Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 08.04.1999, Page 8

Víkurfréttir - 08.04.1999, Page 8
..viðmegum ekki vera hrædú við sjúkrahúsin á höfuðborgar■ svæðinu.. ber þar hæst að heilsugæslan mun í framtíðinni sjá um alla öldr- unarlækningar og langtíma- vistun sem hefur hingað til verið skipt milli sjúktahúss og heilsugæslu eftir því hvort fólk hefur verið inniliggjandi eða heima. Þá verður sam- vinna sjúkrahúss- og heilsu- gæslusviðs mun meiri en áður hefur þekkst. Aftur á móti er ekki nægilegur mannskapur í dag til að koma skipuritinu í framkvæmd en það mun ger- ast á sumarmánuðum. Læknavandinn, er hann óyfir- stíganlegur? Læknavandinn á heilsugæsl- unni hófst fyrir alvöru þegar Kjaranefnd ákvarðaði launa- breytingar heimilislæknum til handa. Læknar voru þá teknir af afkastahvetjandi launakerfi og settir á föst laun. Þetta olli því að einhverjir læknar fóru til útlanda að vinna þar sem laun eru víða betri auk þess sem læknar að ljúka sérffæði- námi erlendis komu hreinlega ekki heim. Reykjavík slapp þó best en þangað hafa læknar streymt af landsbyggðinni þar sem möguleikarnir á hærri launum gegn miklu vinnuá- lagi hafa minnkað gríðarlega hjá dreifbýlislæknum. Þeir telja sig því maigir betur setta á höfuðborgarsvæðinu. Læknanámið er að meðaltali 12-13 ár með sémámi og hug- sjónin dugir skammt, menn vilja fá viðunandi laun fyrir sín störf. Hér á Suðumesjum hefur ástandið verið óþægilegt og bið eftir tíma hjá læknum en ástandið er mun al- v a r - Miklar breytingar hafa orð- ið á skipulagi heilbrigðis- ínála á Suðurnesjum und- anfarna ntánuði. Sjúkrahús Suðurnesja og Heilsugæsla Suðurnesja hafa verið sam- einaðar í eina stofnun, Heil- brigðisstofnun Suðurnesja og franikvæmdastjórn hennar og starfsfólk hafa markað nýja stefnu til framtíðar. Víkurfréttir ræddu við Kristmund As- mundsson, yfirlækni heilsu- gæslusviðs og lækningarfor- stjóra um vanda undanfar- inna ára, breytingarnar og framtíðarsýnina. „Vandi undanfarinna ára? Fjármagnsskortur. Öflun fjár- magns frá ríkisvaldinu, til að viðhalda ákveðnu þjónustu- stigi á Suðurnesjum, hefur alltaf verið barátta og oft verið erfið. Hefur stjóm stofnunar- innar og legra víða ann- ars staðar á landsbyggðinni þar sem sum staðar hafa hreinlega ekki fengist læknar til starfa lengi. Biðtfmi er tal- in eðililegur hlutur erlendis þegar um reglubundnar skoð- anir og eftirlit er að ræða en þetta var fyrsta reynsla Suður- nesjamanna af slíku og féll í grýttan jarðveg. Ég ráðlegg fólki að panta tímanlega í eft- irlit þar sem gera má ráð fyrir 1-3 daga bið, allt eftir álagi hverju sinn. Neyðarþjónustan er að sjálfsögðu fyrir hendi, eins og áður dag sem nótt. Nú finnst manni læknar alltaf vera að koma og fara. Hér áður hafði maður sama heim- ilislækninn í marga áratugi og hann þekkti sjúkrasögu manns framkvæmdastjóri oft staðið í mjög harðri baráttu fyrir þessu og á hún mikinn heiður skilin fyrir einurð sína þegar að okk- ur hefur verið vegið. Einnig má segja að eftir ákveðin átök sem áttu sér stað á milli þáverandi yftrlæknis sjúkrahússins og stjómar sem hlutu talsverða fjölmiðlaat- hygli, er kominn friður og bjart framundan. Hér er mjög hæft starfsfólk sem