Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 25.02.1999, Síða 14

Víkurfréttir - 25.02.1999, Síða 14
 Stórbingó Voga- golfara Golfklúbbur Vatnsleysu- strandar stendur fyrir Stór-bingói kl. 20. miövikudaginn 3. mars n.k. í Glaðheimum í Vogum. Spilaðar verða 12 umferðir undir stjórn Jörundar Guð- niundssonar. Meðal vinninga eru vöruúttektir, matarboð, tlug fyrir 2 innanlands, hús- búnaður, reiðhjól, trygging o.m.fl. A síðasta bingói var setið í hverju sæti og eru spilarar hvattir til að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Samanlegt verðmæti vinninga er ca 130.000 krónur. Bingóið er liður í fjáröflun félagsins til uppbyggingar á golfíþróttinni á Suðumesjum. Ferðaskrifstofurnar kynntu sumarferðirnar um þar síðustu helgi. Við kynntum okkur hvað er í boði og hvert Suðurnesjamenn ætla að halda í sumar. Samvinnuferdir-Landsýn „Mikil viðbrögð og gríðarlega margar bókanir þar síðasta sunnudag. Við höldum tryggð við vinsælustu staðina undanfarin ár Mallorca og Benidorm en höfum aukið að verða Playa del Palma og nú þegar eru ákveðnar dag- setningar fullbókaðar. Við hér hjá Úrval-Utsýn eru mjög ánægð með í hve miklum mæli Suðumesja menn sækja þjónustuna heim.“ Heimsferdir „Viðbrögðin eru engu lagi lík. Það var gott í fyrra en nú virð- ist eiga að slá öll met.“ sagði Margrét Ágústsdóttir hjá Heimsferðum. „Costa del Sol og Benidorm virðast vinsæl- ustu áfangastaðimir að þessu sinni og Picasso hótelið á Benidonn virðist ætla að hitta í mark þó fleiri pantanir séu til Costa del Sol. Venjan er að sólarlandat'erðimar fara alltaf út fyrst en fólk er hreinlega ótrúlega fljótt að panta sér ferðir að þessu sinni." Viðtöl: Jóhannes Kristbjörnsson Mvndir: Suinarbæklin^arnir 1999 „ Viðbrögðin eru engu lagi lík. Það var gott í fyrra en nú virðist eiga að slá öll met. “ sagði Margrét Ágústsdóttir hjá Heimsferðum. gistimöguleikana og bjóðum nú upp á 7 gististaði á hvorum stað. Albír, rétt hjá Benidonn, hefur vakið mikla athygli og Rimini á ftalíu hefur náð hylli og fljúgum við þangað viku- lega“ sagði Egill Ólafsson hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Flugleiðir „Hér hefur verið mikið gera og augljóslega betri viðbrögð hjá Suðumesjamönnum nú en á síðasta ári. Helstu áfanga- staðimir í Evrópu em Frank- furt, París og Barcelona. Við leggjum nokkra áherslu á „Flug og bíl“ í Frankfurt auk þess sem flogið verður á hverjum degi til Parísar. Ann- ars em vinsælustu ferðimar vestur og Florida nýtur geysi- legra vinsælda hjá Suður- nesjamönnum. Orlando og St. Petersburg standa fyrir sínu en Sarasota er í tísku núna auk þess sem Miami Beach er að slá í gegn hjá unga fólkinu. Fólk virðist hafa meiri peninga á milli handana og að styttri greiðslu- tími en oft áður sem ber rúmari fjárhag vitni sem er ánægjulegt“ sagði Guðrún Pétursdóttir þjónustustjóri söludeildar Flugleiða í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar. Úrval Útsýn Vigdís Ársælsdóttir hjá Úrval- Útsýn sagði Suðumesjamenn hafa sýnt rosaleg viðbrögð og bókanir fjölmargar. „Portúgal og Mallorca virðast í mestum metum auk jress sem siglinga- ferðir í Karabíska haftnu séu nú mjög vinsælar. Við bjóð- um upp á nýjan gististað, Cala Millor, á austurströnd Mall- orca en þar er allt nýtt og af hæsta gæðaflokki. Vinsælasti staðurinn í sumar virðist ætla Aðalfundur J-listans Aðalfundur Bæjar- málafélags Jafnaðar - og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ. Bæjar- málafélagið heldur nú mánu- dagjnn 1. mars n.k. sinn fyrsta aðalfund en félagið varstofn- að 22. nóvember á síðasta ári. Tilgangur félagsins er eins og segir í sam|)ykktum |)ess: Að hefja sjónanuið jafnaðar -og félagshyggju til vegs í bæjar- félaginu. Áð standa fyrir virkri umræðu um málefni bæjarfélagsins. Að standa fyrir framboði jafnaðar og lélagshyggjufólks til bæjar- stjórnar. Eins og áður segir verður fundurinn haldinn mánudaginn l.marsn.k. ísal Verkalýðs og Sjómanna- félagsins að Hafnargötu 80, Reykjanesbæ og hefst hann kl.20.30. Dagskrá: Skýrsla stjómar, lagðir fram reikn- ingar félagsins, kosnir sex menn og þrír til vara í stjóm félagsins og tveir skoðunar- menn. Frambjóðendum