Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 18.11.1999, Blaðsíða 17
Valdimar og Snædís Anna dóttir hans fyrir framan saumavélina góðu. Valdi kominn í saumaskap! Valdimar Valsson, síðast kaup- maður í Miðbæ í Keflavik hefur allsendis ekki sest í helg- an stein þó hann sé hættur að selja fólki mjólk og kjötfars. Hann fjárfesti nýlega í stórmerkilegri Pfaff saumavél en í henni er hægt að merkja eða sauma út (bródera) með mikilli nákvæmni merki og nöfn á allar gerðir af húfum, boli, handklæði og flísfatnað. Saumavélin er tengd tölvu sem gerir merkinguna mjög ná- kvæma en þetta kallar Valdimar merkjasaum. Hann segir að saumavélin góða sé eina sinnar tegundar á Suðumesjum og vonast til að geta þjónustað Suðurnesja- menn vel. En átti hann ein- hvem tíma von á því að sitja fyrir framan saumavél? „Nei, þú getur rétt ímyndað þér. Ég hafði aldrei áður notað saumavél og því síður tölvu. En þetta var fljótlært og er rnjög skemmtilegt". Fyrir þá sem vilja panta og fá upplýsingar um merkjasaumið hjá Valda geta hringt í hann í síma 421-6160 og 897-9590. Hreinsun á fatnaði og gardínum ásamt þvott og stífingum á heimilisdúkum. Útleiga á dúkum og servíettum. ATH! Allur fatnaður hjá okkur er hreinsaður með viðurkenndum efnum sem gefa ENGA LYKT af sér. Hafnargötu 30 Keflavík s. 421-3555 - Tjarnargötumegin! ílin nálgast í Alnabœ Mikið úrval af vörum frá Koffortinu. Mikið úrval af jólavörum. Tjarnargötu 17 - Keflavík - sími 421 2061 vörur í hverri viku framm að jólum! Tveir litir . 2ia-8 ára Aðeíns hr. 99Ó A^ins hr. 990 □0®[?ouQa PqQötp Aðeíns kr. 999 Svartar QæÆOaPdEmam Aðeins kr. 1*590 Hafnargata 54 * Keflavík • 5:4214800 ' Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga 10-14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.