Morgunblaðið - 02.05.2016, Síða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. MAÍ 2016
Í fornöld, þegar maður þurfti að hringja í Landsímann til að panta „langlínusamtal“, t.d. til útlanda, gat
maður, fyrir aukaþóknun, beðið um „hraðsamtal“ og jafnvel „forgangshrað“. Hrað í þessum símtölum er
hvorugkyns og lifir enn í orðasambandinu: með hraði, sem merkir í flýti, í skyndingu.
Málið
2. maí 1953
Sigurður Benediktsson hélt
listmunauppboð í Lista-
mannaskálanum í Reykjavík
og var það „algjör nýjung
hér á landi,“ að sögn Tímans.
Á uppboðinu voru meðal
annars málverk eftir Jó-
hannes Kjarval, Gunnlaug
Blöndal og Ásgrím Jónsson.
2. maí 1970
Búrfellsvirkjun var vígð.
Hún var mesta mannvirki
sem Íslendingar höfðu ráðist
í og stærsta vatnsorkuver
hér á landi 105 megawött.
Framleiðslugetan var síðar
aukin í 210 megavött.
2. maí 1992
Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra undirrit-
aði samninginn um Evrópska
efnahagssvæðið í Oporto,
með fyrirvara um samþykki
Alþingis. Samningurinn var
um tuttugu þúsund blaðsíður
og náði til 380 milljóna íbúa
18 landa. Hann tók gildi í
ársbyrjun 1994.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Þetta gerðist…
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 snjáldur, 4
knöttur, 7 minnast á, 8
sviku, 9 óhróður, 11
magurt, 13 hugboð, 14
nói, 15 gaffal, 17 atlaga,
20 blóm, 22 skóflar, 23
rík, 24 ljúka, 25 ljóma.
Lóðrétt | 1 glatar, 2 ýl,
3 svelgurinn, 4 fjöl, 5 er
til, 6 kona Braga, 10
urg, 12 verkur, 13 á lit-
inn, 15 þegjandaleg, 16
votan, 18 dreg í efa, 19
seint, 20 dysja, 21 land-
spildu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hrákadall, 8 lúkan, 9 tefja, 10 nót, 11 merja, 13 unaðs, 15 glaða, 18 smátt,
21 lét, 22 grand, 23 arfur, 24 hlunnfara.
Lóðrétt: 2 ríkur, 3 kenna, 4 duttu, 5 lyfta, 6 Glám, 7 rass, 12 jóð, 14 nem, 15 gagn,
16 aðall, 17 aldin, 18 starf, 19 álfur, 20 tóra.
7 4 8 9 1 3 5 2 6
6 5 3 7 4 2 8 9 1
2 1 9 5 6 8 4 3 7
3 2 4 8 9 6 7 1 5
5 6 1 4 3 7 9 8 2
9 8 7 1 2 5 3 6 4
8 7 6 2 5 9 1 4 3
1 3 5 6 8 4 2 7 9
4 9 2 3 7 1 6 5 8
1 2 6 4 8 5 9 3 7
9 7 4 3 6 2 1 5 8
5 3 8 1 7 9 2 6 4
7 4 1 9 3 6 5 8 2
8 6 5 2 1 7 4 9 3
3 9 2 8 5 4 7 1 6
6 5 9 7 2 8 3 4 1
2 8 3 5 4 1 6 7 9
4 1 7 6 9 3 8 2 5
5 2 8 7 4 1 3 6 9
6 1 3 8 9 5 4 2 7
9 4 7 2 3 6 5 1 8
7 9 6 5 1 3 2 8 4
4 8 1 9 2 7 6 5 3
2 3 5 6 8 4 7 9 1
8 6 4 1 7 2 9 3 5
1 7 2 3 5 9 8 4 6
3 5 9 4 6 8 1 7 2
Lausn sudoku
6 1
2 3
4 9 7 1
5 3 9
9 2 5 6
7 2 4
5 6 4 7
3 1 6
1 4
5 8
7 4 9 5
8 1 4 3
9 1
6 9 7
3 5 4 7 9
3 8 5
7 1 6
1 8 4 7
4 3 5 8
7 6 3
8 1 7
4 3
5 9 8 4
5 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Y Q A X Q R H O T M B P O N R U U M
U O J O V B F C S K Q F O G C Z C P
