Morgunblaðið - 06.05.2016, Page 32

Morgunblaðið - 06.05.2016, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016 Bølgen Norska kvikmyndin Bølgen, eða Flóðbylgjan, verður frumsýnd í dag, en hún er ein sú dýrasta sem framleidd hefur verið í Noregi. Í henni segir af jarðfræðingnum Kristian, sem býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Geiranger nærri fjallinu Åkneset. Þegar milljónir rúmmetra af grjóti falla úr fjallinu og út í sjó og valda stærstu flóð- bylgju í sögu Noregs þarf að rýma bæinn í snatri þar sem 80 metra há flóðbylgja stefnir á hann. Leikstjóri er Roar Uthaug og aðalleikarar Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp og Jonas Hoff Oftebro. Rotten Tomatoes: 80% Bad Neighbors 2: Sorority Rising Framhald gamanmyndarinnar Bad Neighbours. Eftir stríð við heilt há- skólabræðralag er orðið töluvert rólegra í hverfinu sem Mac og Kelly búa í. Þau eiga von á barni og setja húsið sitt á sölu og hefja leit að nýju heimili. Málin vandast þeg- ar hópur háskólastúlkna flytur í næsta hús og reynist engu skárri en háskólapiltarnir sem gerðu parinu lífið leitt í fyrir mynd. Hefst þá ann- að stríð hinna fullorðnu við há- skólanema og leita Mac og Kelly að- stoðar hjá fyrrverandi óvini sínum, Teddy. Leikstjóri er Nicholas Stoll- er og með aðalhlutverk fara Seth Rogen, Rose Byrne og Zac Efron. Rotten Tomatoes: 67% The Last Waltz Bíó Paradís sýnir í kvöld tónleika- myndina The Last Waltz eftir leik- stjórann Martin Scorsese. Í henni er fjallað um lokatónleika The Band sem voru haldnir 25. nóv- ember árið 1976 í San Francisco, fyrir tæpum 40 árum. The Band bauð fjölda vina sinna að spila með sér í hinsta sinn, þar á meðal Eric Clapton, Bob Dylan, Van Morrison, Ringo Starr, Neil Young, Ron Wood og Muddy Waters. The Last Waltz þykir með bestu tónleikamyndum sögunnar. Hamfarir Úr norsku kvikmyndinni Bølgen, eða Flóðbylgjan. Bíófrumsýningar Flóðbylgja, slæmir ná- grannar og The Band The Huntsman: Winter’s War 12 Metacritic 36/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.30 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Batman og Superman berj- ast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið bbnnn IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 10 Cloverfield Lane 16 Metacritic 76/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Flóðbylgjan 12 Jarðfræðingurinn Kristian varar við að milljónir rúm- metra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað á hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Aðrir vís- indamenn vísa þessari kenn- ingu á bug. Háskólabíó 17.30, 20.10, 22.30 The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang- elsi eftir að upp kemst um innherjasvik. Þegar hún sleppur út skapar hún sér nýja ímynd og verður um- svifalaust eftirlæti flestra. Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Laugarásbíó 17.55 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Divergent Ser- ies: Allegiant 12 Metacritic 33/100 IMDb 6,1/10b Sambíóin Kringlunni 20.00 Criminal 16 Minningar og hæfileikar lát- ins CIA-fulltrúa eru græddar í óútreiknanlegan og hættu- legan fanga. Metacritic 37/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Maður sem heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í hverfinu. Honum var steypt af stóli sem formaður götu- félagsins en stjórnar áfram með harðri hendi. IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.0, 22.30 Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetr- arbrautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmti- legra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu. IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Zootropolis Nick og Judy þurfa að snúa bökum saman. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Kringlunni 17.40 Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar. Metacritic 66/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 15.30, 17.45 A Hologram for the King Háskólabíó 17.30, 20.10 Bastille Day Smárabíó 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Mia Madre Bönnuð yngri en 9 ára Bíó Paradís 22.15 The Ardennes Bíó Paradís 18.00 Louder than Bombs 12 Bíó Paradís 17.45 The Last Waltz Kvikmynd um lokatónleika The Band sem voru haldnir 1976 í San Francisco. Bíó Paradís 20.00 Fyrir framan annað fólk 12 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Room 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pardusdýrs. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 The Jungle Book Kvikmyndir bíóhúsanna Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Aven- gers hópnum um það hvernig eigi að tak- ast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum banda- mannanna Iron Man og Captain America. Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 16.50, 16.50, 16.50, 19.00, 20.00, 20.00, 20.00, 22.10, 23.05, 23.05, 23.05 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.30, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 22.20, 23.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.30, 22.10 Captain America: Civil War 12 Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum sem bjuggu þar á undan. IMDb 8,6/10 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Bad Neighbours 2: Sorority Rising 12 IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is Sími 4 80 80 80 • Varahlutir • Sérpantanir • Aukahlutir • Bílasala • Verkstæði Bílar til afhendingar í maí Nánari uppl á Facebook síðu IB ehf Ford F350 Lariat Ford F350 Lariat GMC 3500 All Terrain

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.