Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.01.1999, Síða 10

Víkurfréttir - 14.01.1999, Síða 10
Nyir eigendur að Miðbæ Eigendaskipti hafa oröið á versluninni Miðbæ í Keflavík. Omar Jónsson og fjölskylda sem reka Staðakaup í Grindavík keyptu verslunina af þeim Valdimar Valssyni, Sjónlaugu Jakobsdóttur, Hermanni Guðjónssyni og Olínu Haraldsdóttur. Sonur Omars, Þormar, mun sjá um rekstur Miðbæjar og sagði hann í stuttu spjalli við blaðið að talsverðar breytingar yrðu gerðar á búðinni og vildi af því tilefni biðja viðskipta- vini að leggja skilning sinn í það því örlítil röskun hlotist af því tilefni. Fyrri eigendur hafa rekið Miðbæ undanfarin sjö ár við góðan orðstýr en ætla nú að snúa sér að öðrum hugð- arefnum. VF-tölvumynd: Páll Ketilsson Húsnæði Öldunnar boðið til kaups Bæjairáði Sandgerðisbæjar barst erindi frá versluninni Öldunni í nóvember sl. þar sem eigendur vildu athuga hvort Sandgerðisbær hefði áhuga á að kaupa húsnæði Öldunnar að Tjamargötu 6. en húsið er rúmlega 300 fermetra steinhús. Sam- kvæmt bókun bæjarráðs kemur fram í erindinu að ætlunin sé að leggja versl- unina niður vegna síversn- andi afkomu. I________________I Sigríði Jóhannesdóttur, alþingismann í 2. sætið Nú hefur Samfylkingin ákveðið að gefa kjósendum á Reykjanesi tækifæri til þess að velja einstaklinga á fram- boðslistann í komandi Alþíng- iskosningum. Prófkjör verður haldið daganna 5. og 6. febrú- ar næstkomandi og hefur Sig- ríður Jóhannesdóttir alþingis- maður úr Reykjanesbæ gefið kost á sér í annaö sæti listans. Að mínu mati sýnir Sigríður með þessu mikinn félagslegan þroska og vilja til þess að treysta samband það sem tekist hefur með þeim sem stand að Samfylkingunni en fer ekki í hart við félaga sína í Samfylk- ingunni um efsta sætið en gefur okkur Suðurnesjamönnum tækifæri á að tryggja okkur verðugan fulltrúa ot'arlega á ATAK - ATAK Er með til sölu frábæra fæðubótaefnið. Góður árangur - góð eftirfylgni. Vísa/Euro, póstsendi. Sími 895-5695. Láttu þér líða vel. Er l/Vindows uppsetningin eða tölvan biluð ? Viltu láta lagfæra bilunina. Hringdu í síma 42 7 424 7 eftir kl. 18.00 Athugiði Uppfæri gamlar tölvur, þannig að gamla tölvan verður eins og ný! Hefeinnig hugbúnað til sölu. VALUR lista og þar með þingmann. Persónuleg kynni mín af Sigríði og störfum hennar á Alþingi síðan hún tók við þingsæti af forseta vorum ólafi Ragnari Grímssyni gera það að verkunt að mér það ljúft að lýsa yfir ein- dregnum stuðningi við hana og vill ég hvetja Suðumesjamenn alla til að veita henni brautar- gengi sitt. Af hverju eiga Suðurnesja menn að kjósa Sigríði í annað sætið. Aður en Sigríður tók sæti á Al- þingi eftir að ólafur Ragnar Grímsson var kosinn forseti flestum til mikillar ánægju var hún varaþingmaður frá 1991 og var virk sem slík. Eftir að Sig- ríður varð þingmaður hefur hún unnið mikið og gott starf, hún átti sæti í mörgum nefndum m.a. menntamálanefnd og á nú sæti í fjárlaganefnd. Hún hefur og haft forystu í mörgum mál- um þó seta í fjárlaganefnd teljist vikta mest. Sigríður hefur starfað á Alþingi af dugnaði og elju þó svo að störf hennar liafi ekki vakið verðskuldaða eftirtekt fjöl- miðla.j alþingi hefur Sigríður verðið öflugur másvari þeirra sem minnst mega sín. Sú reynsla sem ég hef persónulega af störfum Sigríðar er varða málefni Sjúkrahúss Suð- umsesja, þar sem ég var stjóm- armaður, vaskleg framganga hennar í þeirri hörðu vamarbar- áttu gegn niðurskurðarhníf Framsóknar-ílialdsstjómarinnar sannfærði mig urn það að Sig- ríður metur manngildi frekar en auðgildi. Margar ástæður liggja að baki ákvörðun minni um að styðja Sigríði prófkjörinu en þrjár eru að mínu mati veigamestar: 1. Sigríður Jóhannesdóttir er eini þingmaður Suðurnesja í hópi þingmanna Samfylkingar- innar og hefur þar með mestan möguleika okkar Suðumesja- manna að hljóta þingsæti. Sandgerðisbær Tilsjón Gefandi aukavinna Sandgerðisbær óskar eftir starfs- fólki til starfa við tilsjón. Tilsjónamenn aðstoða fólk, í flestum tilfellum börn og ung- menni, við að ná fótfestu í hinu daglega lífi. Tilsjón felur oft í sér aðstoð við heimanám og aðstoð við þátttöku í tómstundum. Tilsjónarmenn eru á öllum aldri en þeir þurfa að vera jákvæðir og ákveðnir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sandgerðisbæjar og nánari upplýsingar er að fá hjá Félagsmálastjóra. Aðalheiður Ósk Guðbjörnsdóttir, félagsráðgjafi. Félagsmálastjóri Sandgerði 2. Hún er skeleggur málsvari þess að verja beri félagslega þjónustu. 3. Hún er einlægur málsvari samvinnu þeirra sem aðhyllast félagslegar lausnir og vilja skapa þjóðfélag jafnréttis og bræðralags. Sigríður opnar kosningaskrif- stofu í Reykjanesbæ Sunnudaginn 17. janúar n.k kl. 14:00 mun Sigríður opna kosn- ingaskrifstofu að Hafnargötu 54 Keflavík. Allir eru velkontnir í opnunina Sigríður flytur ávarp og fer með gamanvísur, Anna Pálína ;madóttir og Aðalsteinn jsberg Sigurðsson syngja og leika. Skrifstofan mun fyrst um sinn verða opin 20:30-22:00 virka daga og 14-16 laugar- daga. Allir Suðumesjamenn eru velkomnir til skrafs og ráða- gerða. Tryggjum kosningum Sigríðar og tryggjum þar með áhrif Suð- umesjamanna á Alþingi. Evjólfur Evsteinsson Fleiri greinar uni samfylkinguna birtast í næsta tölublaöi VF GJl Jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar UMFN Vinningar • Númer 7. 473 2. 246 3. 484 4. 207 5. 440 6. 406 7. 449 8. 64 9. 180 70. 88 7 7. 110 12. 22 13. 23 14. 168 15. 224 Stjórn os leikmen vilja þakka þeim fjölmörgu scm keyptu miða. 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.