Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 09.09.1999, Side 18

Víkurfréttir - 09.09.1999, Side 18
Körfuknattleilcur - undanlceppni Korac Cup: London Leopards hlassalið á breska vísu Sameiginlegt lið Njarð- yíkinga og Keflvíkinga, ÍRK, leikur fyrri leikinn gegn breska liðinu Grea- ter London Leopards í und- ankeppni Korac Cup næst- komandi iniðvikudag. Friðrik Ingi Rúnarsson, annar þjálfara IRB, sagði andstæðing- ana mjög líklega ekki hafa miklar áhyggjur af leikjunum gegn IRB. „London Leopards hefur á undanfömum ámm ver- ið eitt allra besta liðið á Eng- landi. Á síðasta ári misstu þeir töluvert af leikmönnum og end- uðu neðar í töflunni en áður á áratugnum. I kjölfarið voru gerðar miklar breytingar og mæta þeir nú með því sem næst nýtt lið. Liðin í bresku deildinni mega leika með 5 útlendinga en aðeins tvo í Evrópukeppninni. Þeir eru komnir með nýjan bandarískan bakvörð, Kenya Chapers, sem lék í Austurríki í fyrra og skoraði m.a. 26 stig að meðaltali í Saporta Cup, keppn- inni sem Falur Harðars tekur þátt í með ToPo í Finnlandi á þessu tímabili. Einn leikmanna þeirra.Robert Youngblood. rúm- lega tveggja metra blökkumað- ur, sem hefur verið einn sterkasti stóri maðurinn á Bret- landi undanfarin ár, átti að fá breskt vegabréf fyrir þetta tíma- bil en óvíst er hvort svo verður og hefur hann aukinheldur ekki skrifað undir áframhaldandi samning hjá félaginu. Hvort hann verður með eða ekki skiptir Leopard-liðið miklu því án hans verður Isfirðingurinn fyrrverandi, Mark Quashie í byrjunarliðinu." Tökum breska heims- veldiö í kennslustund Hvaða vonir gerið þið Sigurð- ur Ingimundurson ykkur gegn breska liðinu? „Það er ekki flókið. Við ætlum að kynna íslenskan körfubolta og frábæra stuðningsmenn Keflvíkinga og Njarðvíkinga Islenskur korfubolti ekki met- inn að verðleikum í Evrópu VF liafði sumband við Tony Garbaletto, þjálf- ara ísfirðinga, sem þekkir vel til bresks körfuknattleiks, og spurði hann um möguleika ÍRB næsta miðvikudag. „Ég hef mikla trú á liði ÍRB. Breska liðið varð fyrir áfalli í síðustu viku þegar besti breski leikstjómandi^ liðsins sleit kross- bönd í hné. Án hans verða þeir líklegast að nota báða banda- rísku bakverðina, þá Johnson og Kenya Chapers sem báðir mjög sterkir leikmenn og enginn vafi í mínum huga að Chapers verð- ur besti leikmaðurinn á vellin- um næsta miðvikudag. Þetta þýðir að liðið verður fá- mennara undir körfunum og lít- ið má bregða út af. London Leopards leikur alveg eins og Keflavík hér heima og þjálfari þeirra hefur aðeins eitt mark- mið, að skora stig hraðar en andstæðingurinn." Hvernig spáir þú að leikurinn fari? „Ég kem að sjálfsögðu suður og fyrir breska heimsveldinu. Við gemm þá kröfu að hver einasti leikmaður komi tilbúinn til leiks og að áhorfendur fjölmenni og sýni bretanum hvar Davíð keypti ölið. Allt minna en þús- und brjálaðir Suðumesjamenn er hneyksli." Brjálaöur sóknarleikur Kruð þið búnir að kanna leik- aðferðir breska liðsins? „Þjálfari þeirra er yfirlýstur sóknarþjálfari, bandarískur Paul Westhead klóni, ef einhverjir þekkja hann. Hann trúir því ein- faldlega lið hans skori fleiri stig en andstæðingarnir. Við erum tilbúnir að mæta þessari leikað- ferð með góðri vörn og ég er viss um að fjöldi og gæði skot- manna okkar á eftir að koma honum á óvart.“ „Tuttugu stiga sigur lágmarks- krafa, ekkert annað" Þið ætlið sem sagt að setja pressuna á þá fyrir seinni leikinn í London þriðjudag- inn 21. september næstkom- andi? „Við ætlum senda þá heim með tuttugu stig á bakinu. Tuttugu stiga sigur er lágmarkskrafa okkar, ekkert annað.“ horfi á leikinn, vildi ekki fyrir mitt litla líf missa af þessum leik. Hvemig leikurinn fer velt- ur mikið á því hvernig ÍRB tekst að hemja þá Chapers og Johnson auk þess sem liðið verður að hafa sjálfstraustið í lagi. Ég vona svo sannarlega að IRB komist átfam því íslenskur körfubolti er ekki metinn að verðleikum í Evrópu. Hér eru margir afar góðir leikmenn sem eiga skilið að fá sýna hæfileika sína á stærra sviði.