Morgunblaðið - 02.05.2016, Síða 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. MAÍ 2016
Börnum Ronalds Reagans fyrrver-
andi forseta Bandaríkjanna er ekki
skemmt yfir nýrri mynd, Reagan,
sem er væntanleg. Leikarinn og
grínistinn Will Ferrell er orðaður
við hlutverk forsetans. Í kvikmynd-
inni er gert óspart grín að föður
þeirra og glímu hans við Alzheimer-
sjúkdóminn. Reagan lést úr Alz-
heimer-sjúkdómnum árið 2004.
Kvikmyndin á að gerast á seinna
kjörtímabili Reagans og þar er hann
sagður þjást af elliglöpum. Lærling-
ur telur forsetanum trú um að hann
sé að leika forsetann sjálfan í kvik-
mynd. Ástæðan fyrir leik Reagans
er sú að þetta er eina leiðin til að
halda ríkisstjórninni starfandi.
Handritshöfundurinn er Mike Ros-
olio. Will Ferrell framleiðir myndina
ásamt framleiðslufyrirtækinu Gary
Sanchez.
„Alzheimer er skæður ræningi.
Hann rænir fólk lífinu og það eina
sem hann skilur eftir sig er auðn.“
Þetta skrifaði Patti Davis, dóttir Ro-
nalds Reagans og Nancy Reagan, til
Farrells þegar hún frétti af efn-
istökum í kvikmyndinni. Hún sagði
einnig: „Kannski gætir þú útskýrt
fyrir þeim sem þjást af þessum sjúk-
dómi hvað nákvæmlega það er við
sjúkdóminn sem er hlægilegt.“
Bróðir hennar, Michael Reagan,
tók í sama streng og systir hans og
tísti á samfélagsmiðlum um að Farr-
ell og „lið“ hans „ættu að skammast
sín“.
Forseti Reagan var með Alzheimer.
Ekki skemmt yfir
Alzheimer-gríni
Leikari Will Ferrell leikur Reagan.
Hardcore Henry 16
Fyrstupersónuspennumynd
séð út frá sjónarhóli aðal-
persónunnar, karlmanns
sem vakinn er upp frá dauð-
um og þjáist af minnisleysi í
kjölfarið.
Metacritic 51/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 22.20
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur
auglýsingateiknari og
ekki sérlega laginn við
hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.45
Bíó Paradís 20.00
The Divergent Ser-
ies: Allegiant 12
Beatrice Prior og Tobias Ea-
ton fara inn í heiminn utan
girðingarinnar, og eru tekin
höndum af dularfullri skrif-
stofu sem þekkt er undir
nafninu the Bureau of Gene-
tic Welfare.
Metacritic 33/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 20.00
Criminal 16
Minningar og hæfileikar lát-
ins CIA-fulltrúa eru græddar
í óútreiknanlegan og hættu-
legan fanga.
Metacritic 37/100
IMDb 6,5/10
Sb Álfabakka 20.00, 22.20
Sb Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
The Huntsman:
Winter’s War 12
Metacritic 36/100
IMDb 6,2/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 17.30, 20.10,
22.20
Háskólabíó 20.10, 22.20
Borgarbíó Akureyri 22.00
Batman v Superman:
Dawn of Justice 12
Batman og Superman berj-
ast á meðan heimsbyggðin
tekst á um það hvers konar
hetju hún þarf raunverulega
á að halda.
Morgunblaðið bbnnn
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
10 Cloverfield Lane 16
Metacritic 76/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Kringlunni 22.40
Maður sem
heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í
hverfinu. Honum var steypt
af stóli sem formaður götu-
félagsins en stjórnar áfram
með harðri hendi.
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 17.30, 20.10,
22.20
Zootropolis Nick og Judy þurfa að snúa
bökum saman.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Ratchet og Clank
Laugarásbíó 17.55
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.50, 20.00, 20.00
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu.
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po
birtist skyndilega fara þeir
feðgar saman til leynilegrar
pönduparadísar.
Metacritic 66/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 15.30, 17.50
Háskólabíó 17.45
A Hologram for the
King
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 18.00,
22.00
Bastille Day
Smárabíó 19.30, 20.00,
22.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Brothers
Grimsby 16
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 22.20
Mia Madre
Bönnuð yngri en 9 ára
Bíó Paradís 22.15
The Ardennes
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Louder than Bombs 12
Þremur árum eftir sviplegan
dauðdaga stríðsljósmyndar-
ans Lauru Freed koma synir
hennar og eftirlifandi eigin-
maður saman.
Bíó Paradís 20.00
Room 12
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 17.45
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
The Witch
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Munaðarlaus drengur er alinn upp
í skóginum með hjálp úlfahjarðar,
bjarnar og svarts pardusdýrs.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 17.40
The Jungle Book
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Aven-
gers hópnum um það hvernig eigi að tak-
ast á við aðstæðurnar. Hann magnast
síðan upp í baráttu milli fyrrum banda-
mannanna Iron Man og Captain America.
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00, 22.25
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 17.30, 19.00, 20.30,
20.30, 20.30, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00
Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
Króksbíó Sauðárkróki 20.00
Captain America: Civil War 12
Viðskiptajöfur lendir í fangelsi eftir að
upp kemst um innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér nýja ímynd
og verður umsvifalaust eftirlæti
flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Laugarásbíó 17.55, 20.00
Smárabíó 17.00, 17.45, 20.10, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Boss Framtak-Blossi er umboðsaðili
fyrirVOLVO PENTA á Íslandi
Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is
Framtak-Blossi
kappkostar að bjóða
góða þjónustu og
sanngjarnt verð á
varahlutum.
Hafið samband við
Hafþór í síma 895-3144
eða hafthor@blossi.is
„Hundurinn minn var búinn að
vera í meðferðum hjá dýralækni
í heilt ár vegna húðvandamála
og kláða, þessu fylgdi mikið
hárlos. Hann var búinn að vera
á sterum án árangus. Reynt
var að skipta um fæði sem bar
heldur ekki árangur. Eina sem
hefur dugað er Polarolje fyrir
hunda. Eftir að hann byrjaði að
taka Polarolje fyrir hunda hefur
heilsa hans tekið stakkaskiptum.
Einkennin eru horfin og hann er
laus við kláðann og feldurinn
orðinn fallegur.“
Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi
Sími 698 7999 og 699 7887
Náttúruolía sem
hundar elska
Við Hárlosi
Mýkir liðina
Betri næringarupptaka
Fyrirbyggir exem
Betri og sterkari fætur
NIKITA
hundaolía
Selolía fyrir
hunda