Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 2
Af 44 hesthúsum á Mánagrund voru adeins opnar taðþrær við 4 hús er Ijúsmyndara VF bar það að. Svartir sauðir lita því miður alla hjörðina heyrðist eitt sinn úrpontu prests. I----------------------------1 | Óperutónleikar j j Davíðs og Sigríðar j Suðurnesjabúarnir Davíð Olafsson og Sigríður | Aðalsteinsdóttir munu ásamt félöguni syngja á I tónleikuin í Salnuin í Kópavogi 6 og 7 apríl. Einnig I syngur stór-tenórinn Tomislav Muzek sem tróð [ upp með Davíð og Steini Erlings hér í Njarðvík á . I nýárstónleikum frá Vín. A dagskránni verða atriði úr | I óperum þar sem tveir eða fleiri svngja. Að auki munu | I Hulda Iljörk Garðarsdóttir, Sigurður Skagfjörð og 1 I Tonje Haugland frá Noregi syngja. Undirleikari er Kurt I ] Kopecky frá Austurríki. Suðurnesjamenn eru hvattir til j að mæta. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30, þriðjudaginn 6. . I og núðvikudaginn 7. aprfl. I____________________________I Fasteimasalan HAFNARGÖTU27-KEFLAVÍK O SÍMAR421 1420OG421428S Austurvegur 20, Grindavík I35m! einbýli með 31nv bílskúr. 4 svefnherb. Eign í góðu ástandi. 10.000.000,- Brekkustígur 35a, Njarðvík 145m: ibúð á 1. hæð í fjölb. Hægt að taka bíl sem gr. Laus strax. Tilboð. Heiðarvegur 25, Keflavík. 75m: íbúð á 1. hæð í þríbýli. Sérinngangur. Ymiss greiðs- lukjör. Tilboð. Háteigur 6, Keflavík. 87m: 3ja herb. íbúð á 2. hæð t' fjórb. Góð eign á vinsælum stað. Laus strax. 5.600.000,- Heiðarhvanunur 1, Ketlavík. 77m: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Skipti á einbýli eða raðhúsi. 5.600.CMK).- Fífumói 5a, Njarðvík. 2ja herb. einstaklingsíbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Ymsirgreiðs- lumögul. Tilboð. Vogagerði lb, Vogum. 74m: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Góð eign á góðum stað. Skipli á íbúð í Keflavík. 5.500.<MH).- Hlíðan egur 36, Njarðvík. 123m: raðhús með 22m: bíl- skúr. Eign í mjög góðu ástandi. Skipti í Hafnarfirði. O.OOO.IKK).- Básvegur 3, Keflavík. 600m: fiskverkunarhús með vinnsluleyfi í fullum rekstri, hentar vel undir fersk og saltfiskverkun. Uppl. um verð og greiðslukjör á skrifst Slysagildrun á Mánagrund Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar hefur í tvígang sent bygging- arfulltrúa Revkjanes- bæjar tilmæli um að loka verði opnum taðþróm við hesthús á Mánagrund vegna slysahættu. Auk aug- Ijósrar hættu vegna auk- innnar umferðar barna t.d. vegna knattspyrnuiðkunnar í Reiðhöllinni eru sumar þrærnar það djúpar að full- orðnum sem hrossum stafar hætta af. Að sögn Viðars Más Aðal- steinssonar, byggingarfulltrúa er málið í meðferð og við- komandi aðilum hefur verið | gefinn ákveðinn frestur til að j bæta úr ástandinu. „Þetta er ekki nýtt vandamál og er unn- ið að úrbótum á þessum vanda í samvinnu við Hesta- mannafélagið Mána.“ Viðar sagði úrræði yfirvalda vera að gera úrbætur á kostn- að eigenda og sækja féð síðan með fjárnámi auk þess sem beita mætti sektarákvæðum en slíkt væri einungis geit er allt annað brygðist. Jón Olsen, formaður Hesta- mannafélagsins Mána, sagði tilkomu taðþrónna frekar ný- lega og til mikilla bóta vegna aukins hreinlætis og minni lyktar. „80% af þessum þróm voru byggðar síðasta sumar eða í haust. Langflestir hús- eigendur hér eru búnir að ganga vel frá þessu og aðeins örfáir eftir og er ég þess full- viss að þessu verður komið í viðunandi horf og ákveðin af- staða opinberra aðila einungis til góðs.“ A fgreiðslutími yfir páskana Skírdagur 1. apríl kl. 12-18 Föstud. langi 2. apríl LOKAÐ Laugardagur 3. apríl kl. 10-18 Páskadagur 4. apríl LOKAÐ Annar ípáskum 5. apríl kl. 12-18 r/Á SAMWUP Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.