“ Körfuknattl Æfingatafl^fíj eiksdeild Keflavíkur rir SQptembWmánuð1999 Flokkur Surintrtíagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmfudagur Föstudagur Laugardagur Mb. f Kvenna vnoN 17.15-18.20 1/2 A-sal 17.15-T8.15 1/2 A-sal Mb. ' Kvenna eldri 8.30-9.30 \ 1/2 A-sal 14.50-15.40 A-sal 14.50-15.40 A-sal Mb. Karla vnari k.30-11.30 \j/2 A-sal 17-tt0'10 14-1^5 Mb. Karla eldri 10^80-11.30 »-sal 16.40-17.40 1/2 A-sal 10.30-12.00 B-sal 7. flokkur karla 9.30N10.30 1/2 A-sal 15.40-16.40 A-sal 15V40-16.30 \A-sal 8. flokkur karla 11.30-tó.30 A-sat 17.15-18.20 1/2 A-sal 15.00-16.05 A-sal 10.30-11.30 A-sal 8. flokkur kvanna 11.30-13y00 B-sal \ 17.25-18.40 1/2 A-sal 13.40-16.40 1/2 A-sal 1711/25Á14á15 9. flokkur karla 12.30-13.39 A-sal 16.05-17.25 1/2 A-sal 17.40-18.40 1/2 A-sal 11.30-12.30 A-sal 10. flokkur karla 13.30-14.40 A-sal 17.25-18.40 1/2 A-sal 16.30-17.30 A-sal \ 12.3^-1^4^00 11. flokkur karla 14.40-16.00 A-sal 16.05-17.25 1/2 A-sal 15.^5-1^00 ^4.0^-15r30 Drengja- flokkur 16.00-17.30 A-sal 21.30-23.05 A-sal 18.15-19 A-sal .15 20.55-22.00 B-sal 15.30-17.00 \ A-sal Stúlkna- flokkur 17.30-19.00 A-sal 20.10-21.30 A-sal 17.40-18.40 1/2 A-saí 17.8.0-18.30 A-sal Unglingafl. Kvenna 16.00-17.30 B-sal 21.00-22.00 B-sal 22.1^.05 Unglingafl. Karla 14.30-16.00 B-sal 22.00-23.05 •,9.10-2030' 1-fl.og Old bovs 13.00-14.30 B-sal 21.10-22.00 A-sal 22.05-23.05 18.30-20.00 Á-sal Mfl. Kvenna 19.50-21.10 A-sal 1'8.40-20.10 \A-sal 20.10-21.30 A-sal ^ 20452' OR-sa ?:05 19.25-20.55 B-sal 13.4g-15.10 Mfl. Karla 18.2jjM|.50 19ÁF21.00 B-sal 18^ÆW 19.15-2 A-sa .45 17.30-19.10 A-sal 12.00-13.40 B-sal Old Girls ~20^0-2^.00 Frábært hjá Grétari í fyrsta landsleik! Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson kom sá og sigraði í sínum fyrsta leik með U-21 landsliði Islendinga í knattspymu. Hann skoraði 2 og lagði upp annað fyrir annan Suðumesjamann, Keflvíkinginn Jóhann B. Guðmundsson, sem einnig skoraði tvö mörk í leik unglingalandsliðsins gegn Ukraníu á Akranes á þriðjudagskvöld. Leikurinn fór 4-1 fyrir ísland. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn í landslið og frábært að byrja landsliðsferilinn með þessum hætti. Það var frábær tilfinn- ing að leika fyrir Islands hönd, hreint ólýsanlegt, og ég er þakk- látur fyrir að hafa fengið tækifærið." Engin pressa aö vera markhæstur Grétar sagði ekki ftnna fyrir neinni pressu vegna keppninnar um markakóngstitilinn. „Ég er ekkert mikið að spá í þessa hluti og einbeiti mér að undirbúningnum fyrir síðustu umferðimar. Við Grindvíkingar eigum tvo erfiða leiki eftir og erum staðráðnir í að fara á Olafstjörð á laugardaginn og gera allt sem við getum til að tryggja okkur áframhaldandi vem í Landssímadeildinni." Grindavíkurstúlkur berjast fyrir lífi sínu! Islandsmótinu í knattspyrnu kvenna er lokið. Grindavík- urstúlkur enduðu tímabilið í næst-neðsta sæti með 3 stig eins og Fjölnismenn en behi markatala bjargaði liðinu fá glötun í næstu deild. Ekki er verkefninu lokið því næstkomandi laugardag mæta þær FH í Grindavík í beinum úrslitaleik um hvort liðið leikur í Landssímadeild kvenna að ári. Leikurinn hefst kl. 14 og er þess vænst að bæjarbúar komi og styðji stúlkumar sínar til áffamhaldandi vem í efsm deild. Jón Kr. tapaðí 14 leikmönnum Fylkir úr Árbænum, sem lék í 1. deild á síðasta tímabili, teflir lQdegast ekki fram liði á komandi ári. Eins og marg- frægt er tók Jón Kr. Gíslanson, þáverandi landsliðsþjálfari, við stjórnartaumunum hjá Árbæjarliðinu í kjölfar stjóm- arþrengninga og kláraði tíma- bilið með Fylkisliðið. Fjórtán leikmenn fóru frá félaginu á sumrinu, þar af 9 í Grafar- vogsliðið Fjölni, þannig að ljóst er að ekki hefur KKI tekið að setja fyrir lekann í Árbænum. Halda Grindvík- ingar Grét- ari lengur? Frábær frammistaða Grétars Hjartarsonar á Islandsmótinu í knattspymu það sem af er og framganga hans með U-21 lið- inu á Akranesi í vikunni gefur þeim getgátum sannarlega und- ir fótinn að markheppni hans færist brátt úr landi, eða í fjár- sterkari lið hérlendis. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.