Víkurfréttir - 02.12.1999, Qupperneq 20
Ttyg ymga-
ráðgjafar
Alþjóða líftryggingarfélagið leitar að
starfsmönnum til starfa við ráðgjöf og
sölu á ýmsum tryggingum.
Við leitum að skemmtilegu og jákvæðu
fólki sem býr yfir þjónustulund, getur
unnið sjálfstætt og er vel máli farið.
Tölvukunnátta er skilyrði.
í boði eru spennandi störf, góð
starfsaðstaða ásamt miklum
tekjumöguleikum. Launagreiðslur
byggjast bæði upp á föstum launum
og sölutengdum árangri.
Nánari upplýsingar veitir
Vala Ingimarsdóttir
í síma 540-1400
eða í tölvupósti, vala@alif.is.
Umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofu
félagsins eða fá sendar með tölvupósti.
Alþjóða
líftryggingafélagið
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 5. des. Annar sunnu-
dagur í jólaföstu. Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skóla-
bílinn. Aðventusveifla í
kirkjunni kl. 20.30. (endur-
tekin) Fram koma Rúnar
Júlíusson, Einar Júlíusson,
María Baidursdóttir, Olöf
Einarsdóttir, Birta Rós
Sigurjónsdóttir og Einar Örn
Einarsson, Þórir Balursson og
Þórir Guðmundsson.
Sr. Sigfús Baldvin Ingvason
flytur hugvekju. Poppband
kirkjunnar sem er skipað þeim
Guðmundi Ingólfssyni, Baldri
J. Jósefssyni, Þórólfi Inga
Þórssyni og Einar Erni
Einarsyni, annast undirleik.
Miðvikudagur 8.des. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastundkl. 12:10. Samvera
í Kirkjulundi kl. 12:25 - dják-
nahangikjöt - allir aldurshópar.
Sjá nánari upplýsingar um
safnaðarstarfið í Vefriti
Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 5. des. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Fermingarbörn
aðstoða við brúðuleikhús.
Foreldrar hvattir til að mæta
með börnum sínum og taka
þátt í starfinu með börnum.
þriðjud. 7. des. Skátastarfið
hjá Víkverjum og kirkjan ,
fundur fyrir börn fædd '89 og
'90 kl. 16,30.
Miðvikud. 8. des. fyrir börn
fædd '87 og '88.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Fimmtud. 2. des. Spilakvöld
aldraðra í safnaðarheimilinu
kl.20.
Sunnud. 5. des. Sunnudaga-
skóli kl. 11. og fer hann fram í
Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer
frá Safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvíkkl. 10.45.
Aðventukvöld kl. 20.
Aðalræðu kvöldsins flytur
Kristín Þórunn Tómasdóttir
héraðsprestur. Nemendur úr
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
koma fram. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjóm
Steinars Guðmundssonar
organista. Systrafélag
Njarðvíkurkirkju bíður uppá
súkkulaði og meðlæti í
Safnaðarheimilinu á eftir. Allir
hjartanlega velkomnir með
húsrúm leyfir
Miðvikud. 8. des. Foreldra-
morgunn kl. 10.00.
Baldur Rafn Sigurðsson
Kálfatjarnarkirkja
Sunnud. 5. des.
Aðventuguðsþjónusta kl. 17.
Prestur séra Hans Markús
Hafsteinsson. Böm úr
kirkjuskólanum syngja.
Kirkjukórinn Ieiðir söng undir
stjóm Frank Herlufssen.
Rútuferð frá pósthúsinu kl.
16.30. Tekin verður fyrsta
skóflustungan vegna byggingar
þjónustuhússins kl. 16.45.
Sóknarnefnd.
Grindavíkurkirkja
Laugard. 4. des. Söngtónleikar
á aðventu kl. 11. Stjómandi
Esther Helga Guðmundsdóttir.
Sunnud. 5. des. 2. sunnudagur í
aðventu. Sunnudagaskólinn
kl.l 1. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti og kórstjóri Dr.
Guðmundur Entilsson. Kór
Grindavíkurkirkju syngur. Karl
Guðmundsson, nemandi við
söngdeild Tónlistarskóla
Grindavíkur, syngur einsöng.
Ljósin tendruð á jólatrénu við
Landsbankann við hátíðlega
athöfn kl. 17. Litlujól eldri
borgara fimmtud. 2. des. kl.
14-17. Foreldramorgnar á
þriðjudögum kl. 10.12
Borö.283TA()2 L.175sm 11.76 B.IOSsm Kr. 86.200
Borð.283TA03 L.I80sm H.76 B.I05sm Kr. 86.200
240/S ki. 0)3)00
201/S kr. Id.OOO
202/S Kr. 18.000
Vorum að fá
sendingu af
Itölskum
sófasettum
leður og tau
margir litir...
209/S Kr. 18.900
285/S Kr. 19.600
288/S Kr. 18.900
Itölsk húsgögn
Kr. 18.900
-Stólar, sófar, borðstofuborð ...
-Mikið úrval áklæða.
-Allir stólar fáanlegir með örmum.
Við bjóðum frían flutning á
suðurnesin í Desember!!
Sími: 587 6090 Fax: 587 6091 www.centrum.is/jsg Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi