Víkurfréttir - 30.12.1999, Side 2
Skyrgámur ræðir hér við ungan dreng og lofaði að koma
með eitthvað gott í skóinn til hans.
Utgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2B0 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777
Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222. hbb@vf.is
Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is
Augl/singagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is r-«. r , , , r r .
Útlit, umbrot, litgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Prentvinnsla: Qddi hf. • ulRÍrSGIl UtCJSIS. V\nA/W.A/I.lS
Nokkur þúsund manns voru í miðbæ Keflavíkur þegar leið á Þorláksmessukvöld og kaup-
menn eru mjög ánægðir með jólaverslunina.
Ótrúlegur mamiQöldi í
miðbæntun á Þorláksmessu
nafnvirði kr. 150.000.00.
Sparisjóðurinn hefur með
þessum hætti skapað sér
sérstöðu meðal sparisjóða,
því eignaraðild er óvíða
meiri og dreifðari.
Að sögn Geinnundar Krist-
inssonar, Sparisjóðsstjóra var
markmiðið með stofnfjárút-
boðinu var að gefa viðskipta-
vinum Sparisjóðsins og
öðrum fjárfestum kost á
góðri ávöxtun með eignar-
aðild í sjóðnum. Akveðið var
að fara þá leið að fá heimild
fyrir því að fjárfesting í
stofnfjárbréfum gæfi skatta-
afslátt til að standa jafnfætis
öðrum innlendum fjárfestin-
garkostum. Góð viðbrögð
sýna að viðskiptamenn
r>-
Þúsundir manna vom í miðbæ
Keflavíkur á Þorláksmessu-
kvöld. Þegar mest var er talið
að á ntilli tvö og þrjú þúsund
manns hafi verið á röltinu í
miðbænum, í verslunum og á
veitingahúsum bæjínins.
Kaupmenn eru langflestir
mjög ánægðir með jólaversl-
unina. Margir eru með
aukningu frá því í fyrra.
Jólasveinar og tónlistarfólk frá
Tónlistarskóla Reykjanes-
bæjar setti svip sinn á jóla-
fjörið og stemmninguna. Ljós-
myndarar Víkurfrétta voru á
jólaskónum á Þorláksmessu
og tóku þá þessar myndir.
Tónlistarfólk frá
Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar
og jólasveinar
voru í eldlínunni í
desember.
Spartsjoðstns telja stofn-
fjárkaup góða og trausta fjár-
festingu, enda hafa stofnfjár-
bréf gefið góða ávöxtun hin
síðustu ár.
Allt bendir til að afkorna
Sparisjóðsins verði með
betra móti þetta árið og að
fyrirtækið fari með gott
veganesti inn í næstu öld.
i STOFNFJARBREF SPARISJÚDSINS
Sparisjóðurinn í Keflavík
hefur nú aukið stofnfé sitt í
300 milfjónir króna með
útgáfu nýrra stofnfjár-
bréfa að fjárhæð 105
milljónir króna og er svo
komið að allt stofnfé er selt.
Fjöldi stofnfjáreigenda er
nú nærri fjögur hundruð
og skipta þeir á milli sín
2000 hlutum, hverjum að
FRETTIR
IKEFLAVIK UPPSELD