Víkurfréttir - 25.02.1999, Side 18
KIRKJA
Þristurinn
listvænn
Jón Sigurðsson, rekstrar-
aðili Pristsins í Njarð-
vík, hefur ákveðið að
bjóða listamönnum að
halda sölusýningar á Pristin-
um. Pessa dagana prýða
málverk Þórunnar Jónsdótt-
ur úr Njarðvík veggi veiting-
arstaðarins ásamt því sem
rekaviðs- og hraunskúlptúr-
ar Friðbjargar Egilsdóttur
standa frammi á borðum og
í gluggum. Öll verkin eru til
sölu gegn vægu verði.
Tueir í fanga-
geymslu og einn
á sjúkrahús
I hanaati tveggja manna á
Skothúsinu um helgina kastaði
annar sperrileggurinn glasi í
höfuð saklauss viðskiptavinar
hússins. Sá var fluttur á sjúkra-
hús en kambamir gistu fanga-
geymslu lögreglunnar og sættu
skýrslutöku að morgni.
SVART OG SYKURLA.UST
Hitaveitan grandvör í meira lagi
Víkurfréttum barst símtal frá óánægðum íbúa Fjölbýlishúss
í Keflavík. Hann sagði Hitaveituna hafa lokað fyrir raf-
magnið á heilum stigagangi vegna þess að nýr leigjandi
íbúðar þar væri í vanskilum gagnvart Hitaveitunni. Það
var svo sem ágætt nema að leigjandinn varekki enn lluttur
inn |regar lokað var og það tók Hitaveituna 2 sólarhringa
að bæta úr ástandinu gagnvart öðrum íbúum stigagangsins.
Leigjandanum tilvonandi lýst að sögn viðmælanda blaðs-
ins ekkert á tlutninginn lengur, telur sig |x;gar hal'a valdið
úlfúð meðal íbúa bússins, og hyggst llytja annað. Brunn-
urinn birgður áður en byggður?
Hjálmar gegn Jóni Borgars
Á þorrablóti lionsmanna í Njarðvík á dögunum var Hjálm-
ar Jónsson, alþingismaður ræðumaður kvöldsins. Jón
nokkur Borgarson úr Höfnum sem ósjaldan lætur í sér
heyra á hinum ýmsu mannamótum gat að sjálfsögðu ekki
sleppt tækifærinu og lét gamminn geysa, svo mikið að
Hjálmar gat ekki á sér setið og samdi þá þetla:
Fyndinn Jón er fræðasjór
og fáum stendur að baki.
I’rúðinannlegur í pontu fór
og pissaði koníaki.
Auglýsingasíminn er4214717
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla
er í Sparisjóðshúsinu í Njarðvík.
SMAAUGLYSINGAR
TIL SÖLU
Grænn Silver Cross
barnavagn, blá Símó
kerra, Britax barnabíl-
stóll, hvítt barnarim-
larúm og bama-
matarstóll. Uppl. í
síma 421-5972.
Borðstofusett,
skápur,
borð og 6 stólar,
ísskápur, uppþvottavél,
svefnsófi, skrifborð,
tölvuborð og kom-
móða. Uppl. í síma
421-2887 eftir kl.17.
Cervolct Monsa ‘88
skoðaður og í
þokkalegu standi.
1800 vél. Uppl. í síma
426-7922 Anna.
Þessi KBIO kerra er
til sölu. Verð kr.
23.000,- Uppl. ísíma
898 2222
Brio kerruvagn
lítið notaður með fyl-
gihlutum, verð
30.000,- Britax 9-18
kg bílstóll nýlegur
verð 7.000,- Uppl. í
síma 421-2670.
Ora kerruvagn
dökkblár og köflóttur
verð 37.000,- Uppl. í
síma 421-4883.
Vel með farið antik
sófasett
með hörpulagi og
ljónsfótum. Vínrautt á
lit. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 421-1404
eða 698-1404.
Rúm 140 x 200
með eggjabakkadýnu
ásamt rúmteppi,
gardýnukappa og
púðum í stíl. Selst á
15.000.- Uppl. í sfma
421-4902.
ÓSKAST
Hljómborð eða píanó
Uppl. í síma 423-7847
eftirkl. 17.
2ja sæta sófi
uppl. í síma 421-4147.
TIL LEIGU
Hugguleg 2ja herh.
íbúð í tvíbýli við
Sóltún í Keflavík.
Leiga kr. 30 þús með
hita og rafmagni.
Nafn, símanúmer og
kennitala leggist inn á
skrifstofu Vfkuifrétta
merkt Sóltún.
3ja herb. íbóð
í Keflavík. Uppl, í
síma 421-2786 eftir
kl. 17.
ÓSKAST TIL
LEIGU
SOS SOSSOS!!!
Oft er þörf en nú er
nauðsyn! Reglusamt
par með 2 böm bráð-
vantar 3ja herb, íbúð
frá 1. apríl eða fyrr.
Öruggar greiðslur í
gegnum greiðs-
luþjónustu. 1 mánuð
fyrirfram. 100% góðri
umgengni heitið. Uppl.
í síma 421-5752.
Amerískur
Bókasafnsfræðingur
giftur með 1 barn og
Islenskan hund leita að
einbýlishúsi helst 4ra-
6 herb. með bílskúr og
heitum potti frá 1. júní
n.k. Helst í Innri-
Njarðvík Uppl. í
símum 421-6979 og
eftir kl. 18. æu sæuna
421-6984. Jim og
Janette.
4ra - 5 herb.
einbýlishúsi eða íbúð í
tvfbýli í Keflavík.
Uppl. í síma 421-6350.