I H V S H A Q K U M E E L D M M M K
H K A S F I M P A M I C Z F V A R V
A T O I J L Y Z R W O A A T L E R X
R Z C S Z I E B F S B M J U T V U T
Ð J V A Q E J E I N Z S S N J R G D
L Z P K L V R A B U V N N D Q S Æ F
Æ H V L D U P R O R I S I I D H V E
S F R A A S I A X F F G S R L M L K
T Y J U R L P S U U B R K R L Ó I U
U D D S A I M Y G S Z I R É I Ð T U
M O F R S E M N X A I Ð E T R G Í B
F Z T I V H E I W Ð X Í L T Y A L Y
M I Ð F E R K S B W N M K I P N Q G
G E L I G N E G R O F S K N S A W B
Y O E I N F E N R U Ð I V N U K I T
Á L B R U G A F H I I Z K G S I S M
Arasyni
Bifraust
Fagurblá
Forgengileg
Harðlæstu
Heilsuveili
Klerksins
Krefði
Lítilvægur
Móðgana
Saklausri
Smíðir
Snurfusað
Spyrill
Undirréttinn
Viðurnefni
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. O-O Bb7
8. b3 cxb3 9. Dxb3 Be7 10. Re5 a6 11.
Hd1 O-O 12. Re4 Dc7 13. Rg5 a5 14.
Bh3 a4 15. Dc2 Bc8 16. Bf4 Dd8 17.
Rg4 g6 18. Rxf6+ Bxf6 19. Re4 Bg7
20. Bg2 Db6 21. Bd6 He8 22. Hac1
Dd8 23. Bc5 Ba6 24. Bb4 Dc7
Staðan kom upp á bandaríska
meistaramótinu sem stendur yfir
þessa dagana í Saint Louis. Hikaru
Nakamura (2787) hafði hvítt gegn
Aleksandr Lenderman (2618). 25.
d5! þetta gegnumbrot tryggir hvítum
langvarandi stöðuyfirburði. 25…exd5
26. Rd6! Dd7 hvítur hefði einnig haft
vænlega stöðu eftir 26…Hf8 27. Bxd5.
Framhaldið varð eftirfarandi: 27. Rxe8
Dxe8 28. e4! d4 29. e5! h5 30. f4
f6 31. Hxd4 fxe5 32. fxe5 Bc8 33.
Hcd1 Bd7 34. Hd6 Dxe5 35. Dxg6
Df5 36. Bc3 Df7 37. Hf1 Dxg6 38.
Hxg6 og svartur gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gosi og kóngur. A-Allir
Norður
♠D1085
♥Á875
♦53
♣D95
Vestur Austur
♠63 ♠ÁK
♥10432 ♥DG6
♦1042 ♦KG987
♣G643 ♣Á108
Suður
♠G9742
♥K9
♦ÁD6
♣K72
Suður spilar 4♠.
Hinir lítillátu létu sér næga spaðabút
í þessu spili Íslandsmótsins og taka inn
140 fyrir níu slagi. Tveir spilarar höfðu
meiri metnað – Jón gosi og Maggi
kóngur. Þeir sögðu 4♠ og fengu út tígul
í opnunarlit austurs.
Snemma á ferlinum var Jón Baldurs-
son endurskírður „Jón gosi“ og er
löngu gleymt hvers vegna. Magnús Eið-
ur Magnússon tók sér hins vegar sjálfur
konungsnafnbótina sem notendanafn á
Bridgebase (Iceking). Þessir tveir eru
báðir mikillátir spilarar (í góðri grískri
merkingu) og því vanastir að taka fleiri
slagi en almúginn. Það brást ekki í
þetta sinn, frekar en oft áður.
Spilamennskan var eins hjá báðum:
Trompið var látið bíða og rauðu litirnir
hreinsaðir upp með tveimur hjarta-
stungum heima og einni tígulstungu í
borði. Að þeim þvotti loknum var spaða
spilað til austurs og hann neyddur til að
opna laufið.
Tíu slagir.
www.versdagsins.is
...þannig
var Kristi fórn-
fært í eitt
skipti til þess
að bera syndir
margra...