Víkurfréttir - 08.04.1999, Síða 6
Gluggaö í fundargenöir
Reyhjanesbæjar
Suðurnesjabær!
Það virðist enn vera nokkuð torvelt fyrir aðila utan svæð-
isins að melta nýja nat'nið á bæjarf'élaginu, jafnvel þó að
nær fimin ár séu liðin síðun bærinn hlaut nafngiftina
Reykjanesbær. Nýlega barst bæjarráði erindi frá Iceland
Review og var bréflð stílað til Suðurnesjabæjar og þess
getið í bókunum ráðsins. Skenunst er frá því að sej>ja að
erindinu var vísað til afgreiðslu markaðs- og atvinnuráðs,
sem vonandi sendir tímaritinu kaldar kveðjur frá
Revkjanes Review.
Feimni og danskennsla
Olafur Þ. Kiríksson lagði nýlega inn bréf til bæjarráðs
þar sem bann fjnllar um feimni. I bókunum ráðsins við
bréfi þessu er þess getið, að tillaga að danskennsla í
grunnskólum liafl verið flutt af Steindóri Sigurðssyni, þá-
verandi bæjarfulltrúa og verið sam|>ykkt í bæjarstjórn á
sl. ári. Þá hafi og verið samþykkt að skólayfirviild tækju
danskennslu til athugunar við einsetningu grunnskól-
anna í tengslum við heildagsskólann.
Samskipti manns og náttúru
Dagur umhverfisins verður haldinn 25. apríl nk. og er
dagurinn hugsaður sem hvatning til skólafólks og al-
mennings að kynnu sér betur samskipti inanns og nátt-
úru. Kinnig er liann hugsaður sem tækifæri fyrir stjórn-
vóld, félagasamtók og fjölmiðla til að efla opinbcra um-
ræðu um umhverfismál.
53 fá fjárhagsaðstoð
Yfirlit yfir fjárhagsaðstoð og luisaleigubætur í febrúar
sýnir að 55 nðilur fengu fjárhagsaðstoð samtals að upp-
hæð kr. 1.880 þúsund og 107 aðilar fengur húsaleigubæt-
ur samtals að uppliæð kr. 1.360 þúsund.
Hekla og Bílanes á Fitjarnar
Hílasölubransinn er að teygja út anga sína hér í bæ sem
annarsstaðar en eftir að Toyota-salurinn byggði stórt og
fallegt húsnæði út á Fitjum um árið, hafa bin umboðin og
tekið á sig rögg og ætla að stækka við búsnæðið. Innan
skamms opnar Bílasala Keflavíkur nýtt húsnæði í Bola-
fæti og fyrir skömmu fengu Hcklu hf og Randver Ragn-
arsson úthlutað lóðunuin að Njarðarbraut 11 og 13 til
byggingar bílasölu.
Skólalóð fyrir tæpar 50 milljónir
r
1
Jóhannes Ingiþórsson
við stangveiðivörurnar
í Veiðislóð en nú er
tími vorveiðinnar að
hefjast.
. a Veiðisloð
Utivistarverslunin Veiðislóð flutti sig
um set þann 1. mars sl. Kkki var
ferðin löng og mætti heldur nefna
þetta tilfærslu innandyra í Hólm-
garði en flutning en verslunin er nú stað-
sett á besta stað.
Jafnframt fóru fram eigendaskipti en nýjir
eigendur eru feðgamir Jóhannes Ingiþórsson
og Jón Ingi|rór Jóhannesson. „Okkur langaði
til að prófa eitthvað nýtt og þetta tengist okk-
ar helsta áhugamáli, stangveiðinni. Veiðislóð
er nú í bjartara og stæn a húsnæði en áður og
höfum við að auki fengið umboð fyrir Abu-
Carcia veiðiútbúnaðinum og Berkley sem
Stapafell hafði áður. Þá höfum við hjá okkur
hina vinsælu ,.Lippur“ öngla frá Kusamo í
Finnlandi. Svona verslunanekstur er nokkuð
kaflaskiptur eftir veiðitímabilum en svo
erum við líka með hestavörur og bjóðum
upp á sólarhringsþjónustu koini eittiivað upp
á viðkvæmum augnablikum“ sagði Jóhannes
í viðtali við VF. „Nú er vorveiðin framundan
og vissara að fara að huga að búnaðinum.“
Texti og mynd: jak
L
J
rr mí “ ~Tt
pts.
Leifsstöfi
stækhufi um
9500 fermetra
Tillaga dansk-íslensku arkitektar-
stofunnar Andersen og Sigurðs-
son um stækkun Leifsstöðvar
hlaut náð fyrir augum Fram-
kvæmdasýslu ríkisins og hefur
þegar verið hafist handa við
framkvæmdir. Heildarkostnaður
við verkið. sem Ijúka á vorið
2001, verður 2,5 milljarðar en
flugvélastæðum mun fjölga úr 8 í
14 strax og síðar í 22. Viðbygg-
ingin á að geta annað aukinni
flugumferð og aukinni starfssemi
vegna tilkomu Schengen sam-
komulagsins.
Kirkja
Bæjarráð hefui' samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda,
Nesprýði ebf., að uppbæð kr. 49.7 mill jónir króna í frá-
gang lóðar við Heiðarskóla samkv. tillögu bæjarverk-
fræðings. Tilboðið er 78% af kostnaðaráætlun.
Ililja hlut ÍSBK
Kynnisferðir sf. hafa boðið bæjarsjóði að kaupa 30%
hlut í SBK bf. að nafnvirði 12 milljónir króna á genginu
1.15. Lagt er til að selja þeim svo framarlega að |>að fáist
hærra verð fyrir brélin.
Préttavefur Víkurf rétta
www.vf.is
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 8. apríl Kirkjan
opin 16-18. Starfsfólk verður
á sama tíma í Kirkjulundi.
Kyrrðar-og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 17:30.
Þriðjud. 13. apríl Jarðarför
Guðrúnar Sigmundsdóttur
Faxabraut 13. Keflavík, fer
fram kl. 14.
Helgistund í Hvammi,
félagsmiðstöð eldri borgara,
kl. 14-16. Upplestur, söngur
og hugvekja. Umsjón hefur
Lilja G. Hallgrímsdóttir,
djákni. Einar Öm Einarsson
annast undirleik.
Miðvikud. 14. apríl Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastund kl. 12:10.
Samvera í Kirkjulundi kl.
12:25 - djáknasúpa. salat og
brauð á vægu verði - allir
aldurshópar.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Y tri-Njarðvíkurkirkja
fimmtud. 8. apríl. Spilakvöld
aldraðra.kl.20.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Safnaðarheimilið í
Sandgerði.
Sunnud. 11. apríl 1. sunnu-
dagur eftir páska. Fermingar-
guðsþjónustur kl.l 1. og 14.
Eldri borgarar annast rit-
ningarlestra. Kór
Hvalsneskirkju syngur.
Kórstjóri Ester Ólafd.
Hvalsneskirkja.
Þriðjud.13. apríl
Altarisganga fermingarbarna
kl. 20:30. Foreldrar, systkini,
afar og ömmur, og eldri bor-
garar sem annast hafa börnin í
vetur boðin velkominn.
Sóknarprestur.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Barna og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Kefiavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
6
Víkurfréttir