Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 8
Jóhann Guðmundsson, okkar niaður hjá
Watford í enska boltanum, var í bvrj-
unarliðinu í 0-0 jafntefli gegn Bury uni
síðustu helgi. Staðarblaðið Watford
Observer valdi Jóhann besta leikmann leiks-
ins og sagði spretti hans inn á teiginn mest
spennandi augnablik leiksins. Þá var Jó-
hann aðalviðfangsefni glæsilegrar leikskrár
Watford um leikinn, viðtal \ ið kappann og veggmvnd.
Samkvæmt viðtaiinu segist strákur mundu syngja I'm still
standing eftir Elton John í kareoke, klæðast eins og Elvis á
furðufataball og helst vilja vera Steve Bono í U2 í einn dag ætti
hann þess kost. Eins og þetta hafi ekki verið nóg segist hann
hafa skemmt sér best á ævinni eftir bikarsigur Keflvíkinga og
velur 4 leikmenn Manchester United í heimslið sitt. Að lokum
kemur fram að Jói er Bergkamp klóni, loft- og flughræddur, og
telur það sitt mesta afrek að hafa stigið upp í flugvél.
Viðtal enskra við Jóhann Guðmundsson:
Ef þú hefði 50 pund í vasan-
um til hvers myndir þú nota
þau?
„Eg myndi kaupa geisladiska
og myndbönd."
Ef þú yrðir strandaglópur á
eyðieyju, hvað þrennt mynd-
irðu vilja liafa með þér?
„Kærustuna, gemsann og fót-
bolta.“
Ef þú mætti vera einhver
annar í einn dag, hver vrði
fvrir valinu?
„Eg myndi vilja vera Bono í U2
og sjá íivemig það er að vera
rokkstjama."
Ef þú gætir breytt einum lilut
varðandi sjálfan þig, hverju
myndir þú breyta?
„Sjálfstraustinu, ég vildi að ég
hefði meira sjálfstraust."
Hvaða reglu í fútboltanum
myndir þú brevta ef þú ættir
þess kost?
„Engu, ég myndi ekki vilja
breyta leiknum."
Hvað er það furðulegasta sem
áhangendur liafa beðið þig
um að gera?
, J2inu sinni var ég beðinn um
að skrifa eiginhandaráritun á
mynd af Ronny Rosenthal.“
Hvað er það fyndnasta sem
þú iiefur upplifað í fótbolta-
leik?
, J>egar varaliðið lék gegn Read-
ing um dagana sparkaði Pat
Bonner, markvörður þeirra,
sendingu í eigið mark.“
Hvort kanntu betur við karrý
eða kínverskan mat og hver
er uppáhaldsniaturinn þinn?
„Kínverskur er betri en uppá-
haldsmaturinn er andarréttur."
Hvað er mesta áhætta sem þú
hefur tekið?
„Að stíga um borð f flugvél."
Hvert er skemmtilegustn
kvöld sem þú hefur upplifað?
„Kvöldið þegar ég vann bikar-
inn heima á Islandi með Kefla-
vík sem hafði ekki unnið titil í
22 ár.“
Hvað er besta gjöf sem þú
liefur fengið?
„Þegar ég keypti sjálfum mér
Playstation tölvu um jólin.“
Hver er fallegasta konan í
sjónvarpinu og kvikmyndun-
um?
„Denise Richards sem lék í
Wild Tliings og Starship
Troopers."
ll\er er besti knattspyrnu-
leikur sem þú hefur tekið þátt
í?
„Fyrsti leikurinn með Watford,
2-1 sigurgegn Bolton."
Hver er besti knattspyrnu-
leikur sem þú hefur horft á?
„3-3 jafnteflisleikur Barcelona
og Manchester United í Meist-
arakeppninni."
Ef útnefna ætti leiknienn
Watford til eftirfarandi verð-
launa, versti dansarinn og
verst klækkur, hverja myndir
þú velja?
„Segi ekkert um það, ég vil ekki
fá alla á móti mér.“
Ef þú gætir snúið aftur klukk-
unni, liverju myndir þú brey-
ta af fútboltaferlinum?
„Eg hefði viljað koma fyrr til
Englands."
Hverjir eru bestu og verstu
þulirnir i boltanum?
„Mér finnst Andy Gray góður
og þekki ekki til neinna slæm-
ra.“
Hvað mvndir þú syngja á
kareokekvöldi?
„I'm still standing með Elton
John.“
Verslar þú inn, eldar og þrí-
fur? Vertu heiðarlegur.
„Eg verð.“
Hvað hræðir þig?
„Ég er lofthræddur."
Hvort vildir þú lieldur, skora
sigurmarkið í Heimsmeistara-
keppninni eða vinna aðal-
vinninginn í lotteríinu?
„Skora sigumiarkið í úrslita-
leiknum, 1-0 Island gegn
Englandi."
Hvernig myndir þú fara
klæddur í furðufatapartý?
„Sem Elvis Presley."
Hvert væri óskastarfið ef þú
værir ekki í knattspvrnunni?
„Rokkstjama."
llvaða ráð myndir þú gefa
ungum knattspyrnumönn-
um?
,Æfa, æfa, æfa.“
8
Víkurfréttir