Morgunblaðið - 06.05.2016, Blaðsíða 35
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
Almennt miðaverð 4.900 kr.
Moggaklúbbsverð 3.900 kr.
Til að fá afsláttinn þarf að fara inn
á moggaklubburinn.is og smella
á Íslenska dansflokkinn. Þá opnast síða
þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti.
Frekari upplýsingar og miðasala á www.id.is
eða í miðasölu Borgarleikhússins
í síma 568 8000.
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir 4. maí tvö ný dansverk. Persóna er einstakt
og persónulegt danskvöld þar sem dansarinn sjálfur er í forgrunni.
AFSLÁTTUR Á DANSSÝNINGUNA PERSÓNA Á NÝJA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSINS
Sýningardagar: 4. maí, 8. maí, 12. maí, 20. maí og
sérstök hátíðarsýning á Listahátíð í Reykjavík 22. maí.
Neon eftir Hannes Þór Egilsson
Okkur langar bara að dansa! Með sinn eigin
dansarabakgrunn að leiðarljósi leggur Hannes
áherslu á mikilvægi þess að vera meðvitaður um
hvert einasta augnablik þegar dansað er. Með
þessu leitast hann eftir því að gera ásetning
dansarans sýnilegri og fókusinn sterkari sem gerir
þá hvert smáatriði áhrifamikið.
What a feeling eftir Höllu Ólafsdóttur
og Lovísu Ósk Gunnarsdóttur
Í stöðugri leit að nýjum aðferðum við að skapa dans nýta
Halla og Lovísa sér hið hefðbundna og endurvinna það í von
um að hið einstaka brjótist fram. Þær vilja draga dansarann
fram sem einstakling og hafa því í samvinnu við dansara
Íslenska dansflokksins skapað uppáhalds sólódans hvers og
eins. Sólódans byggðan á löngunum, þrám og sögu hvers
dansara fyrir sig.