Sigríður.
Okkur brávantar
húsnæði sem fyrst
helst í Njarðvík (ekki
Innri) ca 4ra herb.
Reglu og reyklaust
fólk. Uppl. í sfma 421-
7193 eftirkl. 18.
Einstaklingsíbúð
á Suðurnesjum, helst í
Vogum. Uppl. í síma
699-2244 eftir kl.18.
2ja herb. íbúð
sem fyrst, skilvísum
greiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í
síma HS.421-2952 og
VS.425-0200.
Þorsteinn.
2-3ja herb. íbúð
sem fyrst í Keflavík.
Öruggar greiðslur.
Uppl. ísíma 863-0195.
ATVINNA
Starfsfólk óskast
í fiskvinnslu. Uppl. í
síma 421 -7484 og
899-8033.
ÝMISLEGT
Unghnrnnnudd
Nýtt námskeið er að
hefjast. Uppl. í síma
421-1324.
Neglur
fallegar gel og akrýl
gervineglur á góðu
verði. Uppl. gefur
Sigga í sínia 421-5011.
Lcigjum út
fallegan borðbúnað,
einnig vínglös, bollu-
skálar o.fl. Vinsam-
legast pantið tíman-
lega. Sendum og
sækjum.
Sendiþjónustan s/f,
sími 424-6742.
Hæ, bæ
þykir þér vænt um
sjálfa(n) þig og ætlaðir
þú að gera eitthvað í
því? Höfum frábært
fæðubótarefni sem lét-
tir lundina og líka-
mann. Fáðu frekari
uppl. Gulla og Helgi
sími 699-5564.
Vísa/Euro.
Smáauglýsingar
kosta kr. 500,-
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 25. febr. Kirkjan
opin 16-18. Starfsfólk verður á
sama tíma í Kirkjulundi.
Fræðslustund í Kirkjulundi.
17:30-18:30. Elín Sigrún
Jónsdóttir, hdl. forstöðumaður
Ráðgjafastofu um fjármál heim-
ilanna, flytur erindi þar sem hún
kynnir starfsemi stofnunarinnar
og fjallar almennt um fjármál
heimilanna.
Föstudagur 26. febr. Jarðarför
Sveinbjargar Kristinsdóttur
Aðalgötu 5, Keflavík, fer fram
kl. 14.
Sunnud. 28.febr. Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta í
Sjúkrahúsi Suðurnesja kl. 13.
Aðstandendur sjúklinga
velkomnir. Guðþjónusta í
kirkjunni kl. 14:00. Prestur:
Ólafur Oddur Jónsson.
Ræðuefni: Trú, heilbrigði og
hækkandi sól. Kór Keflavíkur-
kirkju leiðir söng. Orgelleikari:
Einar Örn Einarsson. Sólarkaffi
og aðalfundur Vestfirðinga-
félagsins í Kirkjulundi
eftir messu. Eldri borgarar
boðnir sértaklega velkomnir.
Þriðjud. 2. mars. Helgistund í
Hvammi, félagsmiðstöð eldri
borgara, kl. 14-16. Upplestur,
söngur og hugvekja. Umsjón
hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir.
djákni. Einar Öm Einarsson
annast undirleik.
Miðvikud. 3.mars. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastund í kirkjunni kl. 12:10.
Samvera í Kirkjulundi kl. 12:25
- djáknasúpa, salat og brauð á
vægu verði- allir aldurshópar.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl.
19.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 28. febr. Barnastarfið
kl. 11. Messa kl. 14. Fermingar-
börn aðstoða. -Foreldrar hvattir
til að mæta. Messukaffi í saf-
naðarheimilinu. Prestur:
Sr. Hjörtur Hjartarson.
Utskálakirkja
Sunnud. 28. febr. Guðsþjón-
usta kl.l 1. 2. sunnud. í föstu.
Guðspjall: Hjálpa þú vantrú
minni (Mk.9) Öldungar annast
ritningarlestra. Kór Utskála-
kirkju syngur. Kórstjóri Ester
Ólafsdóttir.
Sunnud. 28. febr. helgistund
kl. 15.15 á Garðvangi
Hvalsneskirkja
Sunnud. 28. febr. Guðs-
þjónusta kl. 14. 2. sunnud. í
föstu. Guðspjall: Hjálpa þú
vantrú minni (Mk.9) Öldungar
annast ritningarlestra. Kór
Hvalsneskirkju syngur.
Kórstjóri Ester Ólafsdóttir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
F'inimtud. 25. fcbr. Spilakvöld
aldraðra kl.20.
Sunnud. 28. febr. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Foreldrar hvattir til
að niæta með bömum sínum.
Ásta, Sara og Steinar leiða söng
og leik.Guðsþjónusta á
Hlévangi kl. 13.
Guðsþjónusta kl.14.Femi-
ingarböm taka þátt í athöfninni.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjóm Steinars
Guðmundssonar.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Miðvikud. 3. mars Foreldra-
morgunn kl. 10.30.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Barna og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
A F M Æ L I
Tölvutröllið
Hrafn Hauksson
komst loksins í
fertugra manna
tölu þ. 24.feb.
Innilegar ham-
ingjuóskir
Bróðir
í
Þetta er hún Elín
hón verður 30
ára 28. febrúar.
Til hamingju með
daginn. Elísa,
Bylgja og fjölsk.
Bjarni
Sigurðsson frá
Hausthúsum,
Garði verður 90
ára laugardaginn
27. febrúar n.k.
Hann tekurá
móti gestum í
hátíðarsal
Garðvangs á
afmælisdaginn
milli kl. 15-17.
18
Víkuifréttir