Morgunblaðið - 02.05.2016, Page 23
formaður og framkvæmdastjóri fé-
lagsins í fjögur ár.“
Í rannsóknum sínum hefur Her-
dís verið að skoða m.a. blæðinga-
skeið kvenna, líðan skurðsjúklinga
og vinnuumhverfi hjúkrunarfræð-
inga. Hún hefur ritstýrt nokkrum
bókum og skrifað fjöldann allan af
greinum í innlend og erlend
tímarit.
Áhugamál
Áhugamál Herdísar eru m.a.
golf, fjallgöngur og hjólreiðar. „Við
hjónin hjóluðum tvítug eftir mal-
arvegi til Þingvalla og þótti mikið
afrek. Á síðari árum höfum við far-
ið þrisvar í hjólaferðir til útlanda
og ætlum til Víetnam í haust. Ég
hef verið í briddsklúbbi með fjórum
konum í sextán ár og svo er ég í
leikhúshópi fimm hjóna sem hefur
verið við lýði frá því að við keypt-
um áskriftarkort í Borgarleikhús-
inu við opnun þess árið 1989.
Ég er félagi í Soroptimistaklúbbi
Reykjavíkur og hef verið í 22 ár.
Við höldum árlega vinsælt golfmót
og er ágóði þess nýttur til að
styrkja margvísleg málefni. Í ár
styðjum við konur sem búa við geð-
vanda og eru að fóta sig á vinnu-
markaði. Næsta mót verður á Urr-
iðavelli 27. maí.“
Fjölskylda
Eiginmaður Herdísar er Rolf
Erik Hansson, f. 7.4. 1956, tann-
læknir og sérfræðingur í tannvegs-
sjúkdómum.Foreldrar Rolfs: Óli
Valur Hansson, f. 4.10. 1922, d.
7.11. 2015, garðyrkjuráðunautur í
Reykjavík, og k.h. Emmy Daa
Hansson, f. 31.8. 1928, d. 11.11
1989, húsmóðir.
Börn: 1) Óttar Rolfsson, f. 27.3.
1978, lektor í lífefnafræði og kerf-
islíffræði við HÍ, bús. í Reykjavík.
Maki: Sunna Kristín Símonardóttir,
doktorsnemi við HÍ. Barnabörn:
Embla Sól, f. 13.7. 2005, og Iðunn,
f. 10.6. 2011, 2) Nína Margrét
Rolfsdóttir, f. 18.6. 1983, verkfræð-
ingur, bús. í Reykjavík. Maki:
Björgvin Halldór Björnsson, lög-
fræðingur. Barnabarn: Björn Erik,
f. 5.5. 2014, 3) Jakob Rolfsson, f.
18.1. 1991, verkfræðinemi við DTU
í Kaupmannahöfn. Sambýliskona:
Margrét Ólöf Halldórsdóttir, kenn-
aranemi við HÍ, 4) Jökull Rolfsson,
f. 21.8. 1994, verkfræðinemi við HÍ,
bús. í Reykjavík.
Systkini Herdísar: 1) Guðlaug
Sveinsdóttir, f. 1.6. 1952, d. 28.11.
2004, kennari og kerfisfræðingur,
Jóhann Sveinsson, f. 15.3. 1955, við-
skiptafræðingur í Reykjavík, og
Finnur Sveinsson, f. 11.9. 1966, við-
skipta- og umhverfisfræðingur, bús.
í Hafnarfirði.
Foreldrar Herdísar: Sveinn
Finnsson, f. 23.11. 1920, d. 7.6.
1993, lögfræðingur í Reykjavík, og
k.h. Herdís Sigurðardóttir, f. 14.11.
1926, verslunarkona í Reykjavík.
Úr frændgarði Herdísar Sveinsdóttur
Herdís
Sveinsdóttir
Valgerður J. Jónsdóttir
húsfr. í Kanada
Jón
Sveinbjörnsson
bóndi í
Hrunamannahr.,
Árn.
Herdís Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigurður Oddsson
skipstjóri í Rvík
Herdís Sigurðardóttir
verslunarkona í Rvík Steinunn
Sigurðardóttir
húsfr., frá Pétursey
í Mýrdal
Oddur Jónsson
sjómaður á Suðurnesjum,
frá Bakka í Landeyjum
Málfríður Finnsdóttir
hjúkrunarfr., bús. í Rvík
Þórleif Sigurðardóttir
iðnrekandi í Rvík
Steinunn Hall
athafnakona í Rvík
Jóhann Finnsson
tannlæknir í Rvík
Sveinbjörn Finnsson
hagfr. í Rvík
Kristín Finnsdóttir
sjúkraþjálfari í Rvík
Gunnlaugur Finnsson
bóndi á Hvilft
Sveinbjörn Sigurðsson
byggingameistari í Rvík
Málfríður Sigurðardóttir
húsfr. í Rvík
María Finnsdóttir
hjúkrunarfr., bús. í Rvík
Sigríður Tate
hjúkrunarfr. í
Rvík og BNA
Áslaug
Maríasd.
sjúkraliði
í Rvík
Jón Hjartarson
fyrrv. kaupm.
