Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 08.04.1999, Side 17

Víkurfréttir - 08.04.1999, Side 17
Þorgeir Þorsteinsson hefur látið af embætti sýslu- manns á Keflavíkurflug- velli. Síðasti starfsdagur hans var á miðvikudag fyrir páska. Samstarfsmenn Þorgeirs í lögregluliði Keflavíkurflugvallar kvöddu yfirmann sinn með virðingu þegar þeir stóðu heiðurs- vörð utan við lögreglustöð- ina á Keflavíkurflugvelli. Heiðursvörðurinn var skipu- lagður án vitundar Þorgeirs en hann sagði uppákomuna hafa komið sér skemmti- lega á óvart... Þorgeir Kavíar og hvítvín hjá Miðstöð símenntunar Það voru dagar kavíars og hvítvíns hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesj- um í vikunni fvrir páska. Miðstöðin flutti þá starfsemi skrifstofu sinnar í nýtt hús- næði í göngugötunni Kjar- na í Keflavík. Gengið er inn á skrifstofurnar um Bóka- safn Revkjanesbæjar. Miðstöð símenntunar hafði áður skrifstofu í Fjölbrauta- skóla Suðurnesja en með flutningnum er verið að gera Miðstöðina sýnilegri hinum almenna bæjarbúa. Starfsmenn MSS eru þrír en það eru þau Skúli Thoroddsen, Sigríður Bíld- dal og (iuðbjörg Glóð Loga- dóttir. VF-ljósmynd: HBB Fegurðarsamkeppni Suður- nesja 1999 fer fram um næstu helgi í Stapa. Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni hafa gertýmis- legt skemmtilegt síðustu daga. T.a.m. fóruþærá veitingahúsið við Bláa lónið og nutu þar léttra veitinga. Einnig hafa stúlkurnar stundað líkamsrækt af kappi hjá Lífsstíl. VF-myndir: HBB nesia Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju mónudaginn .XQfapríl ogjp miðvikudaginn 14. öpríl kl. 20.30. Stjórnandi er Agota Joó og píanóundirleik annast Vilberg Viggósson. Fjölbreytt og skemmtileg efnisskró. Miðasala við innganginn Miðaverð kr. 1000 Víkuiíiéttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.