Víkurfréttir - 16.06.1999, Blaðsíða 10
ATUimniA ÍBOÐI
RATSJARSTOFNUN
Atvinna
Húsvörður
Ratsjárstofnun auglýsir laust til
umsóknar starf húsvardar í
ratsjárstöðinni á Miðnesheiði.
Um er að ræða 80% starf.
Umsóknarfrestur er til og með
25. júní 1999. Nauðsynlegt er að
sakavottorð fylgi umsóknum.
Umsóknum skal skila á skrifstofu
Ratsjárstofnunar, Brekkustíg 39,
Reykjanesbæ, sem opin er frá kl.08.
til 12. alla virka daga eða í pósthólf
227, 235 Keflavíkurflugvöllur,
merkt „Starfsumsókn H-1"
Umsóknareyðublöð eru
fyrirliggjandi á skrifstofu
Ratsjárstofnunar, Brekkustíg 39,
Reykjanesbæ.
Atvinna
Tannlæknastofa
Aðstoð óskast á tannlæknastofu
eftir hádegi frá kl. 12-17. Þarfað
geta hafið störf í byrjun ágúst.
Umsóknir berist til
Skrifstofu Víkurfrétta fyrir
fimmtudag 24. júní 1999,
merkt „Rösk 99"
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir
Mávabraut 9, 3 hæð f, 0301,
Keflavík, þingl. eig. Guðný
Gunnþórunn Miolla, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Is-
lands hf, Byko hf, Húsasmiðjan
hf, íbúðalánasjóður, Kjöt-
vinnsla Sigurðar Olafss ehf,
Lífeyrissjóðurinn Lífiðn,
STEF,samb tónskálda/eig flutnr
og Sýslumaðurinn í Keflavík,
miðvikudaginn 23. júní 1999 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. júní 1999.
Jón Eysteinsson
Sýslumaöurinn í Keflavík
Vatnsnesvcgi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi
33, Keflavík fimmtudaginn 24.
júní 1999 kl. 10:00 á eftirfa-
randi eignum:
Bergvegur 14, Keflavík, þingl.
eig. Anna Kristín Axelsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Vátryggingafélag
Islands hf.
Borgarvegur 13, neðri hæð,
Njarðvík, þingl. eig. Þórarinn
Þórarinsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður
Fífumói 3b, 0201, Njarðvík,
þingl. eig. Hrafnhildur Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær.
Gónhóll 3, Njarðvfk, þingl. eig.
Guðmundur Björgvinsson,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Grófin 13c, suðurhluti 0102,
Keflavík, þingl. eig. Guð-
mundur Björgvinsson, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær.
Grænás 3b, Njarðvík, þingl. eig.
Þjóðhátíðardagurinn
í Sandgerði
Sandgerðingar byrja daginn á víðavangshlaupi en hátfðardag-
skráin fer fram við vesturgafl grunnskólans. Uppvartað verður í
samkomuhúsinu og kvölddagskráin fer einnig fram við grunn-
skólann.
Atvinna
Lausar stöður á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Ræstingastjóri.
50% staða ræstingastjóra við
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja,
staðan veitist frá 1. september 1999.
Laun samkvæmt kjarasamningi fjár-
málaráðherra og Starfsmannafélags
Keflavíkur frá 13. maí 1997.
Starfsmaður í býtibúr.
63%o staða við býtibúr
Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja,
staðan veitist frá 1. september 1999.
Laun samkvæmt kjarasamningi
fjármálaráðherra og Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur frá
23. maí 1997. Heilbriðisstofnun
Suðurnesja er reyklaus vinnustaður.
Umsóknum skal skilað til
undirritaðs sem fyrst.
Framkvæmdastjóri.
Friðrik Steingrímsson, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður og
Reykjanesbær.
Heiðargerði 13, Vogum, þingl.
eig. Vilhjálmur A Erlendsson og
Svava Sigmundsdóttir, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður.
Heiðarholt 28h, 0302, Keflavík,
þingl. eig. Sigurgeir S Jóhanns-
son, gerðarbeiðandiReykja-
nesbær.