Sam- fylkingarinnar sem tryggðu sér sæti í prófkjöri á fram- boðslista Samfylkingarinnar í kosningum 8. mai í vor hefur verið boðið til fundarins. Allir lélagar eru hvattir til þess að mæta en |x> sérstaklega jreir félagar sem eiga sæti í nefn- dum og ráðum J-listans í Reykjanesbæ. Stjórnin. SÓLÞYRSTIR SUÐURNESJAMENN Á FERÐAKYNNINGUM Mikil ásókn í sólarferðir! Sýslumaðurinn í Kcflavík Vatnsncsvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um. sem hér segir Faxabraut 31 a, Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjaness- bæjar, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 11:45. Heiðarbraut 6, Sandgerði, þingl. eig. Miðneshreppur ( Sandgerðis- bær ), gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 10:00. Heiðarholt la, 0101 Keflavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Ibúðalánasjóður og Vátryggingafélag Islands hf, mið- vikudaginn 3. mars 1999 kl. 10:30. Hringbraut 91, 0101, Keflavík. þingl. eig. Þorkell Ingi Ólafsson, gerðarbeiðendur lbúðalánasjóður, Islandsbanki hf höfuðst. 500, ís- landsbanki hf.útibú 545 og Reykjanesbær, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 11:30. Sýslumaöurinn í Keflavík 23. mars 1999 Jón Eystcinsson (sign) UPPBOÐ Tunguvegur 9, Njarðvík, þingl. eig. Una Dagbjört Kristjánsdóttir og Oddur Einarsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Reykja- nesbær og Sparisjóðurinn í Kefla- vík, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 11:00. Sýslutnaðurinn í Kcflavík 23. mars 1999 Bogi Hjálmtýsson (sign) settur. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatnsnes- vegi 33, Keflavík limmtudaginn 4. mars 1999 kl. 10:00 á cftirfarandi eignum: Auðnir 2, Vatnsleysustrandar- hreppi. þingl. eig. Jakob Ámason, gerðarbeiðendur Lánasjóður land- búnaðarins og Vatnsleysustrand- arhreppur. Bergvegur 7. Keflavík áður jÞymar, Bergi), þingl. eig. Leifur Isaksson, gerðarbeiðandi Spari- sjóðurinn í Keflavík. Bogabraut 2, Sandgerði, þingl. eig. Guðlaug Hulda Kragh, gerð- arbeiðandi Ibúðalánasjóður. Brekkugata 19, Vogum, þingl. eig. Bentína Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Is- lands hf. Fitjabraut 26b.0102, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn verktakar ehf, gerðarbeiðendur Byko hf, Hekla hf, Sýslumaðurinn í Kefla- vík og Vátryggingafélag Islands hf. Fífumói 3b, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Aðalsteinn Valdemars- son og Kristín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Reykjanesbær. Fífumói 5b, 0302, Njarðvík, þingl. eig. Þórdís B Sigurbjöms- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður , Lífeyrissjóður verslunar- manna og Reykjanesbær. Freyjuvellir 18, Keflavík. þingl. eig. Kjartan Hafsteinn Kjartans- son, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag íslands hf. Grænás 2a, 0201. Njarðvík, þingl. eig. Leifur Isaksson, gerðarbeið- andi Sparisjóðurinn í Keflavík. Hafnargata 18. Keflavík, þingl. eig. Gunnar Geir Kristjánsson og Amdís Magnúsdóttir, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Islands hf. Heiðargarður 15. Keflavik. þingl. eig. Ragnar Ingi Margeirsson og Ingunn Erla Ingvadóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður. Heiðargarður 5, Keflavík. þingl. eig. Vilhjálmur K Jónsson. gerð- arbeiðandi Ibúðalánasjóður. Hringbraut 92a, 0302. Keflavík, þingl. eig. Guðrún Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Mávabraut 7 2.hæð b 0203, þingl. eig. Heiðar Reynisson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Suður- nesja og Reykjanesbær. Mávabraut 9, 3 hæð íbúð c, Keflavík. þingl. eig. Svanur Þor- láksson. gerðarbeiðandi Máva- braut 9-1 l.húsfélag. Vogagerði 26, Vogum. þingl. eig. Kjartan Þorbergsson, gerðarbcið- andi Trésmiðafélag Reykjavíkur. Vogagerði 9, Vogum. þingl. eig. Hallgrímur Einarsson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Suðumesja. Þórustígur 17, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Oliver Bárðarson. gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Svsluinaðurinn í Keflavík, 22. febrúar 1999. Jón Eysteinsson 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.