Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.06.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 16.06.1999, Blaðsíða 2
ÞLKKING REYNSLA ÞJONUSTA NÁNARl UPPLÝSINGAR í SÍMA 893 0/05 Úr verksmiðju Thermo+ við Iðjustíg í Njarðvík. Garðaúðun SPRETTUR c.o. Sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 893-7145 og 421-2794. Úða samdægurs efóskað er... n ns Fasteimasalan HAFNARGÖTV 21 ■ KERJWÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288 Austurgata 21, Keflavík. 152m2 einbýli á 2 hæðum með 50nr bílskúr. Laus strax. Tilboð óskast. Fífumói 3a, Keflavík. 134m; íbúð á e.h. í fjórbýli 3 herb og sérinngangur. Lækkað verð. 7.900.000,- Faxabraut 38b, Keflavík. 78m; íbúð á efri hæð í fjöl- býli með 35m2 bílskúr. Laus strax. 5.900.000.- Njarðvíkurbraut 30, Nj. 4 herb. e.h. í tvíbýli, með sérinng. Mikið endurnýjuð eign. Laus fljótl. 5.500.000.- Heióarholt 32, Keflavík. 61m! íbúð á 1. hæð. Ymsir greiðslumöguleikar og skipti í boði. Laus strax. Tilboð. Sjávargata 30, Njarðrík. Eldra einbýli á 3 hæðum, hús sem er mikið búið að endum. 3 svefhherbeigi. 9.200.000.- Heiðarból 17, Keflavík. 130m2 einbýli með 4 svefnh. og 5()m: bílskúr. Eign á góðum stað og í góðu standi. 14.500.000,- Ffstaleiti 24, Keflavík. 138m: einbýli með 3 svefn- herbergi og 28m: bílskúr. Glæsileg eign á góðum stað. 14.200.000,- Freyjuvellir 14, Keflavík. 126nr einbýli með 36m: bíl- skúr. 4 svefnherb. Glæsileg eign. Skipti möguleg á íbúð Lækkað verð. Tilboð. Lyngbraut 3, Garði. 131m: einbýli með 3 svefnh. Sökkulplata undir 35m: bíl- skúr Skipti á ódýrari eign. Tilboð. Hólagata 35, Njarðvík. 92m: n.h. í tvíbýli. Hagstæð lán áhvílandi. Ibúðin tekin vel í gegn fyrir 2 árum. 6.500.000,- Suðurgata 1, Sandgerði. 83m: neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Eign í góðu ástandi, skipti á bfl. Laus fljótlega. Tilboð. Þjóðhátíðarkveðjur frá starfsfólki Víkurfrétta! Sveitarstjórnarfólk, þingmenn og starfsfólk Thermo + við opnun fyrirtækisins. Thermo Plus skapar fimmtíu manns atvinnu á Suðurnesjum Glæsileg opnunarhátíð Tliermo Plus á Islandi að Iðjustíg 1 f Njarðvík sl. fimmtudag markaði upphaf fríiðnaðarsvæðisins á Suður- nesjum og endi viðamikils undirbúnings og markvissrar uppbyggingar framleiðsluað- stöðu Thermo Plus í Reykja- nesbæ. Að sögn Tom Rosingrave, framkvæmdastjóra, varð Thermo Plus Europe á fslandi Ltd., til í september 1998 er undirritaðir voru tæknifram- salssamningar við kanadíska fyrirtækið Refrigeration Masseau&syni. „A sama tíma Foreldrar skólabarna óttast rask Foreldrar nokkurra skóla- bama á efsta skólastigi grunn- skólanna í Keflavík og Njarð- vfk hafa ritað bæjarstjórn- arapparatinum bréf þar sem annars vegar er óskað þess að böm á Stamióa og Lágmóa í Njarðvík fái að Ijúka gmnn- skólanámi í Njarðvík og hins vegar er óskað þess að böm Keflvíkinga sem nýflutt em á Brekkustíginn í Njarðvík fái að Ijúka gmnnskólaferlinum í Holtaskóla. Báðir aðilar vísa í boðorð Reykjanesbæjar á réttu róli máli sínu til stuðn- ings en skilyrði bæjarstjómar, frá 18. mars sl., um hliðmn á skólavist sem ákvarðast af lögheimili foreldra eða for- ráðamanna eiga ekki við þessi böm. Undantekningar má veita ef bamið flytur lög- heimili á skólaárinu, ef bamið þarfast sérúrræða við varð- andi kennslu og ef nemenda- fjölda skólanna er áberandi misskipt. var stofnað dótturfyrirtækið Thermo Plus UK Ltd. í Bret- landi og ætlunin er að koma á fót sams konar fyrirtækjum í a.m.k. sex öðrum Evrópu- löndum fyrir áramótin 2000. Nýji EFTA samningurinn sent undirritaður verður á þessu ári átti stóran þátt í að ísland varð fyrir valinu því santkvæmt þeim samningi falla niður af- gjöld á alla hluti sem notaðir eru við frantleiðsluna og aðild Islands að evrópska efnahags- svæðinu undanþegur fram- leiðsluna aðilutningsgjöldum í Evrópu. Niðurstöður mark- aðskannana hafa sýnt að verð okkar eru fyllilega samkeppn- ishæf og uppsetningartími framleiðsluvamings okkar að- eins hluti af tíma helstu keppi- nautanna." Einar Ingi Sigurbergsson kvaðst telja Thermo Plus mik- ils virði fyrir viðskiptalíf á Suðumesjum. „f dag starfa 18 starfsmenn hjá fyrirtækinu og fjölgar þeim í 30 á næstu 2-3 mánuðum en líklegast verða hér um 50 starfsmenn að ári liðnu. Við leitum þessa dag- ana eftir iðnaðarmönnum og iðnverkamönnum til starfa.“ GARÐAÚÐUN -----6uðm. Ó. Emilssonar- fluk allrar almennrar ?aróvinnu, býð é? upp á 6ARÐAÚÐUN svo o? úóun ?e?n hinum hvimleiða roðamaur auk eyðin?ar á ill?resi í ?rasflötum 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.