Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 09.09.1999, Page 12

Víkurfréttir - 09.09.1999, Page 12
Þessi ungi myndarlegi maður, Jón Örvar „Leedsari” með meiru verður 40 ára í dag 09.09.99 Við sendum honum okkar bestu kveðjur á Mallorca en þar er hann stad- dur núna. Mamma og fjöl- skylda Deddi til hamingju með 60 árin. Kveðja þín systir. itningj14 daginn! Keflavíkurkirkja. Föstud. 10. sept. Jarðarför | Gunnvarar Rósu Sigurðardóttur Faxabraut 13, Keflavík, fer fram kl. 14. | Sunnud. 12. sept. Guðsþjón- usta kl. 11. Bam borið til skímar. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Einarsson Miðvikud. 15. sept. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkju- lundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Starfsfólk Kcflavikurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagskvöld kl. 20:30. Guðsþjónusta. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir almennan saf- naðarsöng. Organisti Steinar Guðntundsson Prestur sr. Sigfús B. Ingvason Grindavíkurkirkja Sunnud. 12. sept. Messa kl. 14. Organisti og kórstjóri er Guð- mundur Emilsson. Kór Grinda- víkurkirkju syngur. Sóknarprestur. Safnaðarstarf í Útskálaprestakalli. Laugard. 11. sept. Kirkjuskólinn- barnastarfið hefst að nýju og verður annan hvern laugardag kl. 11 í saf- naðarheimilinu í Sandgerði og kl. 13:30 í Útskálakirkju. Sunnud. 12. september. Fjölskyldusafnaðarferð Utskála- og Hvalsnessókna að Breiðabólsstað t' Fljótshlíð. Lagt verður á stað kl. 11 frá Pósthúsinu í Garði og á sama tíma frá Miðhúsum í Sandgerði. Þátttaka tilkynnist til Dagmarar Ámadóttur í Garði s. 422-7059 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur í Sandgerði í s. 423-7402. - Fargjaldið er kr. 1500.- fyrir fullorðna en frítt fyrir böm. Sóknarprestur. Jesús Krístur er svaríð Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjördasamkoma sunnudaga kl. ll.OO. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Kór Keflavíkurkirkju óskar eftir söngfólki, allar raddir. Spennandi starfsár framundan og bodið verður upp á raddþjálfun. Upplýsingar gefa Einar Örn í síma 421 4563 699 5036 og Ingunn í síma 421 2627. Hann Árni Steinar Trailorbílstjóri verður 7 ára 12. september. Til hamingju með afmælið. Kveðja Pétur afi og Vallý amma. Þetta er hún Kolla! Hún er þrítug í dag. Hennar æðsta ósk er að eignast heitan pott. Hún tekur á móti afmæliskveðjum á milli 19-21 | í síma 421 5320. Hinir pottor- mamir. Til hamingju með 75 ára afmælið 9. september elsku pabbi og tengdapabbi. Elísabet og Bragi. TIL LEIGU 100-300mJ iðnaðarhúsnæði í G'rófinn. Uppl. í síma 421- 4271. 3ja herb. íbúð í Njarðvík laus strax. Uppl. í síma 868- 4499 eða 899-3851. Glæsileg 54m! íbúð í Keflavík. Uppl. í st'ma 421- 7204 og 869-6411. ATVINNA Starfsmenn óskast í fiskvinnslu. Uppl. í síma 421- 7484 eða 899-8033. 26 ára stúlka með stúdentspróf og próf úr viðskipta og tölvuskólanum óskar eftir starfi hálfan daginn (fyrir hádegið). Uppl. í síma 421-5658. Bílstóll 0-18 mán. kr. 3.000.- Maxi Cosi 2.500.- Taustóll 3.000,- Skiptiborð 3.000.- Frystikista 7.000.- Uppl. í síma 422-7570 og 899-3899. Emmaljunga kerruvagn mjög vel með farin, hlífðarplast og net fylgir. Uppl. í síma 421- j 5928. TAPAÐ/FUNDIÐ Herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 421-3254 eða 863- 3483. ÓSKAST TIL LEIGU 3-4ra herb. íbúð frá 1. okt. Leiga greidd í gegn um greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 421-2736 eftir kl. 16. 4ra herb. íbúð uppl. í síma 421-1434 eftir kl. 19. Herbergi með aðgangi að snyrtingu í Keflavík eða Sandgerði. Er reglusamur beitningamaður. Uppl. í síma 861-7079. Konráð. 2-3ja herb. íbúð uppl. í síma 899-2746. Bandarískur kennari óskar eftir einbýlishúsi, 3-4ra herb. eða stórri íbúð með bíl- skúr. Greiðslugeta $1000.- á mán. með rafmagni og hita. Uppl. í sírna 425-7679 (heima) og 425-7008 (vinna). Gail. Ungt par bráðvantar herbergi til leigu, helst með sér inngangi að snyrtingu. Uppl. í síma 868- 9456. 2-3ja herb. íbúð strax allt kemur til greina, skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus. Uppl. í síma 896-6983. Ásdís. TIL SÖLU Bílakerra stærð 107x170 sm. Uppl. í síma 421-1367 eftirkl. 19. Hvítt Ikea rúm 120x200 á 10 þús. Uppl. í síma 421-2428 eftirkl. 19. Heimabíókerfi Kenwood KR-V8040 magnari (dolby surround), Cerwin vega fram hátalarar (mjög góðir). Lg DVD spilari (region 2) selst saman eða sitt í hvoru lagi, góður afsláttur ef allt er keypt saman. Uppl. í síma 899-8081 eða 421-7155. Símó kerra undan 1 bami. Uppl. í síma 421-2874. Honda Rebel 450 árg 1986, ekið 13 þús. mílur. Fallegt hjól í toppstandi. Verð 360 þús. Uppl. í síma 421 -3609 og 899-8099. Dökkblár Silver Cross bamavagn með bátalagi, sem nýr. Verð 35 þús. Uppl. í síma 421-1159. Grár Silver Cross vagn bátalag á 15 þús. 2 djúp- steikingapottar á 3 þús. kr. stk. Uppl. í síma 421-4628. Hjördís. 4 14“ nagiadekk á felgum undanToyotu Corollu, kr. 15 þús. Uppl. í síma 421-6004. Svört bliðartaska tapaðist laugardagskvöldið 28. ágúst í Stapanum sem m.a. innihélt sil- fur litaðan GSM st'ma í glæru hulstri. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 426-7888 eða 426-9888. Grænn páfagaukur flaug í burtu frá Mávabraut 3d, sunnudaginn 5. sept. Ef einhver veit um fuglinn haftð samband í síma 421-3478. ÝMISLEGT Er með upphitað geymsluhúsnæði fyrir bifreiðar og annað. Uppl. í síma 421- 7711. Eigum til varahluti í margar gerðir bifreiða. Bflapartasala Keflavíkur ehf. Uppl. í síma 421-7711. Bandarísk kona óskar eftir að komast á reiðnámskeið hjá Mána Hestamannafélagi. Uppl. í síma 421-5994 (heima) og 425-7008 (vinna). Gail. US/International vantar fólk strax. 50-150 þús.kr. hlutastarf og 200-350 þús. kr. fullt starf. Viðtalstímapantanir í síma 898-3025. Spámiðill fom'ð - nútíð - framtíð. Uppl. í síma 421-6957. 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.