Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 08.04.1999, Síða 11

Víkurfréttir - 08.04.1999, Síða 11
Stœltir stóðhestar á sviói Frumleikhússins Áhorfendur eiga eltir að leka niður aí stólunum Æfingar standa nú vfir af fullum krafti hjá Leikfélagi Keflavíkur á verk- inu Stæltir stoðhestar sem frumsýnt verður þann 16. apríl n.k. en eins og nafnið gefur til kvnna má gera ráð fyrir miklum hamagangi á fjölum Frumleikhússins. Blaðamaður Víkurfrétta leit inn á æfingu sl. þriðjudags- kvöld og spjallaði við þau Huldu Guðrúnu Kristjánsdótt- ur, Jón Marinó Sigurðsson og Sigurð Arnar Sigurþórsson sem taka þátt í sýningunni. Hvernig verk er þetta eigin- lega? .lón Marinó: „Bara ég, og stæltir líkamar” (ekki sagt af mikilli alvöru). Hulda Guðrún: „Þetta er um stráka sem strippa og hlutverk mitt er að hjálpa þeim við það". .lón Marinó: „Verkið er laus- lega byggt á myndinni Lady’s night en leikgerðin er öll í okkar höndum. Við fengum þessa hugmynd, fannst hún góð og drifum í að þýða þetta. Hulda Guðrún: „Þetta hefur verið nokkurn tíma í undir- búningi, m.a. vegna þess að við biðum eftir leikstjóranum okkar, Andrési Sigurvinssyni í mánuð þegar hann var veikur. Hann leikstýrði áður hjá L.K. fyrstu Keflavíkurrevíunni fyr- ir u.þ.b. 10 ámm síðan”. SÍL’uröur Arnar: „Hann leik- stýrði Brjáluðum konum hjá Vox Arena um síðustu páska”. Hafið þið leikið áður? Hulda Guðrún: „Ég kom bara hingað til að ná í dót og áður en ég vissi af var ég komin í þessa sýningu”. .lón Marínó: ,£g hef leikið í nokkmm sýningum hjá L.K.” Sigurður Amar: “Ég hef leikið með Vox Arena og svo var ég í Jólaseríunni hjá L.K. fyrir jólin. Ég ætlaði að hætta eftir þá sýningu, en hætti svo við”. Hversu margir taka þátt í sýn- ingunni? Hulda Guðrún: „Ætli það séu ekki um 20 manns. Aðal- leikarar em átta en það koma margir við sögu. Um hvað snýst þessi sýning? .lón Marinó: „Hún fjallar um vinahóp og eina stelpu. Strák- amir í hópnum em í slæmum málum, þeir em allir atvinnu- Feðgamir Hermann Guðjóns- son og Jakob Hermannsson hafa ásamt fjölskyldum sínum keypt veitingahúsið Mamrna Mía að Hafnargötu 61 í Keflavík. Þeir boða miklar breytingar á rekstrinum. A ntorgun verður veitinga- salurinn opnaður að nýju eftir endurbætur og þá verður glænýr hádegis- og kvöld- verðarmatseðill kynntur. Þá verður sú nýbreytni á Mamma Mía að boðið verður upp á súpu og salat í hádegun alla virka daga, auk pizza- hlaðborðs. 1 tilefni af eigendaskiptunum býður Mantma Mfa nú pizza- tilboð eins og nánar er auglýst á bls. 5 í Víkurfréttum í dag. lausir rónar og dusilmenni. Ég er t.d. pirraður út af konunni minni henni Dísu (glott). Ég held að fólk eigi hreinlega eft- ir að leka af stólunum niður á gólf og ég segi ekki meir”. Hvað er svona heillandi við þetta? „Þetta er það sem fólk vill sjá, nú og svo fáum við loksins að dansa (hlátur). Eftir dramat- fskar sýningar var einfaldlega kominn tími á eitthvað annað hjá L.K..Þetta er nær okkur í tíma og léttleikinn ræður ríkj- um.” Nýip eigendur að Mamma Mía ^ f www.xd-reijkjones.is Afrom árangur v\j Starfsmaður skrifstofunnar er Guðmundur Gunnlaugsson. Ályktanir SKRIFSTOFAN OPNAR! flokksins frá síðasta landsfundi liggjafyrir. Kosningaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins í Reykjanesbœ verður opnuð að Hafnargötu 12 (gamla SBKhúsið), laugardaginn 10. apríl klukkan 16.00. íMitlMí Komið og kíkið til okkar. Við hlökkum til aðsjáykkur. . 11 * I' r ÁRANGUR ALLA Opnunartímarfram að kosningum erusemhérsegir: Virkadaga: 17.00 - 21.00 i Helgar: 13.00 -18.00 Kosningastjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ Magnús B. ' Jóhannesson kosningastjóri. Sj álfstæðisflokkurinn | Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.