Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 13
IfalM MI leonardo fwmm af öllum Leonardo glervörum fimmtudag,föstudag og laugardag Opið lauflardafi til kl. 14 Úr og skartgripir Úrsmiður - Gullsmiður —. Hafnargötu 49 • 230 Keflavík • Sími 421 5757 I------------------------------1 Leikfélag Keflavíkur: i Oliver og afmæliskaffi i Hjá Leikfélagi Keflavíkur standa nú yfir æfingar á söngleiknum Oliver í leik- stjórn Þrastar Guðbjarts- sonar, en hann hefur áður leikstýrt leikritinu Stræti hjá félaginu. Tónlistarstjóri er Einar Örn Einarsson. Alls taka um 35 leikarar þátt í þessari uppsetningu og eru á öllum aldri, böm unglingar og fullorðnir. Að sögn Þrastar leikstjóra ganga æfingar vel og er stefnt að frumsýningu þann 30. október. Þann 4. október nk. verða liðin 2 ár frá opnun Frum- I_____________________________ leikhússins og í tilefni af því | verður opið hús sunnu- I daginn 3. október frá kl • 13:00. Þá gefst bæjarbúum kostur á að kíkja í kaffi og . kökur og fylgjast með þeirri | vinnu sem fram fer í | Frumleikhúsinu þennan dag. I Einnig viljum við hjá LK I minna á að alltaf er þörf fyrir duglegt og áhugasamt fólk í hin ýmsu störf svo | sem sviðsvinnu, förðun, hár- | greiðslu, tæknivinnu og I margt fleira. Sjáumst á I sunnudaginn. Félagar í Leikfélagi Keflavíkur j ____________________________I Fóp vel á með mönnum og dýrum! Það fór vel á með mönnum og dýrum í Þórkötlustaðarétt í Grindavík um þar síðust Itelgi. Þá var fé rekið af fjalli og dregið í dilka. Frístundabændur eru margir í Grindavík og voru þeir áberandi með nokkrar skjátur liver. Myndirnar tók Hilmar Hragi af mannlíflnu við réttina. Þjófap fá illt í magann Brotist var inní golfskálann í Vogum á dögunum og pen- ingakassi tekinn. Þar gripu þjófamir í tórnt því engir pen- ingar voru í kassanum. Þeir sem brutust inní íþróttavallar- húsið í Grindavík náðu sér hins vegar í feitari bita því þeir höfðu á brott með sér 50- 60 þúsund krónur í peningum og ávísunum. Sandgerðingar hafa ekki farið varhluta af heimsóknum slíkra durga, því þeir heimsóttu garnla vigtar- liúsið í Sandgerði og stálu þaðan leiktækjum og sælgæti og unnu skemmdir á húsinu. Þessir barnalegu þjófar geta þá leikið sér í leiktækjunum og troðið í sig sælgæti næstu daga þar til þeir fá illt í mag- ann. Þrúgur til að laga: Rauðvin & Hvítvín Verð frá 99 kr ^flaskan Núerrétti tíminn fyrir víngerð ! Byrjunarsett verð áður 2990,- verð nú:| Ath. takmarkað magn! R IL «J - cisLLí ÍiJ. Baldursgötu 14. sími: 421-1432 Opið: mán - föst. 13-18 og lau. 10-14 Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.