Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.06.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.06.1999, Blaðsíða 11
Gaman - saman í sumar Alhliða forvarnaverkefnið Reykjanesbær á réttu mun nú í sumar gefa út Sumardagatal Fjölskyldunnar í Reykja- nesbæ. Gefið verður út eitt dagatal fyrir hvem sumarmá- naðanna júní, júlí og ágúst. Fyrsta dagatalið, fyrir júní, Atvinna Aðstoðarbirgða- og innkaupastjóri í Flugeld- húsi á Keflavikurflugvelli Laust er til umsóknar starf aðstodarbirgða- og innkaupastjóra í Flugeldhúsi Flugleiða á Kefla- víkurflugvelli. Hér er um framtíðarstarf að ræða Starfssvið: *Skipulagning daglegra innkaupa eftir innkaupaáætlunum *Móttaka á vörum og frágangur. *Dreifing birgða innan flugeldhússins *Tölvuskráning inntekta *Tölvuvinnsla fyrir matseðla Flugleiða og annarra viðskiptavina Hæfniskröfur: Að vinna mjög skipulega og sjálfstætt Að vera nákvæmur bæði í vöru- frágangi og tölvufærslum. Að öðlast góða yfirsýn yfir reksturinn Tölvureynsla er æskileg; viðko- mandi þarfað vinna mikið við tölvur og vera fljótur að tileinka sér þekkingu á tölvukerfi flugeld- hússins Góð íslensku- og ensku- kunnátta er nauðsynleg Við leitum eftir áhugasömum, reglu- sömum og röskum starfsmanni, sem er tilbúinn að taka við ábyrgðarmiklu starfi. Lögð er áhersla á að viðkomandi hafi góða samskiptahæfileika. Vinnutími er frá kl. 08:00-16:00 virka daga. Viðkomandi þarfað geta hafið störfsem fyrst. Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Árnadóttir, rekstrarstjóri, í síma 898 5033 og Jón Vilhjálmsson, deil- darstjóri, í síma 896 8702. Skriflegar umsóknir, sem tilgreina menntun og starfsreynslu óskast sendar til Flugeldhúss Flugleiða, 235 Keflavíkurflugvelli. Flugleiðir traustur íslenskur ferðafélagi hefur verið borið í hús. Megintilgangur dagatalsins er að hvetja fjölskyldur í Reykjanesbæ til þess verja frístundum sínum saman við heilbrigðan leik og störf á þeim forsendum að auknar samvistir barna og foreldra em besta forvömin. Einnig er með dagatalinu verið að gefa félögum og hópum í Reykjanesbæ tæki- færi til þess að koma upplýsingum um uppákomur á þeirra vegum á framfæri og að hvetja íbúa Reykja- nesbæjar til þess að taka virkan þátt í þeim uppáko- mum sem haldnar eru yfir sumarið í bænum okkar og nýta sér allt það sem bæjar- búum stendur til boða. Næsta dagatal verður gefið út í lok júnímánaðar og em allir þeir sem luma á upplýsingum um uppákomur í Reykjanesbæ í sumar beðnir um að hafa samband við undirritaðan í síma 698-1404. Með fon’arnakveðju, Eysteinn Eyjólfsson Verkefnisstjóri Reykjanesbœjar ú réttu róli. Aðalfundur Eigendafélagsins í Stapa verður haldin í húsvarðaríbúðinni við Stapa miðvikudaginn 23. júní kl. 20.30. 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. lagabreytingar. Stjórnin Lánatrygginga- sjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum Meginmarkmið Lánatryggingasjóðs kvenna er að styðja konur til nýsköpunar í atvinnulífi með því að veita ábyrgðir á allt að helming lána sem þær taka hjá lánastofnun til að fjármagna tiltekið verkefni. Ábyrgðin er veitt á grundvelli mats á arðsemi viðskiptahugmyndarinnar. Uthlutun úr sjóðnum er tvisvar á ári, febrúar og júlí. Lánatryggingasjóður kvenna er tilraunaverkefni til þriggja ára. Að verkefninu standa félagsmálaráðuneytið, iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkurborg. Skilyrði fyrir ábyrgðarveitingu eru m.a. eftirfarandi: - að verkefnið sé í eigu kvenna og stjórnað af konum - að ábyrgð sé verkefnatengd þ.e. ábyrgðir eru veittar vegna ákveðinna nýsköpunarverkefna, en ekki eru veittar ábyrgðir vegna t.d. rekstrarlána til starfandi fyrirtækja - að verkefni sé á byrjunarstigi - að minnsta lán sé 1,0 m.kr. og minnsta lánatrygging 0,5 m.kr. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð, en umsókn skulu fylgja: Framkvæmda og fjárhagsáætlun fyrir verkefnið Ársreikningar og skattaskýrsla sl.tveggja ára Nánari upplýsingar eru veittar í félagsmálaráðuneytinu og á skrifstofu Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur um lánatryggingu er til 20. júlí nk. og ber að skila umsóknum til félagsmálaráðuneytis eða til skrifstofu Byggðastofnunar í Reykjavík. Lánatryggingasjódur kvenna Byggdastofnun Kristján Þór Gudfinnsson Engjateigur 3, 105 Reykjavík Sími 560-5400 Bréfsími 560-5499 Netfang kristjan@bygg.is Lánatryggingasjódur kvenna Félagsmálaráduneyti Ingibjörg Broddadóttir Hafnarhúsið, Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 560 9100 Bréfsími 552 4804. Netfang ingibjorg.broddadottir@fei.stjr.is Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.