Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 02.12.1999, Side 2

Víkurfréttir - 02.12.1999, Side 2
Útibússtjóri í Sandgerði Guðjón Sigurðsson hcfur vcrið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Sandgcrði.Hann lauk námi frá Samvinnuskólanum 1974 og hóf s.l. haust nám í rck- strar- og viðskiptafræðum í Endurmenntunardeild Háskóla Islands. Guðjón hefur starfað hjá Landsbankanum í Keflavík í 9 ár, fyrstu tvö árin scm skrifstofustjóri og síðan sem staðgengill svæðisstjóra og -^ aðstoðarútibússtjóri. Áður hafði Guðjón starfað sem skrifstofustjóri hjá Samvinnubankanum í Kellavík í 7 ár og við stjórnunarstörf í sjávarútvegs- fyrirtæki í 7 ár. Guðjón cr fæddur 14.09.’S4. Hann er kvæntur Stcinunni Njálsdóttur, kennara, og ciga þau 3 börn. Guðjón tekur við starfi útibússtjóra af Hjálmari Stefánssyni sem lætur af störfum eftir 24 ára starfsferil hjá Samvinnubankanum og Landsbankanum. Jón Gunnarsson. Löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargötu 27 - 230 Keflavík, símar 421 1420 og 421 4288 - fax 421 1593 Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Bjarniuland 13, Sandgerði. 120m2 einbýli með 3 svefnh. Gott hús sem gefur mikla möguleika. 7.800.000.- 140m2 einbýli með 50m2 bíl- skúr. Vandað hús á góðum stað. Skipti í Keflavík. 10.800.000,- Norðurstígur 3, Njarðvík. 103m2 e.h. í tvíbýli með 34m2 bílskúr. Eign með sér- inngangi og í góðu ástandi. 8.200.000.- Ásabraut 15, Keflavík. 3ja herb. endaíbúð á e.h. Eign sem er mikið endur- nýjuð. Bein sala. 5.500.000.- Hafnargata 65, Keflavík. 3ja herb. íbúð á e.h. 66m2með sér inngangi. Þarfnast við- gerðar. Laus strax. 3.500.000,- Garðbraut 68, Garði. 104m2 einbýli með 56m2 bíl- skúr. Eign sem er töluvert endurn. 8.800.000.- Hraunsvegur 27, Njarðvík. 108m2 einbýli með 29m2 bíl- skúr. 3-4 svefnherb. Eign sem er nokkuð búðið að endumýja. 10.800.000.- Skagabraut 46, Garði. Stór 135m2 4ra herb. e.h. í tvíbýli. Skipti 2ja herb. íbúð í Kef. eða Rvík. 6.700.000.- Faxabraut 16, Kcflavík. 3ja herb. e.h. með sérinngangi í mjög góðu ástandi og mikið endumýjuð. 5.600.000.- Fífumói 3c, Njarðvík. 2ja herb. einstaklingsíbúð á 2 hæð, glæsileg eign. Hægt að taka bíl sem greiðslu. Tilboð Milljónatjón í Hólmganði Milljónatjón varð þegar eldur kom upp í myndbandaleigu í verslunarmiðstöðinni Hólm- garði í Keflavík rétt eftir mið- nætti á aðfaranótt mánudags. Talið er að eldurinn haft brotist út frá aðventuskreytingu. Það var eftirlitsmaður frá Ör- yggisþjónustu Suðumesja sem varð eldsins var í myndbanda- leigunni Myndlyst á miðnætti. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang var mikill hiti og reykur innandyra en eldurinn var einangraður innan við af- greiðsluborð. Sigmundur Ey- þórsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, segir að verulega hafi vantað upp á eldvamir í húsinu, meðal ann- ars hafi hurðir ekki verið reyk- þéttar. Ljóst er að tjón nemur milljón- um. Eigendur Smart gera sér vonir um að opna fljótlega aft- ur en ekki þurfti að loka ÁTVR. Mikið tjón varð á myndbandaleigunni og óvíst er hvenær hún opnar aftur. Sig- mundur segir að þetta væri fyrsta útkallið vegna jóla- skreytingar og vill minna fólk á nærgætni með þær. IaIaUÍIAÚTSALA hefst á fimmtudag kl. 10 ÍHÓImgarði AFSIAITUE AF öiLuri vöEun sraa^t IrHéOmigmði] 2 ° Mmn 42 H 54? T 5 Hitaveita Suðurnesja opnaði formlega í vikunni „Gjánna" sem staðsett er í „kjallara“ Eldborgar i Svartsengi. í Gjánni er sýning Hitaveitu Suðurnesja um jarðfræði, jarðhita og vinnslu orku úr iðrum jarðar. „Gjáin er nýtt sjónarhorn í þessu margþætta samspili þar sem inn kemur fræðsla og gerir fólk meðvitað um gæði lands og auðlindar", sagði Finnbogi Björnsson, for- maður bygginganefndar Gjárinnar. Kostnaður við mannvirkið nemur um 50 millj. kr. Gjáin verður opin næstu tvær helgar og þá getur fólk kynnt sér þetta stórskemmtilega mannvirki þar sem sjónvarpsskjáir og tölvutækni eru notuð til hins ýtrasta í framsetningu efnisins. VIKUR FRÉTTIR Útgefandi: Vikurfrettir ehf. kt. 710183-0319, Grundaruegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222 hbb@vf.is Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson hragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is p, *_________ , , , » r . Útlit, umbrot, Utgreining og prentvistun: Vikurfréttir ehf. Prentvinnsla: Qddi hf. • aDlcllFSBrL UIQ3I3. lATWW.Vl.lS

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.