Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 08.04.1999, Side 2

Víkurfréttir - 08.04.1999, Side 2
ncBtlu riku 421-1170 Nónori upplýiinjor timivoro um dojikró Roleg paskahelgi hja lögreglunni í Keflavík? Að sögn Karls Her- mannssonar var páskahelgin róleg að þessu sinni. Rúmlega 30 voru kærðir vegna of hraðs aksturs og 4 fyrir nieinta ölvun við akstur. Þá reyndust þrem- ur of laus höndin og voru þeir kærðir fyrir líkams- árásir. Ég sem hélt að ró- leg helgi hjá löggunni sam- anstæði af sjönvarpsglápi og poppkornsáti. Tanknum þar sem áhappið átti sér stað hefur nú verið lokað og er ekki lengur „manngengur“. VF-tölvumynd: jak Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 ■ KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 0G4214288 ■ Þorsteinn Adamsson, starfsmaður SR-mjöls í Helguvík: Hætt kominn í hráefnistanki Aðfaramótt föstudagsins langa gekk ekki áfalla- laust fyrir sig í Kefla- vík frekar en í Grinda- vík því kl. 03:43 var lögregla kölluð til Helguvíkur en þar hafði starfsmaður SR-mjöls hf. farið ofan í tank og misst meðvitund vegna súrefnis- skorts í tanknum. Maðurinn, Þorsteinn Adamsson, var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og þaðan til Reykjavíkur til frekari með- ferðar en varð ekki meint af. „Við höfðu dælt lofti niður í tankinn og ég hélt að öllu væri óhætt. Þegar ég beygði mig niður inni í rýminu fann ég strax að loftið var kolsýr- ingsmettað og reyndi þegar að koma mér upp úr tanknum en datt út áður en ég komst upp og féll u.þ.b. 2 metra niður í tankinn aftur. Vinnufélagamir brugðust mjög hratt við, komu lofti að vitum mér og fluttu mig með skyndi upp úr tanknum og því var aldrei hætta á ferðum. Án skjótra viðbragða er aftur á móti mik- il hætta á ferðum og óbætan- legur skaði skammt undan. Öfugt við reyk sem safnast fyrir efst í hverju rými þá hegðar kolsýringur sér eins og vatn og sest neðst. Því fann ég ekki fyrir neinu fyrr en ég beygði mig niður" sagði Þor- steinn í viðtali við Víkfurfrétt- ir. Suöurgata l.Sandgeröi. 83m! n.h. í tvíbýli með sér- inngangi. Eign í góðu ástandi, skipti á bíl. Tilboð. Melbraut 9, Garöi. 140m: einbýli með 44m: bílskúr. 3-4 svefnherb. Skipti á minni eign. 9.500.000.- Birkiteigur 32, Kellavík. 135m: 4ra herb. hús með 36m: bflskúr. Skipti á eign í Reykjav. Ltekkað verð. 10500.000.- Norðurgata 20, Sandgerði. 123m: einbýli á 2 hæðum. Miklir möguleikar á breytingum á eigninni. 4.000.000.- Baugholt 6, Kcflavík. I29m: einbýli með 22nv bíl- skúr. Hús á vinsælum stað með 3 svefnherbergjum. 11.500.000.- Kirkjuvcgur 48, Keflavík. 95m: einbýli með 61m: skúr. Eignalóð, búið að teikna stækkun við húsið. 6.300.000.- Starmói 2, Njarðvík. 165m: einbýli með 60nv bílskúr. Stór timburverönd á baklóðinni. Arinn í stofu. Góður staður og skipti á minni eign. 14.500.000,- Tjarnargata 9, Sandgerði. 121m: efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Búið að klæða húsið að utan. Skipti á eign í Njarðvík. 6.100.000,- Birkiteigur 5, Keflavík. 98nt: 3ja herb. íbúð á n.h. í nýlegu tvíbýli. Glæsileg eign á góðum stað. 7.900.000.- Nesafl kaupir Vélaleigu S. Helgasonar Nesafl, dótturfyrirtæki Is- lenskra aðalverktaka liefur keypt Vélaleigu Sigurjóns Helgasonar. Að sögn Sigurjóns mun hann starfa áfram hjá fyrirtækinu sem verkstjóri. Hann sagðist ánægður með þessi viðskipti og þau þýddu meira öryggi fyrir starfsmennina en þeir hafa verið 20 til 25 að jafnaði. Vélaleiga S. Helgasonar hefur verið umfangsmikill verktaki á Suðurnesjum mörg undan- farin ár og með mikinn véla- kost. Fyrirtækið verður áfram með aðsetur við Holtsgötu í Njarðvík. Fífumói 5c, Njarðvík. 3ja herb. 73m: íbúð í fjölbýli á 2. hæð. Glæsil. eign. Ýmsir greiðslumögul. Tilboð. FYRIR 990 FRÍPUNKTA FERÐ ÞÚÍBÍÓ! Sunnudag kl.3 Siðustu sýningar j Pleasantville Sunnudag til mlðvikudag kl.9 SAMmj Urban Legend Rmmtudag kl.9 Föstudag - Laugardag kl. 11 Sunnudag kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára Jack Frost Frumsýning Föstudag kl. 5 og 9 Laugardag kl. 5,7 og 9 Sunnudag kl. 5 og 7 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.