Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 16
^ Sölusk7if5tofaíílKcflœ/il<<!É Hafnargöiul35‘ I ...s'imi 421 3400 Kodak Pictures Veislusalir veisluþjénusti' PYKIR FYRIRTÆKI, stofnanirog einstaklinga HAFNARGATA 62 • 230 KEFLAVlK • SÍMI42I 1777 Bílaleijjubílar í öllum stærðum GEYSIR BÍIAICICA Holtsgötu 56 Njarbvik sími 42 7 5622 ROYAL gæðafram- köllun á einni klst. Hafnargata 28 -Keflavík S: 421 4933 & 421 3933 Fáum vonandi Nikkel- svæðið afhent fljólega -sagöi Jónína Sanders bæjarfulltrúi Lóðamál í Reykjanesbæ voru niál málanna á síðasta fundi bæjarstjórnar Reyjanesbæj- ar. Jóhann Geirdal (J) sagði að meirihlutinn hefði brugð- ist í sambandi við lóðaúthlut- un og það væri ekki furða að lítið væri byggt í bæjarfélag- inu. Minnihlutinn vill leggja megináherslu á uppbyggingu I-Njarðvíkurhverfis en meiri- hlutinn nefnir helst Nikkel- svæðið og Grænáshverfi þeg- ar talið berst að framtíðar- skipulagi byggðar í Reykja- nesbæ. A bæjarstjómarfundi fyrir um hálfum mánuði síðan, bar Jó- hann Geirdal fram fyrirspum um hversu margar lóðir væru lausar til úthlutunar í Reykja- nesbæ. Ekkert svar hafði borist fyrir bæjarstjórnarfund nú á þriðjudag og sagði Jóhann það vera lítilsvirðingu við lýðræðið að svara ekki slíkri fyrirspum. Hann gagnrýndi meirihlutann harðlega fyrir að standa sig ekki í lóðaúthlutunum. Jóhanni var einnig tíðrætt um Innri- Njarðvíkurhverfið, en þar stendur til að reisa nýjan gmnnskóla á næstu ámm. „Það er engin furða að lítið byggist í I-Njarvík því í dag er t.d. bara ein byggingarlóð laus í því hverfi. Ef fólk vill ekki byggja á þeirri lóð þá getur það bara farið annað. Skipulagið fyrir I- Njarðvík er líka löngu úrelt og þar af leiðandi gagnslaust“, sagði Jóhann. Skúli Skúlason (B) stóð því næst upp til að svara Jóhanni. Fyrir mistök þá höfðu upplýs- ingamar um lóðir lent á borði bæjarráðs, og útskýrði Skúli þau mistök. Hann upplýsti fundarmenn um að engin ljós væri laus í Ytri-Njarðvík, á teikniborðinu væm 180 lóðir í Grænáshverfi, um 10 lóðir á Berginu en aðeins ein lóð í I- Njarðvík. Jónína Sanders (D) mótmælti þeim orðum Jóhanns að meiri- hlutinn hefði sýnt metnaðar- leysi í þessum málum. Hún sagði að menn horfðu nú til Nikkelsvæðisins sem næsta byggingarsvæðis og sagðist vona að bærinn fengi það svæði afhent fljótlega. Grænás- hverfið væri líka mjög spenn- andi svæði. Kristmundur Ásmundsson (J) tók undir orð Jóhanns, flokks- bróður síns og sagðist vilja láta leggja áherslu á uppbyggingu í I-Njarðvík vegna væntanlegs grunnskóla. Sjálfur myndi hann aldrei vilja byggja í Grænáshverfi vegna fiugvéla- hávaða sem þar er. f Slökkvitækjaþjónusta LbJP Suðurnesja Iðavöllum 3 - Keflavík Sími 421 4676 Hefur slökkvitækib veriö yfirfaríb ? Er rafhlaóa í reykskynjaranum ? LJ Eldvarnir - Örugg leib

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.