Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 19
Hart barist í úrsli- taleik Keflavíktfr og Tindastóls. Aö neöan lítur Valur'bróöir Ingimundarson tTl Eggjabikarsins. Sýningarkerrur á staðnum. W//MmML Njaróvik Fólks og jeppakerrur frá í úrvali. 98.000 Landsliöiö stokkaö upp? Sauðkræklingar Vals Ingimundarsonar sigruðu um síðustu helgi bæði Njarðvíkinga og Keflvíkinga nokkuð örugglega. Einhverjir norðanmanna hljóta að hafa skapað sjálfum sér nafn hjá landsliðsþjálfaranum Friðriki Rúnarssyni með frammistöðu sinni. Oþarfi er að minnast á að 9 landsliðsmenn eru í Suðumesjaliðunum tveimur og enginn í liði norðanmanna. Undanúrslit Keflavík - Grindavík 64-63 Tindastóll - Njarðvík 76-62 úrslitaleikur Tindastóll - Kejlavík 80-69 Sauðkræklingar Vals Ingimundarsonar stöðvuðu sig- urgöngu Keflvíkinga í Eggjabikamum 80-69. Fyrsti titill norðanmanna í úrvalsdeild staðreynd. Með strigaskóna í anddyrinu stýrði Valur norðan- mönnum framhjá stærstu sker- jum landsins, Njarðvík og Keflavík, án þess að skráma sæist á fleyinu. Oþekktir strák- lingar að norðan tóku þrautreynda landsliðsmenn okkar í nefið, innáskiptingar Vals voru einstaklega tímaset- tar og hvergi fundu ....víkingar- nir úr Súlubænum glufu á leik- skipulagi Tindastólsmanna. Urslitaleikirnir í Eggjabik- arnum 1999 voru ein stór niðurlæging fyrir Suðumesin. Sigur Sauðkræklinga var ekki aðeins öruggur á leikvellinum heldur einnig í stúkunni og blaðamanni VF til efs að sameinaðir stuðningsmenn Suðurnesjaliðanna hefðu átt nokkuð í rauðan skarann frá Sauðarkróki sem, ásamt leik- mönnum, sem fögnuðu gríðar- lega fyrsta titli Sauðkræklinga í efstu deild körfuknattleiksins. Höfðu Hamar í hendi sér Grindvíkingar tóku nýliða Hamars í sannkallaða kennslus- tund í Grindavík í gærkveldi 110-65. Nýliðamir sem byrjuðu deildarkeppnina af fáséðum krafti skomðu ekki stig fyrstu tíu mínútur leiksins og þegar þeir loks skiluðu boltanum niður í körfuna minnkuðu þeir muninn í þrjátíu stig, heimamenn höfðu hamrað á þá 32 stigum án svars. Allir leikmenn Grindvíkinga áttu góðan, náðugan, dag og áfalla- hjálp líklegast óskaúrræði Pétur Ingvarssonar, þjálfara Hamars, í hálfleik. I seinni hálfleik lenti þeim saman Rodney Dean hjá Hvergerðingum og Bergur Hinriksson Grindvíkingur og voru báðir sendir í bað. Ofangreindur Dean er því í slæ- mum málum því þetta er í annað sinn sem hann er rekinn af velli vegna slagsmála í vetur, í 7 leikjum. Hva’er a'ske? Þetta heyrðist oft í nágrenni blm. eftir ósigur Súlu- byggðarliðanna gegn Tindastól urn síðustu helgi. Skýringin er einföld. Þeir unnu slaginn um fráköstin 45-32 gegn Njarðvík og 38-29 gegn Keflavík, fyrstu lotumar í leikjunum 29-14 og 24-13, stöðvuðu þriggja stiga skotin 12-0 og 21-3 og bæði fengu fleiri vítu og nýttu þau betur (74% gegn 53% og 78% gegn 67%). Valur, Sverrir og Kiddi "Gunn" Eggjabikarmeistarar Þegar ekki viðrar vel hjá okkar liðum gleðjumst við með sig- urvegurunum og montum okkur af heimamönnunum sem þar spila. Valur Ingimundar stýrði liðinu afar vel af bekknum og Keflvíkingarnir Kristinn Friðriksson og Sverrir Sverrisson léku lykilhlutverk í liði Tindastóls. „Blóðug barátta" hjá Keflvíkingum og Brenton ■Keflvíkingar hafa kært Brenton Leik Keflvíkinga og Grindvíkinga í undanúrslitum Eggjabikarkeppninnar 1999 verður ekki minnst fyrir annað grófan leik og óíþróttamanns- lega framkomu. Kellvíkingar mættu til leiks staðráðnir í að ganga eins langt og dómarar leiksins leyfðu í varnarleiknum gegn Brenton Birmingham. Einkenndist því leikurinn að pústrum, grólum hindrunum, munnlegum ávirðingum á báða bóga og skítlegum brögðum sem ekki eiga heima í íþróttasölum landsins. Upp úr sauð er liðin voru á leið til búningsherberg- ja og hafa Keflvíkingar ákveðið að kæra Brenton til aganefndar KKI . Er Grind- víkingar voru á leið úr bún- ingsklefa aftur hrækti ful- lorðinn stuðningsmaður Kellvíkinga í andlit Brentons og var látinn óáreittur af starfs- möhnum hússins sem að sjálf- sögðu hefðu átt að vísa mann- inum úr húsi og setja bann á viðsetu hans á leikjum liðsins. Kom mér í opna skjöldu VE halði samband við Eyjólf Guðlaugsson. formann kkd. Grindavíkur, vegna kæru kkd. Keflavíkur á hendur Grindvíkingnum Brenton Birmingham. „Mér barst kæran í hendur á mánudagskvöldið og kom hún mér í opna skjöldu. I kærunni, sem undirrituð er af formanni og ritara deildarinnar, er Brenton Birmingham sakaður um að hafa slegið Gunnar Einarsson í andlitið og Elentínus Margeirsson í bakið er þeir voru á leið í búning- sherbergi í hálfleik liðanna á laugardaginn. Aganefnd fun- daði á þriðjudag og var þar ákveðið að samþykkja varakröfu okkar um frestun málsmeðferðar. Hefur verið ákveðið að taka inálið fyrir á morgun fimmtudag. Eg get ekki séð á hvaða forsendum aganefnd getur dæmd í máli þessu og finnst inálatilbún- aðurinn Keflvíkingum til minnkunnar.” tapleihin Grindavík Þau eru ekki uuOsótl fyrstii stigin lijá kvennaliöi Grind- yíkinga í kiirfunni. I vikimni töpiiOu þær tveinnir til vióbótar, naiunlega gegn IS 66-59 og 38-69 gegn KR. VE veðjar þó á að 4 stig koinist í hús fyrir jól lijá þeiin grindvísku, þau fyrstu uni næstu lielgi en þá leika þær tvo leiki gegn Tindnstól í Grindavík, kl. 20 á föstu- tlagskviildi og kl. 14 á laugar-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.