Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 16
Nýja tímaritid komið úr prentun. Hér má sjá
þá félaga Hilmar Braga Bárðarson, Pál *
Ketilsson ritstjóra og Val Ketilsson með
fyrstu eintökin í prentsal Odda sem prentaði
tímaritið í fullkomnustu prentvél landsins.
Þeirþrír, ásamt Jóhannesi Kristbjörnssyni,
sáu að mestu um efnisöflun og frágang
blaðsins til prentunar.
GEYSIR
BÍLALEIGA
Holtsgötu 56 Njarbvik
sími 42 I 5622
f \ Slökkvitækjaþjónusta
Suðurnesja
Iðavöllum 3 ■ Keflavík Sími 421 4676
tb Duftslökkvitæki Ó Slökkvikerfi
U Kolsýrulökkvitæki Ó Brunaslöngur
CJ Froöuslökkvitæki 6 Þolreynum
u«„/aro úwltTriÍti
LJRa,WoSur ss&atet..............
23áríj}jónustuel(lvarna- Öllþjónustaásamastab
Bílaleigubílar í
öllum stærðum
FLUGLEIÐIR
URVAL* UTSYN
Hafnargötu 15 - Keflavík
Sími
Frábærar viðtökur!
- blaðið nær uppselt en aukaupplagi dreift í gær
Viðbrögð við nýju tíma-
riti Víkurfrétta hafa
verið framar \ onum og
er hlaðið nær uppselt
eftir fyrstu helgi á markaði.
Víða seldist blaðið upp á
fyrstu klukkustundununi á
föstudag og fljótlega þurfti að
bæta við upplagið á sölu-
stöðum. Einnig mætti fjöldi
sölubarna til okkar á Víkur-
fréttir og fengu blöð til að
ganga með í hús og selja. I*á
var aukablöðum bætt á sölu-
staði í gær þannig að Suður-
nesjamenn sem ekki liafa
tryggt sér blaðið geti það fvrir
páska.
Þetta fyrsta tímarit Víkurfrétta
markar tímamót í sögu fyrir-
tækisins því í fyrsta skipti
bjóðum við upp á blað sem
byggir tekjur sínar af lausasölu
en ekki auglýsingum eins og
vikulega útgáfan af Víkur-
fréttum gerir. Engin breyting
verður á útgáfu vikublaðsins
Víkurfrétta, þrátt fyrir útgáfu
tímaritsms.
Tímaritið var prentað hjá
prentsmiðjunni Odda hf. í einni
fullkomnustu prentvél landsins.
Blaðinu var skilað til filmu-
vinnslu á miðvikudagskvöldi
og Oddi skilaði 48 síðana lit-
prentuðu blaði til okkar sólar-
hring síðar. Þar af tók sjálf
prentun blaðsins í prentvélinni
góðu eingöngu fáeinar mínútur.
Sem dæmi má nefna að það
tekur vélina klukkustund að
prenta 16 síður í lit í 40.000 ein-
tökum! Ef þetta tölublað
Víkurfrétta hel'ði verið prentað í
vélinni hefði það aðeins tekið
um 10 mínútur í prentun í stað
10 klukkustunda eins og það er
hjá blaðinu í dag!
M Tímarit Víkurfrétta prentað í fullkomnustu prentvél landsins:
GEYSIR
VÉLSLC0AFCR0IR
Holtsgötu 56 Njarbvík
sími 421 5622
PIZZERÍA • STEIKHÚS
Hafnargötu 62 • 230 KeflavOi • Sími 421 4777
Eru Glóðar-
ær^bestu^
íbænuin?v?
12" pizza m/tveimur
tegundum af áleggi
og hálfur lítri Pepsí
kr. 690.-
MATARLYST
tx/Híæs
IDAVÖLLUM 5
SÍMI421 4797
Lumar þú á
borðbúnaði
frá okkur?
12
Víkurfréttir