Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 15
Myndlistasyning
í Svarta Pakkhúsinu
Hermann Amason myndlistannaður opnar um páskana sýningu
yfir 30 verkum sem unnin em aðallega í akríl og vatnsliti. Við-
fangseihin em að mestu blóm og kvöldkyrrð við hafið. Sýningin
verður opnuð á skírdag kl. 14:00 og verður opin til 18 alla
páskahelgina. Jainframt verður sýningin opin helgina 11-12 apr-
íl á sama tíma. Öll verkin verða til sölu.
Opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. 09
Fráttavakt alla páskana í síma 898 2222
Gleðilega páska. Starfsfólk Víkurfrétta
4. apríl verður 50 ára Ásta
M. Sigurðardóttir, Heiðar-
braut 7f, Keflavík. Eigin-
maður hennar er Guð-
mundur Br. Guðlaugsson.
Þau hjónin taka á móti
gestum laugardaginn 3.
apríl í Kiwanishúsinu
Iðavöllum 3c, Keflavík frá
kl.20.
Nýtt
deiliskipulag
Samkvæmt grein 6.2.3 í skipulagsreglugerd sem sett
er samkvæmt 10. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73 frá 28. mai 1997, er lýst eftir athugasemdum
við eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi í Reykjanesbæ.
Reitur fyrir fjölnota íþróttahús
Svæðið afmarkast af Flugvallarvegi að norðan,
Kjarrmóa að sunnan, Nikkelsvæði að vestan og
göngustíg milli Kjarrmóa og Flugvallarvegar að austan.
A svæðinu er gert ráð fyrir byggingu 8-9 þúsund
fermetra fjölnota íþróttahúss.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar,
Tjarnargötu 12, frá 17. mars til 14. apríl 1999.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila til bæjarstjóra
Reykjanesbæjar eigi síðar en 28. apríl 1999, og skulu þær
vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum.
Reykjanesbær 17. mars 1999
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ
Opnunartími
Sorpeyðingarstöðvarinnar
yfir páskahelgina
Skírdagur - OPIÐ frá kl. 08-20
Föstudagurinn langi - LOKAÐ
Laugardagurinn 03. apríl - OPIÐ frá kl. 08-20
Páskadagur - LOKAÐ
Annar páskadagur - LOKAÐ
Gleðile?a páska !
Starfsfólk Sorðeyðingastöðvar Suðurnesja
BYKO
w
A tvinna
Verkafólk og fagmenn óskast til
starfa í glugga og hurðaverk-
smiðju BYKO hf.
Seylubraut 1, Njarðvík.
Upplýsingar hjá verkstjóra alla
morgna milli 8 og 9.
Reykjanesbær sími 421 6700
Vinnuskóli
Vinnuskóli Reykjanesbæjar auglýsir
eftirfarandi sumarstörf laus til
umsóknar.
Yfirflokksstjórar
Starf yfirflokksstjóra er m.a. fólgið í því
að hafa umsjón með vinnuflokkum
skólans og stjórnun á hinum ýmsu
verkefnum hans. Hann samræmir störf
flokksstjóra og er tengiliður við um-
hverfisdeild og Áhaldahús bæjarins.
Lágmarksaldur umsækjenda er 23 ár.
Góð laun í boði
Flokksstjórar
Flokksstjórar stjórna daglegu starfi
vinnuflokka skólans og stuðla að reglu-
semi, ástundun og góðri umgengni
starfsmanna skólans. Flokksstjórar
vinna með unglingunum og sýna þeim
hvernig staðið skuli að verki og notkun
á áhöldum og tækjum. Lágmarksaldur
umsækjenda er 20 ár Góð laun í boði
Ráðið verður í ofangreind störf
frá og með 17. maí n.k.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Verkalýðs
og sjómannafélags Keflavíkur og Reykjanesbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl.
Umsóknum skal skila til Vinnuskóla
Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57
23o Keflavík, Reykjanesbæ.
Allar nánari upplýsingar veitir
Ragnar Örn Pétursson
skólastjóri í síma 421 6700
Vinnuskóli Reykjanesbæjar er reyklaus
vinnustaður. Starfsmannastjóri
Víkurfréttir