í Húsgagna-
höllinni í Rvík
Herdís Hall
fv. deildarstjóri HÍ
Sigríður Jóhannsdóttir
hjúkrunarfræðingur í Rvík
Arndís Finnsson
hjúkrunarfr., bús.áHvolsvelli
Hjördís Fenger
leikskólastjóri í Rvík
Kristjana Fenger
iðjuþjálfi og lektor við HA
María Gunnlaugsdóttir
hjúkrunarfr. í Rvík
AnnaMaría Sveinbjörnsdóttir
gullsmiður í Rvík
Anna Harðardóttir náms- og
starfsráðgjafi í Norðurþingi
Fríða Björk
Skúladóttir
hjúkrunar-
fr. í Rvík
Herdís
Jónsdóttir
eigandi
Happy
Campers
Sigríður Sveinbjörnsdóttir
húsfr. á Hvilft, frá
Skálaeyjum, Breiðafirði
Sveinn Rósinkranzson
bóndi og skipstjóri á
Hvilft, frá Tröð í Önundarf.
Guðlaug Sveinsdóttir
húsfreyja á Hvilft
Finnur Finnson
bóndi á Hvilft í Önundarfirði
Sveinn Finnsson
lögfræðingur í Rvík
Sigríður Þórarinsdóttir
húsfreyja á Hvilft
Finnur Magnússon
bóndi á Hvilft
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. MAÍ 2016
85 ára
Þórunn Gísladóttir
80 ára
Anna S. Egilsdóttir
Geir Egilsson
Guðríður Jónsdóttir
Halldóra Jósefa
Hólmgrímsdóttir
Helena Guðmundsdóttir
Sigurður Guðmundsson
75 ára
Jón Hjaltason
Pétur Elíasson
Reynir Sveinsson
Rósa Septína
Rósantsdóttir
Sigríður Birna Ólafsdóttir
Stefanía D. Helgadóttir
Svava Aldís Ólafsdóttir
70 ára
Hildur Björnsdóttir
Inga Dóra Þorsteinsdóttir
Pétur Ingimundarson
Sigrún Bernharðsdóttir
Sigurmundur Haraldsson
Sólveig Sjöfn Helgadóttir
Þorvaldur Hermannsson
60 ára
Erlendur Óli Sigurðsson
Herdís Sveinsdóttir
Hörður Ágústsson
Karl Geirsson
Magnús Guðmann
Magnússon
Stefanía Helga Skúladóttir
Stefán B. Sigtryggsson
Unnur Ingibjörg
Guðmundsdóttir
50 ára
Georg Arnar Tómasson
Guðrún Birna
Guðmundsdóttir
Gunnar Jónas Einarsson
Gylfi Birgir Sigurjónsson
Jovica Davíð Latinovic
Katrín Blöndal
Kristín L. Þorsteinsdóttir
Sigurður Aðils
Guðmundsson
Þorsteinn Guðmundsson
40 ára
Atli Sigurðsson
Benjamín Vishal Ratanpal
Davíð Ingi Þorsteinsson
Elma Dögg Gonzales
Jón Guðni Ómarsson
Olegs Perepeca
Sigurlaug Hjaltadóttir
Úlfhildur Jóna
Þórarinsdóttir
Vilhjálmur Vernharðsson
Þröstur Helgason
30 ára
Andri Yngvason
Anna Hojka
Anna M. Hoffmann
Guðgeirsdóttir
Arnar Yngvason
Bart Jacobus Johannes
Burger
Eva Ólafsdóttir
Finnur Már Erlendsson
Heiða Björk Guðjónsdóttir
Jón Óli Sigurðsson
Rannveig Einarsdóttir
Sturla Stefánsson
Valey Jökulsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Vilhjálmur er frá
Möðrudal, N-Múl., og er
ferðaþjónustubóndi þar.
Maki: Elísabet Svava
Kristjánsdóttir, f. 1977.
Dóttir: Ísfold Fönn, f.
2006.
Systkini: Snæþór, Jón
Björgvin og Bergrún Arna
Þorsteinsd. hálfsystir.
Foreldrar: Vernharður
Vilhjálmsson, f. 1939, og
Anna Birna Snæþórs-
dóttir, f. 1948.
