Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 30.03.1999, Blaðsíða 17
Það var heldur betur líf- leg árshátíð hjá Studeo Huldu í Stapa um síðustu helgi. Þingframbjóð- endur skemmtu árshátíð- argestum og undirfata- tíska úr Reykjavík var sýnd. Herlegheitin voru öll tekin upp af Stöð 2 í tengslum við svokallaðan kosningaskjálfta en bæði undirfatasýningin og skemmtun þingmanns- efna verður sýnt í kosn- ingasjónvarpi Stöðvar 2 aðfaranótt 9. maí nk. Meðfylgjandi myndir voru teknar af undirfata- sýningunni þar sem stúlkur frá Huldu voru í aðalhlutverkum og stóðu sig með prýði. óskar eftir a<3 ráða í eftirtal in störf: Y f irf r amr eiáslumenn____________________________ VEITINGAHÚS VARNARLIÐSMANNA (Tkree Flags CluL) Starfssviá • Verkstjórn • Alklið a framreiáslustörf • Þjálfun starfsfólks • Fjölbreytt og krefjancli verkefni Hæfnis kröfur • Iánréttin Ji eáa starfsreynsla • Verkstjórnarreynsla • Góá framkoma og lipurcí í samskiptum • Mjög góð enskukunnátta Varnarliáiá á Kellavíkurf 1 ugvelli Sumarafleysingfar Óskum eftir umsækjenáum á skrá vegna sumarafleysinga, s.s. til slökkviliásstarfa, ýmissa iánaáarstarfa, skrifstofustarfa og verkamannastarfa. Tekið verður á móti umsóknum vegna fessara starfa fram eftir sumri, en fyrstu ráðningar kefjast í kyrjun maímánaðar. Núverantli starfsmenn varnarliðsins skili uinsóknum til starfsmannalialds Varnarliásins. Aðrir umsækjendur skili umsóknum til varnarinálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, rááningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ, í síáasta lagi 7. apríl 1999. Nánari upplýsingar í síma 421 1973. Brcfsími 421 5711 Varnarstöðin á Keflavíkurfiugveili er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störf þau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða að og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur iiður i starfseminni en breytileg eftir störfum. Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. V íkurfréttir 13 AUK k350-2 sia.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.