Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 25.02.1999, Page 7

Víkurfréttir - 25.02.1999, Page 7
Vegasstemm- ing við Sund- Á mánudagskvöld slógu unglingar hringborg uni tvo 15 ára pilta í slags- máluin við Sundmiðstöð- ina við Sunnubraut en þeir áttu einhverjar óuppgerðar sakir. Lög- reglan var kölluð til. skakkaði leikinn og færði foreldrunum börnin heim til viðtals. I_______________________I Net 98 hjá Aðventistum Á morgun, föstudagskvöldið 26. febrúar kl.20, verður samkoma í Safnaðarheimili Aðventista að Blikahraut 2 í Keflavík sem ber yfirskriftina Titanic... er komið að okkur? Ræðumaður er Dwight Nel- son en hann flutti þessa ræðu og 30 aðrar sl. október og nóvember og var þeim öllum sjónvarpað um gervihnött til 7600 staða í yfir 100 löndum í sex heimsálfum. Ræðumað- urinn fjallar í þessari sam- komuröð. sem ber yfirskrift- ina Net 98, um kristinn boðskap í Ijósi þeirra tíma Staðardagskrá 21 íReykjanesbæ:_ Vinnan hafin, veptu með Eins og þér mun kunnugt hefur Reykjanesbæjar ákveðið að taka þátt í Staðardagskrá 21. Á fundi sem haldinn var í Kjarna s.l. fiinmtudag þ. 18. febráar var skipað í þrjá und- irbáninghópa sein eru að hefja störf. Hóparnir eru skipaðir áhugafólki og emb- ættismönnum og eru öllum wlkomið að taka þátt í starfl þeirra. Verkefnið í byrjun er að gera átttekt á tilteknum málaflokkum í sveitarfélag- inu og verður sá vinnan unn- in á næstu vikum. Ef þá hefur áliuga á að taka þátt í þessu starfi er þér bent á að hafa samband við hópstjórana og fá nánari upplýsingar hjá þeim. Hópur 1. Verkefni: Urgangur frá heimil- um og lyrirtækjum. umhvertis- fræðsla í skólum, málefni bama og unglinga, neyslumynstur og lífsstíll. Tengiliður: Sveindís Valdimarsdóttir, vinnus. 421- 1135.421-1045. Hópur 2. Verkefni: Náttárumengun, gæði neysluvatns, hávaði og loft- mengun, menningamiinjar og náttáruvemd. Tengiliður: Jóhan D. Jónsson, vinnus. 421 -6700 Hópur 3. Verkefni: Orkuspamaður, um- ferð og flutningar, auðlinda- notkun, skipulagsmál, atvinnu- lífið. Tengiliður: Pétur Jóhanns- son, vinnus. 421 -4099. Annar sameiginlegur fundur verður í fundarsal Reykjanes- bæjar í Kjarna, Hafnargötu 57 mánudaginn 1. mars kl. 17:00. Nánari upplýsingar veita Jó- hann Bergmann, bæjarverk- fræðingur í síma 421-6700 eða Kjartan Már Kjartans- son, formaður stýrihóps, net- fang: kjartan@samvinn.is Ný fyrirtæki á Suðumesjum: Fiskkaupaþjónustan ehf. Fiskkaupaþjónustan er nýtt fyrirtæki stofnað af Baldvini Gunnarssyni og Bergþóru Vilhelmsdóttur í Keflavík. Til- gangur félagsins er umboðsþjónusta fyrir fiskkaupendur á fiskmörkuðum, rekstrarþjónusta, bókhaldsþjónusta og fleira. Steinn ehf. Steinn ehf. er nafn á nýju fyrirtæki stofnuðu af fjómm ein- staklingum á Suðumesjum, þeim Grétari Mar Jónssyni, Kára Jónssyni. báðum úr Sandgerði, Hilmai i Hjálmarssyni og Ní- els Vali Jónharðssyni úr Keflavík. Tilgangur félagsins er út- gerð fiskiskipa. kaup og sala fiskiskipa og fleira. L________________________________________________________1 Vorum að taka upp„ . nMjafvonir fyrir ferminqarsystkinin Verslunin Lyngholt Hafnargötu 37 - sími 42 7 3131 sem við lifum á og hefur boðskapur þessa viðkunnan- lega prédikara hlotið verð- skuldaða athygli. Sjá slóð www.net98.org á Internetinu. Samkomurnar fara þannig fram að textaðri upptöku af ræðu Nelsons er varpað á sýningartjald. Einnig verður tónlist og umræður ef verða vill. Umhverfið er óhefð- bundið og fr jálslegt og er boðið upp á hressingu. Áformað er að halda þessum samkomum áfram á sama tíma til páska. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Fermingar- myndatökur Frá kr. 9.000.- 'MtfW, %vdiáM Borgarvegi 8 - sími 421 6556 bb^bBqBqð Útsölunn m Útsölunni lýkur á mánudag. aukaafsláttur rQ föstud. - laugard. - mánud. Dpiðí laugard. 10-14 ■Skibúdin f^cflavik Hafnargötu 35, Sími 421 1230 Öll tölvutengd þjónusta . . . . . . á einum stað TENGINGAR VIÐ INTERNETIÐ Módem tengingar ISDN Router tengingar tölvukerfa Beinlínutengingar tölvukerfa Háhraða örbylgjutengingar tölvukerfa TÖLVUÞJÓNUSTA Tölvuviðgerðir Tölvuuppfærslur. Uppsetning tölvukerfa HEIMASÍÐUTILBOÐ Ótakmarkaðar undirsíður og texti. 6 myndir og fyrirtækjalogo unnið. Undirlén www.fyrirtæki.ok.is verð: 39.900 ánvsk. ok@ok.is X SAMSKIPTI Tjarnargötu 2 • 421 6333 • ok@ok.is Víkuifréttir 7

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.