Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 11
Branst inn á elliheimili Ungur maður braust inn á elliheimilið Hvamm við Suðurgötu í Keflavfk um síðustu helgi. Ibúar hússins voru í fasta svefni en árvök- ull íbúi sá til mannsins og gerði lögreglu viðvart. Þeg- ar lögreglan kom á staðinn var maðurinn búinn að brjóta rúður í hurð á sam- eign, í eldhúsi og svefnher- bergisglugga hjá aldraðri konu. Hann komst inní sameign, hellti þar úr landa- flösku og vann skemmdir á ýmsum ntunum sem þar voru. Maðurinn, sem hefur margsinnis komið við sögu lögeglunnar, var handtekinn og vistaður í t'angageymslu um nóttina. Stórmót Bridgefélagsins Bridgefélagið Muninn og Samvinnuferðir-Landsýn standa fyrir stórmóti í bridge laugardaginn 20.nóvember. Mótið hefst klukkan 10 í húsi bridgefélagsins, Mánagrund við Sandgerðisveg. Vinnings- hafar fá vegleg verðlaun, m.a. fimm peningaverðlaun á bil- inu 6-70 þúsund krónur á par, ferðavinning að verðmæti 50 þúsund krónur og tvo matar- vinninga. Keppnisgjald er 6000 krónur á par og spilað verður Monrad Barometer. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráningar hjá Víði Jónssyni í síma 423-7628 eða 423- 7623, Ævari Jónssyni í síma 422-7444 eða 423-7623, Svölu Pálsdóttur í síma 421- 6159 eða 421-4500 og hjá B.S.Í. í síma 587-9360. " Kveðja, stjórnin. Takið eftir Tökum upp nýjar, frábærar vörur daglega Vegna sívaxandi vinsælda Ótrúlegu búðanna viljum við benda viðskiptavinum okkar á að vera tímanlega í jólainnkaupunum því fyrstur kemur, fyrstur fær. Kær kveðja, ^ ___ ______ Hildur og Ragnheiður /^4fvf/t/f f //IfTXI Ótrúlegu búðinni Keflavík [/ f wW búðiti Jálagjalahandbákin er 2. desember SKittu út SMÓMtfM I s W ? L r Við kyimum nýuug frá Naten og ijjóðum 20% afslátt úagana 17 ííóm - 3 ties Útsólustaðirj SÍH & ta 2 li í; K’ . n Rlýtt ftSatest fgrír þá stsm ætSa sér meíra K-Spcrt Lífstíil Perian Stúúié Hultiu NATEN

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.