 46804 56345 65425 75943 5242 17655 28953 36727 47339 56562 65556 76058 5261 18216 29341 36910 47473 56880 65730 76522 6333 18771 29395 37066 48342 56899 65987 76820 6717 19141 29442 37383 48624 57699 66052 77156 7038 19588 30251 37563 48701 57925 66364 77615 7327 19974 30364 37669 48841 57952 66638 77709 7371 20066 31130 37729 48884 58230 67003 77751 7436 20264 31146 37896 49048 58576 67164 77900 7955 20272 31262 38367 49085 58662 67247 78105 7987 20666 31473 38926 49444 58721 68095 78511 8102 21034 31765 38937 49750 59058 68445 78838 8125 21433 32267 39101 49983 59154 68627 79056 8134 21501 32552 39197 50011 59169 68981 79234 8684 22085 32649 39329 50341 59616 69023 79520 8731 22186 32678 39330 50640 59807 69139 79929 9308 22588 32750 39579 50747 60277 69277 9505 23024 32807 39728 50770 60391 69785 9647 23413 32891 40540 51123 60547 70076 10084 23602 32940 40730 51310 60768 70682 10767 23647 33091 40850 51842 61053 71518 10852 24008 33231 41007 51897 61792 71947 103 8464 18858 29090 35396 47265 59402 73487 705 8553 19111 29112 35724 48703 59529 74051 1534 10288 19257 30307 36379 49467 60031 74365 2079 10494 19925 31480 38436 51663 61480 74970 3653 10579 21221 32251 38871 51902 62193 75429 3977 10817 21291 32325 39296 51985 62503 76741 4752 11243 21562 32354 43277 52220 63277 77221 4861 12345 22886 32881 43313 54287 65047 78474 5578 13017 24072 32975 43747 54425 66876 79096 5691 14356 25857 34001 44835 56259 69163 5935 15219 25983 34139 45219 56457 70246 6476 16704 27741 34212 46663 56718 72051 6719 16961 28908 34749 47201 58604 73394 Næstu útdrættir fara fram 10., 12., 19., 26. maí & 2. jún 2016 Heimasíða: www.das.is V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) V i n n i n g u r Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) V i n n i n g u r Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 3555 4846 8508 18506 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4534 12667 21632 29913 52526 63943 8165 13369 21795 32314 61623 64486 8575 18696 23899 42252 63186 64986 9221 19093 23995 45933 63611 73359 Í b ú ð a r v i n n i n g u r Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur) 3 3 6 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.