Vilhjálmur
Vernharðsson
30 ára Heiða er Ísfirð-
ingur en býr í Hafnarfirði.
Hún er í fæðingarorlofi en
er leikskólaliði og stuðn-
ingsfulltrúi.
Maki: Ingvar Karl Inga-
son, f. 1986, iðnfræðingur
og er verkstjóri hjá Brim-
borg.
Börn: Ingi Karl, f. 2013,
og Guðjón Freyr, f. 2015.
Foreldrar: Guðjón Krist-
inn Harðarson, f. 1954, og
Ólöf Sigrún Bergmanns-
dóttir, f. 1957.
Heiða Björk
Guðjónsdóttir
30 ára Sturla er frá
Sauðárkróki en býr í
Hafnarfirði og er kjötiðn-
aðarmaður hjá Ferskum
kjötvörum.
Maki: Kristín Tinna Ara-
dóttir, f. 1988, móttöku-
ritari.
Börn: Sunna Dís, f. 2013,
og Snædís Lilja, f. 2015.
Foreldrar: Stefán S. Guð-
jónsson, f. 1952, fram-
kvæmdastjóri, og María
Björk Ásbjarnardóttir, f.
1959, bankakona.
Sturla
Stefánsson
Sólveig Þorvaldsdóttir hefur variðdoktorsritgerð sína í bygging-arverkfræði við Umhverfis- og
byggingarverkfræðideild Háskóla
Íslands.
Ritgerðin ber heitið: Framlag að
fræðilegum grunni stjórnunarkerfa
sem fást við náttúruhamfarir í byggð:
Kvik-kerfisleg nálgun (Towards a
Theoretical Foundation for Disaster-
Related Management Systems: A
System Dynamics Approach). Leið-
beinandi var dr. Ragnar Sigbjörnsson,
prófessor (lést 2015) við Umhverfis-
og byggingarverkfræðideild HÍ. Einnig
sátu í doktorsnefnd dr. Rajesh Rupak-
hety, dósent við Umhverfis- og bygg-
ingarverkfræðideild HÍ, dr. Guð-
mundur Freyr Úlfarsson, prófessor og
deildarforseti Umhverfis- og bygging-
arverkfræðideildar HÍ, og dr. Óli Grétar
Sveinsson, framkvæmdastjóri Lands-
virkjunar.
Markmið verkefnisins var að þróa
fræðilegan grunn að stjórnunarkerfum
sem fást við aðgerðir vegna atburða
sem valda alvar-
legri röskun á
samfélögum, sér-
staklega í
tengslum við
náttúruhamfarir.
Verkefnið kynnir
til sögunnar hug-
takið Við-
lagastjórnun (sbr.
grein í Morgunblaðinu 22. júlí 2014),
sem er stjórnunarhugtak byggt á átta
markmiðum hannað til að ná festu í
aðgerðum hagsmunaaðila, t.d. ráðu-
neyta, stofnanna og sveitarfélaga,
vegna hugsanlegra, yfirstandandi og
liðinna hamfara. Verkefnið notar
kvik-kerfislegar breytur til að útlista
tímaháð tengsl markmiðanna og inn-
leiða verkfræðilegar og aðrar upplýs-
ingar í stjórnunaraðgerðir. Gögn tengd
eldgosinu í Eyjafjallajökli 2010, jarð-
skjálftanum á Haiti 2010 og atburða-
rás vegna hugsanlegs flóðs og stífl-
urofs í Kárahnjúkavirkjun voru notuð
til að setja fræðin í hagnýtt samhengi.
Sólveig Þorvaldsdóttir
Sólveig Þorvaldsdóttir er byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands, er með
diplomapróf í kennslufræði á háskólastigi frá HÍ, og meistaragráðu í jarð-
skjálftaverkfræði frá Johns Hopkins University, USA. Sólveig starfaði m.a. við
áhættugreiningu vegna jarðskjálfta hjá EQE Engineering í California, USA, var
framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins frá 1996-2003 og stofnaði ráðgjafar-
fyrirtækið Rainrace ehf. árið 2003 sem sinnir verkefnum víða um heim. Auk þess
hefur Sólveig langa reynslu af því að starfa á neyðarvettvangi og í rústabjörgun-
arsveitum á Íslandi og erlendis. Foreldrar Sólveigar eru dr. Þorvaldur Veigar
Guðmundsson, og Birna Friðriksdóttir. Sólveig er í fjarbúð með Valgeiri Ómari
Jónssyni.
Doktor
Gæðarafsuðuvörur
frá Svíþjóð
Dalshrauni 14 • 220 Hafnarfjörður • Sími 555 2035 • jak.is
Rafsuðuvörur