vinnur af fórnfýsi erfitt starf ekki síst vegna langvarandi skorts á hjúkrunarfræðingum og nú í seinni tíð einnig sjúkraliðum. Eru allir afvilja gerðir og vinna að sömu markmiðum.” Nýtt skipurit hefur verið gert fyrir hina nýju stofnun. Eru einhverjar grundvallarbreyt- ingar á henni? Já því fylgja töluverðar breyt- ingar á innra starfi og skipu- lagi og frá Atil Ö. Nú mætir manni nýtt andlit í hvert skipti sem maður kemur í heimsókn. Er |retta framtíðin? Ég tel þetta alls ekki vera rétt. Hér hafa hætt þrír læknar á síðustu þremur ámm og þar af einn, Ambjöm, sökum aldurs. Hér störfuðu margir læknar á líkum aldri og mjög eðlilegt að komi að því að einhverjir vilji breyta til auk þess sem fjölskylduaðstæður breytast. Þá villast margir á nýjum læknum og afleysingalækn- um. Hér koma til með að starfa talsvert af afleysinga- læknum í framtíðinni. Læknar vinna sér inn 10-11 vikna frí á hverjum ári. Sex vikna sumar- frf, 2 vikna vaktafrí nái þeir 1200 tímum á vöktum á ári og síðan 2-3 vikna námsleyfi en læknar em eina stéttin í þjóð- félaginu með lögbundnar ár- legar endurmenntunarkröfur. Þá em nýjar kynslóðir lækna hreyfanlegri og líklegt að mannaskipti verði örari í framtíðinni. Þú talar um nýja stefnu, hvert er stefnt? Það hefur viljað loða við minni sjúkrahús á lands- byggðinni að stefna þeirra mótist af því hvaða læknar starfa hjá þeim hverju sinni og að hún breytist jafnoft og læknamir. Heilbrigðisstofnun Suðumesja er nú að móta sér stefnu í þessum málum í tengslum við þjónustusamn- ingagerð við ráðuneytið og hefur í því sambandi verið ráðinn bæklunarlækir og kvensjúkdóma- og skurð- læknir að sjúkrahússviðinu til viðbótar við þá sem fyrir em og hefja þeir störf í vor. Það er bjargföst trú mín að við meg- um ekki vera hrædd við sjúkra- hús- in á höfuðborgarsvæðinu heldur eigum við að styrkja stöðu okkar með því að efla samstarfið við þau og einnig Háskóla íslands. Sjúkra- hússviðið mun þannig marka sér skýrt hlutverk og eflast við það. Auk þess mun heilsu- gæslan mun bjóða upp á ýmsa sérhæfðari þjónustu í framtíð- inni samhliða hinni hefð- bundnu eftir því sem okkur vex styrkur til. Fimm nýir sér- fræðingar í heimilislækning- um hafa verið ráðnir og koma tilstarfa á árinu. A heilsu- gæslusviði munu starfa 10 læknar. Kristmundur Ás- mundsson yfirlæknir, Hregg- viður Hennannsson, Jón Að- alsteinn Jóhannsson, Pétur Thorsteinson, Sigurður Gunn- arsson, Ragnar Gunnarsson (hóf störf 1 .mars), Gunnar Þór Jónsson (hefur störf 6. apríl), Sigurjón Kristjánsson (hefur störf 1. ágúst), Gunnlaugur Sigurjónsson (hefur störf 1. september) og María Ólafs- dóttir (hefur störf 15. septem- ber) auk Jömndar í Grindavík. Þess má geta að María hefur sérhæft sig í heilabilun aldr- aðra og Ragnar í sykursýki. Á sjúkrahússviðinu starfa 6 læknar. Konráð Lúðvíksson yfirlæknir sérfr. í fæðinga- og kvensjúkdómum, Ólafur Há- konarson sama sérgrein, Stef- án Eggertsson, háls-,nef og eymalækningar Ámi Leifsson almennar skurðlækningar og slysahjálp, Gunnar B. Gunn- arsson, bæklunarlæknir og Kristján Baldvinssson fæð- inga- og kvensjúkdómalæknir og alm. skurðlæknir, (hefur störf íjúnO. 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.