Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 09.09.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 09.09.1999, Blaðsíða 2
****************** ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sendibílaþjónusta Sudurnesja SÍMI 896 9337 Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 • KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 421428S tflt-uj (iarfibraut 64, Garði. 145m; einbýli með 5 svefnh. Skipti á minni eign í Keflav. lækkað verð. 10.300.000.- (irófin 13b, Kefiavík. 170m2 iðnaðarhúsnæði í góðu ástandi og á vinsælum stað í bænum. 6.500.000.- Faxabraut 5, Keflavík. tvær 2ja herb. íbúðir á 1 .hæð í fjórbýli. Húsið er allt nýtek- ið í gegn að utan. Tilboð. l.angholt 13, Keflavík. 147m! einbýli á góðum stað með 47nv bflskúr. Bein sala eða skipti á íbúð í fjórbýli. 13.000.000.- frt rrr Sm jii m r ®i Reykjanesvegur 52, Njarðv 92nv neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. 3 svefnh. Skipti á stærri eign. 6.300.000,- Fífumói 3e, Njarðvík. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býli, eign í góðu standi. Ymsir greiðslum. Tilboð. Faxahraut 38b, Keflavík. 78m; íbúð á efri hæð í fjöl- býli með 35nv bílskúr. Laus strax. 5.900.000.- Ásahraut 15, Keflavík. 3ja herb. endaíbúð á e.h. Eign sem er mikið endur- nýjuð. Bein sala. 5.500.000.- Vesturgata 46, Keflavík. 182nv einbýli með bflskúr. Hús á 2 hæðum, liægt að leigja n.h. sér. Ásett verð 10.500.000. Tilboð óskast. Söluturninn og Mvndbandaleigan Donna Annetta til sölu, miklir möguleikar fyrir hendi. Afhending strax. Upplýsingar á skrifstofu I--------------------------------------------------------1 Markhópur fíknefnasala í dag: 14-16 ára unglingar! Solumenn gefa unglingum sýnishorn til að koma þeim á bragðið Fíknefnafulltrúi lögregl- unnar í Keflavík, Am- grímur Guðmundsson, kynnti á fundi Tóm- stunda- og íþróttaráðs þann 25. ágúst síðastliðinn, skýrslu um fjölda unglinga sem tengst hafa fíknefnamál- um á fyrri hluta þessa árs. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafði lögreglan bein afskipti af 6 nýjum fíknefnaneytend- um á aldrinunt 14-16 ára, átta á aldrinum 16-18 ára og 9 á aldrinum 18-20 ára. Þá segir Amgrímur í skýrslunni að á fíknefnaskrá lögregl- unnar í Keflavfk séu í dag 128 virkir neytendur fíkni- efna á Suðumesjum. Konan laus úr gæsluvarðhaldi: MikiD mann fíknieína fannst w Konan sem handtekin var í Njarðvíkunum fyrir sölu fíkniefna í síðustu viku er laus úr gæsluvarðahaldi. Kærða neitar að hafa selt aðila am- fetamín skömmu fyrir hand- tökuna, en á lionum fannst 1 gr af amfetamíni sem hann kvaðst hafa keypt af kærðu. Talsvert magn af fíkniefnum fannst í bifreið og í íbúð kærðu og eiginmanns hennar, 165 gr. af amfetamíni og 256,5 gr af hassi, ásamt öðru sem tilheyrt gæti fíkniefna- neyslu. Kærða neitar einnig staðfastlega að hafa nokkra vitneskju um fíkniefnin. Lög- reglan rannsakar nú framburð vitna og ýmis gögn sem mál- inu lengjast. Vatnsleysustrandarhreppur gerir stóransamning við VSÓ og Nesafl: Gert ráð tyrir allt að 300 íbúa fjölgun á næstu 2-3 árum Framkvæmdir við Duus hús- in ganga hægt Lítið hefur gengið við framkvæmdir á við- byggingu Bryggjuhúss- ins vegna skorts á vinnuafli. Menningar- og safnaráð telur nauðsynlegt að ráðist verði í að klára verkáætlanir ársins í Bíó- húsinu fvrir veturinn til að konta í veg fyrir skemmdir á því. Ráðið mun fara í vett- vangsferð unt Duus húsin á næstunni með kostnaðará- ætlun og áfangaskiptingu í huga. FLUGHÓTEL Ný sólbaðs- stofa opnar í Reykjanesbæ María Jóhannsdóttir liefur opnað glæsi- lega sólbaðsstofu í kjallara Flug Hótels. Þar eru tveir ljósabekkir, heit- ur pottur, gufubað og lítill tækjasalur. ,,Ætlunin er að fara inná ódýrari markað. Við bjóðum uppá 10 tírna ljósa- kort á 3000 kr. og innifalið í því er aðgangur að gufubað- inu, heita pottinum og tækja- salnum. Einnig geta hópar pantað tíma um helgar og far- ið í förðun, nudd og hár- greiðslu, látið dekra aðeins við sig áður en farið er út að skemmta sér”, sagði María að lokum. Sólbaðsstofan verður opin frá kl. 10 til 22 alla daga. Fimmtudaginn 2.september undirritaði Jóhanna Reynis- dóttir, sveitastjóri í Vogum, samninga við Nesafl og VSÓ Ráðgjöf en þeir korna í beinu framhaldi af markaðssetningu sveitarfélagsins sem kynnt var í sumar sem skila á verulegri tjölgun íbúa á næstu árum. Samingurinn við VSÓ felur í sér að fyrirtækið sjái um ástandsmat og hönnun gatna og vatns- og fráveitulagna, annist verkfræðilega hönnun vegna frágangs við skólalóð og hafnarsvæði, geri verklýs- ingar, sjái um mælingar, kortagerð og áætlanagerð, búi til magntöluskrá og veiti að- stoð við verksantninga. Nesafl bauð mjög hagstætt einingaverð í verkið og því var tilboði |)eirra tekið. Nesafl mun sjá um verklega fram- kvæmd verkefna og fjár- mögnun þeirra og meðal verkefna er endurbygging gatna og gangstétta, lagning göngustíga, og frágangur á hafnarsvæði og skólalóð. Hreppurinn skuldbindur sig til að kosta frantkvæmdir fyrir 80 milljónir króna á næstu tveimur árum og hrepps- nefndin tekur ákvörðun um verkefnaröðun. Sveitarfélagið hefur gert ná- kvæmar áætlanir um hvemig þessir framkvæmdir verða fjármagnaðar. Nú þegar hefur 80 íbúðalóðuni verið úthlutað í Vogum og fyrirséð að íbúa- fjöldi aukist um 270-300 íbúa á næstu 2-3 árum. Við það aukast tekjur sveitarfélagsins um 30% en rekstrarkostnaður aðeins um 15%. Gatnagerðar- gjöld ntunu síðan dekka stór- an hluta samningsins. Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njardvík, sími 421 4717, fax 4212777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárdarson, sími 898 2222 • Bladamadur: Jóhannes Kristbjörnsson, sími 861 4717 • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir, Kolbrún Pétursdóttir, Jónas Franz Sigurjónsson • Útlit, umbrot og litgreining: Víkurfréttir ehf. • Filmuvinna og prentun: Stapaprent ehf. • Stafræn útgáfa: www. vf.is 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.