Víkurfréttir - 18.03.1999, Side 19
Á vinningurinn gæti
veriO stórkostiegur
SitSiiniesjamaÖuríiiii Hjálm-
ar A rnason, alþingismaðitr,
liefur ekki setið aiiðuin
höndum síðan hann settist á
þing 1995 og er iiú íforsvari
málefnis sem mögulega orð-
ið Islendingum jafn mikil-
vœgt ogjiskurínn ísjónum.
Haitn rœddi þetta fram-
faramál við Jóliaiines
Krístbjöriisson, blaðamann.
Logi geimggengill
Þingályktunartillaga Hjálmars
1997 þess efnis að skipaðar
yrðu 2 nefndir sem könnuðu
möguieikana á gerð raf-
magns- og vetnisbifreiða vakti
ekki mikla athygli né áhuga.
„Það var ekki laust við að ein-
hverjir þingmenn kímdu og
mörgum fannst þetta jafnfar-
lægt og Logi geimgengill og
hans ævintýr. Finnur Ingólfs-
son skipaði í kjölfarið nefnd
um frekari notkun innlendra
orkugjafa. Eg veitti henni for-
svar og í henni voru að auki
Suðumesjamennimir Alberts
Alberts hjá Hitaveitu Suður-
nesja og Jón Bjöm Skúlason
hjá M.O.A í Reykjanesbæ.
Niðurstaða okkar var að á
þessu sviði væm mikil sókn-
arfæri, sérstaklega varðandi
nýtingu vetnis en einnig varð-
andi vindmyllur, öldur og
sjávarföll og metangas.
Frá okkur komu tvær tillögur.
Annars vegar stofnun Vetnis-
félags og hins vegar skipun
umsjónar- og eftirlitsaðila
með þróun og gengi ofan-
greindra möguleika. Islensk-
ur uppfinningamaður, Níels,
hefur þróað nýja tækni varð-
andi vindmyllur, nýting sjáv-
arfalla er vistvæn, sjónmeng-
unarlaus orkuöflun. Metan-
gasið, sem nota má til að
knýja vélar er unnið úr sorpi.“
Framtíðarmál
Ekki fellur lieimsbyggðin í dá
af aðdáun vegna hugmynda
þingnefndar á Islandi um nýt-
ingu alls kyns framandlegra
orkugjafa, erþað?
„Notkun og nýting vistvænna
orkugjafa er stórmál framtíð-
arinnar, athugaðu það. Breska
stórblaðið, The Economist,
birti í ágúst 1998 viðtal við
mig varðandi þessi inálefni og
í kjölfarið hafði bifreiðafram-
leiðslurisinn Daimler &-
Chrysler samband og óskaði
eftir samstarfi við okkur.
Þetta komst í fjölmiðlana og
Shell Intemational sendi liing-
að 4 menn og Norsk Hydro
óskaði samstarfs í kjölfarið.
Nú stækkaði boltinn allveru-
lega og samningarviðræður
komust á lokastig. Stefnuyfir-
lýsing ríkisstjómarinnar þess
efnis að Islendingar stefndu
að notkun vistvænna orku-
gjafa eingöngu tryggði að
samningar náðust.“
Verður ríkisstjórninni ekki tví-
saga í orkumálum nieð þess-
ari stefnuyfirlýsingu. Lofar í
aðra höndina að stefna að
notkun vistvœnna orkugjafa
eingöngu en heldur á Kyoto-
s a m ko m u I a g i n u ,
samakrumpuðu og
óundirrituðu í hinni
heiidimii?
„Þjóðimar í E.B. fá að
meðaltali 5% af orku-
þörfum sínum svalað
með vistvænum orku-
gjöfuni og hafa sett sér
það markmið að koma
þessu hlutfalli íl2% sem
er mjög gott. Hlutfall
vistvænra orkugjafa á
Grundartanga. Við höfum
reynslu af skiptingu orku-
gjafa, úr kolum í rafmagn. Við
ráðum yfir vistvænum orku-
gjöfum, sem er gulls ígildi.
Menntastig þjóðarinnar er hátt
og við opnir fyrir erlendu
samstaifi. Island er mátulega
stórt/lítið tilraunasamfélag
fyrir vistvæna orkugjafa."
Hvernig gekk Suðurnesja-
Vetnisrisinn ísland
...viðgetmn ekki tapað áþessu en
áyinningurinn gœti verið stórkostlegur.
