Víkurfréttir - 11.02.1999, Side 12
Þakka Suðurnesjamönnum
stuðninginn í prófkjöri
Samfylkingarinnar
Sigríður Jóhannesdóttir
Alþingismaður
Framtíðina eigum við saman.
Léttsveitap-tónleikap á
Þann 17. febrúar ki. 20:00
mun Léttsveit Tónlistarskól-
ans í Keflavík halda tónleika í
Frumleikhúsinu við Vestur-
braut. Með Léttsveitinni syn-
gja Birta Rós Sigurjónsdóttir
og Jón Marinó Sigurðsson.
Sveitin leikur í fyrsta sinn
undir stjórn Olafs Jónssonar
en einnig stjómar Karen Stur-
laugsson sveitinni í lögum
sem leikin voru í ferð sveitar-
innar sem farin var síðasta
sumar.
Þann 30. maí sl. hélt Léttsveit
T.K. í tveggja vikna tónleika-
ferð til Boston og Bermuda.
Dvöldum við í fimm daga í
Boston og héldum þar þrenna
tónleika. Þar á meðal spiluð-
um við í skemmtigarði í New
Hampshire, þaðan sem við
þurftum að flýja undan veð-
urguðunum þegar óveður
skall á. Einnig spilaði sveitin
við Faueil Hall Marketplace
við frábærar undirtektir.
Tfmanum var meðal annars
eytt í „mollunum” í Boston
ásamt því að skoða borgina
þangað til við lögðum leið
okkar til paradísarinnar
Bennuda.
Eyjaklasinn Bermuda liggur
undan suð-austurströnd
Bandaríkjanna og er undir
stjórn Breta. Þar búa u.þ.b.
60.000 manns og vegna
smæðar eyjarinnar eru tak-
mörk sett á stærðir bíla og því
Öskudaginn
fara margir leiðar sinnar á létt-
um mótorhjólum. Við leigð-
um okkur mótorhjól og létum
reyna á ökuhæfni okkar í
vinstri umferðinni. A Ber-
muda var æft við sundlaugina
á hótelinu og haldnir voru
þrennir tónleikar, m.a. við
ráðhúsið í Hamilton, höfuð-
borg Bermuda, og á kamivali
þar í borg. Þar var múgur og
margmenni, stór skemmti-
ferðaskip lágu við höfnina og
hefur sveitin aldrei upplifað
aðra eins stemningu. Milli
þess sem sveitin spilaði, var
hver krókur og kimi eyjarinn-
ar skoðaður. Einnig var legið
í sólbaði á bleikum ströndum
og buslað í sjónum innan um
Á Bermuda var æft við
sundlaugina á hótelinu (sjá
efri mynd) og haldnir voru
þrennir tónleikar, m.a. við
ráðhúsið í Hamilton og við
höfnina þar sem stór
skemmtiferðaskip lágu. Á
myndinni er Jón Marinó
Jónsson að þenja radd-
böndin við undirleik
Léttsveitarinnar.
litríka fiska. Eftir sjö sæluríka
og unaðslega daga á eyjunni
héldum við aftur til Boston
þar sem við dvöldum í tvo
daga.
Lokatónleikar sveitarinnar
voru á elliheimili þar í borg.
Síðustur dagamir voru nýttir
vel, verslað og endað á Vís-
indasafninu í Boston. Þann
14. júní fómm við svo úr rign-
ingunni í sólina i Keflavík eft-
ir vel heppnað ferðalag. Vilj-
um við nota tækifærið og
þakka þeim fjölmörgu sem
styrktu sveitina til fararinnar.
Aðgangur að tónleikunum
þann 17. febrúar er ókeypis
og vonandi sjá flestir sér fært
að mæta og hlusta á Léttsveit
Tónlistarskólans í Keflavík.
Léttsveit TK.
Námskeið
á næstunni
M ESTÖÐ SÍ VtF 4NTL NAR
Á SLÐLPNESJU.VI
Eftirlitskerfi í matvælavinnslu,
HACCP eftirlit (205)
Námskeið fyrir fóik í fiskvinnsiu,
lýkur með viðurkenningu frá
Fiskistofu. Kennari: Brynjar
Gunnarsson 2 kvöld 16.
og 17. feb. kl. 18.30.
Verð kr. 7.000
Egils saga Skalla-Grímssonar
Fjarkennsla í Kjarna, Reykjanesbæ,
í samvinnu við Endurmenntunar-
stofnun Háskóla Islands
Kennari: Jón Böðvarsson
Níu mánudaga 15. feb til 26. apríl
1999 (ekki 29/3 og 5/4)
ki. 20.15 til 22.15.
Verð kr. 8.8oo
Hvernig greinum við vandann
Áfengis- og vímuefnavandinn í
fjölskyldunni/á vinnustaðnum
Leiðbeinendur: Séra Anna Sigríður
Pálsdóttir, fjallar um meðvirkni
fölskyldunnar og Skúli Thoroddsen
um þróun vímuefnavandans hjá
einstaklingi. Tvö kvöld kl 18.15 til
20.15. Þriðjudaginn 23. febrúar og
fimmtudaginn 25. febrúar.
Verð kr. 3.500
Skráning fer fram á heimasíðu
miðstöð varinnar www. mss. is,
netfangi mss@mss.is eða
ísíma 421-7500.
Athygli er vakin á því að mörg
fyrirtæki og stéttarfélög styrkja
starfsmenn til endurmenntunar.
12
Víkurfréttir