Hjallavegur 3i, Njarðvík, þingl.
eig. Guðrún Skúladóttir, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær.
Holtsgata 11, Sandgerði, þingl.
eig. Gunnar AGuðbjörnsson,
gerðárbeiðandi Lífeyrissjóður
Suðurnesja.
Kirkjubraut 7, Njarðvík, þingl.
eig. Þórlína Jóna Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Guðmundur
Jónsson.
Kirkjugerði 11, Vogum, þingl.
eig. Svandís Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
lækna.
Kirkjuvegur 13, 2 hæð
norðurenda, Keflavík, þingl.
eig. Njáll Trausti Gíslason,
gerðarbeiðendur íbúðalá-
nasjóður, Reykjanesbær,
Sparisjóðurinn í
Keflavík og Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Mummi KE- skrn:542, þingl.
eig. Sæaldan ehf, gerðar-
beiðandi Þróunarsjóður sjávar-
útvegsins.
Norðurgata 24, Sandgerði.
þingl. eig. Lífeyrissjóður
Suðurnesja, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður.
Skólavegur 3. Keflavík, þingl.
eig. Sparisjóðurinn í Keflavík,
gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður og Reykjanesbær.
Strandgata 21c, Sandgerði,
þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar-
beiðandi Sandgerðisbær.
Tjarnargata 20, efri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Jónína
Guðrún Samúelsdóttir og
Kristinn G Þormar, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður.
Tjarnargata 3, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Völundur Helgi
Leiðrétting
Að ósk viðkomandi leiðréttist
hér með að Höfrunga- og
hvalaskoðun Ferðaþjónustu
Suðumesja átti frumkvæði að
komu Vigdísar Finnbogadótt-
ur, fyrrum forseta lýðveldis-
ins, og að Vigdís gróðursetti
fyrstu 3 trén, af 3.400, fyrir
ofangreint fyrirtæki en for-
svarsmaður þess er Helga
Ingimundardóttir.
Kvennahlaup ÍSÍ
í Reykjanesbæ
Laugardaginn 19. júní kl.ll.
ætlum við Suðurnesjakonur
að þreyta Kvennahlaupið. í
fyrra hlupu 460 frískar konur.
Astæða er til að hvetja allar
konur sem ekki hafa tekið
þátt í Kvennahlaupi fyrr, að
vera með í ár. Vegalengdir
eru 3.5 km og 7 km. Það er
aldrei of seint að byrja.
Kvennahlaupið er fyrir alla
aldurshópa. Skráning verður í
kjallara Sundmiðstöðvar 15.,
16. og 18; júní frá klukkan
10-17. Á sjálfan hlau-
padaginn frá klukkan 9.30.
Skráningargjald er 650
krónur. Innifalið er bolur,
verðlaunapeningur, drykkur,
sukkulaði og FRÍTT í
SUND. Sjáumst hressar og
kátar. íþróttir fyrir alla.
Þorbjömsson, gerðarbeiðendur
Rafmagnsveita Reykjavíkur og
Tollstjóraskrifstofa.
Tjarnargata 3, 0203, 8,05%,
Keflavík, þingl. eig. Völundur
Helgi Þorbjörnsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa.
Túngata 13, 0202, Keflavík,
þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðir
Bankastræti 7 og Reykjanesbær.
Túngata 13, 0301, Keflavík,
þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær.
Túngata 13, 0302, Keflavík,
þingl. eig. Gerpir sf, gerðar-
beiðendur Jón Olafsson og
Reykjanesbær.
Túngata 13, 0402, Keflavík,
þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær.
Víkurbraut 3, 0201, Sandgerði,
þingl. eig. Snorri Haraldsson,
gerðarbeiðandi Sandgerðisbær.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. júní 1999.
Jón Evsteinsson
Þessi myndarle-
gi niaður verður
tvítugur 17. júní
Hann teku á
móti blautum
kossum á Vegas
um helgina.
Afmæli 3
Hann Siggi
verður 18 ára
19. júní. Til
h a m i n g j u .
Fjölskyldan.
10
Víkurfréttir