Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 09.09.1999, Síða 7

Víkurfréttir - 09.09.1999, Síða 7
Tónlistarskólarnir í Keflavík og Njarðvík sameinaðir: Kennsluhættir sam- einaðir og betri nýting Nú hafa tónlistarskólamir í Njarðvík og Keflavík, verið sameinaðir í einn skóla, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Haraldur Ámi Haraldsson, fyrrv. skóla- stjóri Tónlistarskóla Njarðvík- ur, er nýráðinn skólastjóri hins sameinaða skóla. Hann segir að miklar breytingar hafi ver- ið gerðar á starfmu nú þegar og fleiri munum fylgja í kjöl- farið. „Stærstu breytingin er auðvitað sameiningin. Nú emm við að sameina kennslu- hætti og skipuleggja betri nýt- ingu á starfsfólki. Aðrar meg- inbreytingar eru að við emm komin með aðstöðu í öllum gmnnskólum bæjarins, nema Njarðvtkurskóla. Markmið okkar er að gera forskóla tón- listarskólans að skyldu í 1. og 2.bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. 11 .bekk Heiðarskóla og Myllubakka- skóla er þetta orðið að skyldu- fagi og mun verða í hinum skólunum eftir því hvemig okkur tekst að ráða kennara.” Fvlgir mikil hagræðing sameiningunni? „Jú, hagræðingin er nokkur. Nú er ein stjómun og ein skrifstofa og auðveldara að - Raflagnir - Nýlagnir - viðgerðir Get bætt við mig verkefnum í rafiögnum. Ómar Hafsteinsson Löggiltur rafverktaki, símar 421 1523 og 895 1553 Ég bý við Faxabraut í Kefla- vík og er með tvö lítil böm. Hér við götuna býr mikið af börnum og hér er einnig dvalarheimili aldraðra. Vegna mikils hraðaksturs mótorhjóla og bíla á götunni er full ástæða til að setja upp hraðahindrum milli Hring- brautar og Hafnargötu. Eg skora á bæjaryftrvöld að taka þessa kvörtun alvarlega og setja upp hraðahindrum sem fyrst. Ibúi við Faxabraut nýta kennarana betur. En á meðan sjálfur tónlistarskólinn er ekki í einu húsi, þá næst ekki full hagræðing. Hún verður meiri og marktækari þegar tónlistarskólinn flyst úr húsunum við Þórustíg 7 og Austurgötu 13, í eitt hús- næði.” H\ að með nýjungar á námsbrautum? „Við höfúm sameinað tölvu- tónlistardeildina sem býr nú við betri aðstöðu en áður. Við stefnum á að efla ýmsar deild- ir innan skólans, sérstaklega söngdeildina. Vtð viljum sjá fleira fólk stunda söngnám og við getum vel tekið við fleiri söngnemendum. Lúðrasveitir gömlu skólanna hafa verið sameinaðar og skipt í 3-4 lúðrasveitir. Aidur og geta var látin ráða skiptingunni.” Hvernig verður starfið í vet- uf? „í nánustu framtíð komum við til með að endurskipu- leggja skólann að miklu leyti í ljósi þess að eftir eitt ár taka nýjar námsskrár gildi í öllum tónlistargreinum. Við munum því nota veturinn til að búa okkur undir þær breytingar." í1 f § i L y L @ K fUgHIHIEl M ERRANáTTFðT ðARMAMáTTFÖT qöMU MiáTTM B;UXUR KR , 9 90. 'ý&róvm, Hafnargötu 25 - Sími 421 1442 COMFORT yL I \ T & S L Comfort er öjlugasta tœki sinnar tegundar og hið eina á Suðurnesjum. Þaðerhannað bœðifyrir andlit og líkama m.a. til grenningar og styrkingar, auk þess að eyða appelsínuhúð. Andlitslyfting ásamtfullnýtingu gœðakrema. Snyrtistoja Huldu, verdur 15 atcj Njarövik Snyrt,st 16 s8p(. snyrústow HandsnyrUM að 'S:Húðhre'n-- A ndi': fótsny'rt'nfl . uftun ■ .iKorniO' .V.eritive!K , rljr I s/U'U 1493 Tímapanlar nA pétubsdóttiR igS4j vFjiiíta- ^ iáfa orðið að veruleika, með stœrra húsnœði.Ráðin hefur verið nagla og förðunarfrœðingur til viðbótar við alla almenna snyrtingu. Þakka gott samstarf í 15 ár Snyrtistofa QHuldiv) Sjávargötu 14, Njarðvík sími 421 1493 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.