Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.10.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 14.10.1999, Blaðsíða 14
 Við erum með frábæra lausn sem virkar til að fækka aukakílóum fyrir aldamót. Bjóðum upp á einkastuðn- ing og hópa. Kynntu þér málið. Upplýsingar í síma 897 6304. Díana Sandgerðisbær Atvinna Starfskrafur óskast til að sjá um þrif fyrir Sandgerðishöfn og Fiskmarkað Suðurnesja í hafna- húsinu í Sandgerði, 4 sinnum í viku. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunum í Sandgerði. Upplýsingar veittar í síma 423 7977 frá kl. 08-10 Grunnskólinn í Sandgerdi. Stuðningsfulltrúi Vegna óvæntra forfalla vantar stuðningsfulltrúa í 1/2 stöðu. Upplýsingar fást á skrifstofu skólans Skólastjóri Heiðarskóli er tæknivædd- asti grunnskóli landsins Hægt að „fjarþjónusta” allt tölvukerfið frá Nýherja í Reykjavík Isíðastn fréttabréfi Ný- herja, kemur fram að Heiðarskóli sé einn tæknivæddasti grunn- skóli landsins. í lok júní- mánaðar tók Reykjanesbær tilboði Nýherja um uppsetn- ingu á tölvum, símkerfi, hljóðkern, sýningarbúnaði o.fl. Nú er verkinu lokið og árangurinn er skólanum til mikils sóma. „Ef allt fer samkvæmt áætlun munum við geta „fjarþjónu- stað” allt tölvukerfíð ifá húsa- kynnum Nýherja í Reykjavík. Við liöfum möguleika á að leysa öll hugbúnaðarvanda- mál í gegnurn Netið og þan- nig yrði Heiðarskóli eini Þessi yngismær féll fvrir þessum herra ung og það var hennar happ í lífinu. Nú eru þau stödd í henni stóru Ameríku að halda upp á 30 ára afmæli hennar. Til ham- ingju með daginn 17. október elsku Helga Hrönn. Frændfólkið úr Garðinum. Hlévangur - Atvinna Dvaiarheimili aidraðra Suðurnesjum Starfsleiðbeinandi óskast við félagsstarf á Hlévangi frá 15. nóvember n.k. Leitað er að fjölhæfum starfsmanni, með hæfni í mannlegum samskiptum, auk reynslu af félags- og tómstundastörfum. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður félagsstarfs, Edda Karlsdóttir í síma 422 7422 virka daga frá kl. 14-16. Umsóknir sendist skrifstofu DS, Garðbraut 85, 250 Garði, fyrir 25. október n.k., merkt „félagsstarf", en þar og á Hlévangi, Faxabraut 13, Reykjanesbæ, liggja umsóknareyðublöð frammi. Forstöðumaður félagsstarfs Edda Karlsdóttir. grunnskólinn á landinu sem nyti slíkrar þjónustu. Þetta hefur verið gert á nokkrum heilsugæslustöðvum og reynst mjög vel, enda þægilegt að geta gert við tölvubúnað án þess að þurfa að fara á stað- inn”, sagði Gylfi Garðarsson sölufulltnii Nýherja. Ljóst er að uni mjög metnað- arfullt verkefni er að ræða. I skólanum er allt til alls og ekki vantar tónlistaraðstöðuna í sjálfum bítlabænum. Nú geta nemendur í tónlistarnámi gripið í hljóðfæri án þess að yfirgefa skólann. Starfsmenn Nýherja voru einnig fengnir til að koma upp diskóteki sem er hið glæsilegasta. og bætir félagsaðstöðu nemenda mjög mikið. t Elskuleg módir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, Gudrún Lárusdóttir, frá Hellissandi, sídast til heimilis á Garðvangi í Garði. er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hlévangs og Garðvangs. Högni Felixson, Þyrí Björgvinsdóttir, Lárus Felixson, Eðvarð Felixson, Guðrún Gústafsdóttir, Katrín Hlíf Felixdóttir, Fríða Guðrún Felixdóttir, Rúnar Lúðvíksson, Gylfi Felixson, barnabörn og barnabarnabörn fí. ICELAND Atvinna Veitingastaður nýja baðstaðarins við Bláa lónið óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgarvinnu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu að þjónustustörfum. Umsækjendur hafi samband í síma: 426-9800 og 863-3099 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.