I stað þess að kaupa mengun til lands-
ins kœmumst við íþá stöðu að flytja út
vistvœna orku. Vistvœnir orkugjafar
þýða minni mengun sem mun enn
auka ásókn erlendra ferðamanna
liingað til lands...
en við ákváðum að fara með
þá í skoðunarferð um Suður-
nesin fyrr um daginn. Þeir
skoðuðu Hltaveitur Suður-
nesja í Svartsengi, saltfísk hjá
Stakkavík í Grindavík en há-
punktur dagsins var að synda í
beljandi stórhríð í Bláa Lón-
inu. Þar breyttust jxssir stór-
karlar viðskiptaheimsins í
hlægjandi smástráka á ný.
Eftir að samningar voru
undirritaðir birtist fréttin
á vef NBC og lesendur
kusu fréttina áhuga-
verðustu frétt vikunnar,
vegna orku- og um-
hverfisþáttarins.“ I
Hvað erum við að tala
um? Eru vetnisbílar
handan við nœsta götu-
lioni eða þarf nýja
tœknibyltingu til að
vetnisknúðir bílar
Hjalmar Arnason kynnti
fyrsta rafbílinn fyrir
Suðurnesjamönnum og
það varð til þess að
h Keflavíkurverktakar keyptu
bann fvrsta á Suðurnesium.
vetmsmotor af Larsen-gerð
íslandi er í dag 67% af heild-
arorkuþörf okkar. Við erum
einfaldlega komnir langt á
undan í þessum málum. Þessi
staðreynd veldur því að erfitt
er að samþykkja Kyoto-sam-
komulagið. Með því væram
við að blása Magnesíumverk-
smiðjunni út af borðinu. Mér
finnst vænlegra að hafa slíka
verksmiðju hérlendis með
vistvænum orkugjöfum en
annars staðar á óvænlegri
orkugjöfunt því einhvers stað-
ar mun hún n'sa."
Margir kostir við Islund
Dgimler&Chrysler, Sliell
Internarional, Norsk Hydro
þetta eru fyrirtœki sein velta
nánast jafnmiklu og íslenska
ríkisins, hvert og eitt. Hvers
vegna leita þau hingað, til
litla Islands?
„Kostirnir við Island eru
margir og veigamiklir. Við
framleiðum hreint vetni í
áburðarverksmiðjunni á
sveitamanninum og skóla-
meistaranum að semja við
stóríaxana?
Saltfiskur og sund
„Samningamir voru undirrit-
aðir eftir kvöldverð í Perlunni
osv.frv verði að raunveruleika
fyrir hinn almenna borgara?
„Bílaiðnaðurinn er búinn að
veðja á vetnið sem eldsneyti
21. aldarinnar og samkeppnin
milli þeirra gríðarleg. I dag
Hjálmar Arnason
alþingismaður
eru framkvæmdar tilraunir
með vetni í verksmiðjum sem
áður framleiddu eldflaugar.
Samkeppnin er svo mikil að
öryggiskröfurnar eru þær
sömu og í eldflaugabransan-
um áður. Prófessor Bragi
Arnason, gúru vetnismála á
Islandi og virtur um ailan
heim. segir að engar áætlanir
um þróun vetnis hafi staðist,
þróunin hafi hingað til verið á
undan væntingum. Vanda-
málið í dag er geymslupláss.
Vélknúin farartæki eru lítið
annað en vélin og elds-
neytistankurinn."
Risafyrirtœkin, gleypa þau
okkur ekki bara og spýta okk-
ur út þegar einhver árangur
lítur dagsins Ijós?
Við getum ekki tapað á þessu
en ávinningurinn gæti verið
stórkostlegur. í stað þess að
kaupa mengun til landsins
kæmumst við í þá stöðu að
flytja út vistvæna orku. Vist-
vænir orkugjafar þýða minni
mengun sem mun enn auka
ásókn erlendra ferðamanna
hingað til lands.
Hvar standa Suðurnesjamenn
í baráttunni um lilutdeild í
œvintýrinu?
„Þegar Vetnisfélagið var
stofnað vildu margir eignast
hlut í fyrirtækinu og er Hita-
veita Suðumesja einn hluthaf-
inn. I þingnefndinni era eins
og áður sagði þrir Suðumesja-
menn og mér hefur verið falið
að finna framkvæmdastjóra
fyrir hið nýja fyrirtæki og tel
ég víst að hann komi af Suð-
umesjum.“
Frí áletrun á alla
Parker penna
föstudaginn
19. mars 1999
Sókdbút He((atíkur
Sími 421 1102
Víkurfréttir