Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 30.12.1999, Síða 19

Víkurfréttir - 30.12.1999, Síða 19
Nýtt orkureikninga- kerfi hjá Hitaveitu Suðurnesja Hitaveita Suðurnesja skipt- ir um þessi árþúsundamót um orkureikningakerfi. Astæða þess er sú að núver- andi tölvukerfi getur ekki tekist á við nýtt árþúsund. A orkureikningi þeim sem Hitaveita Suðurnesja sendir til viðskiptavina sinna nú um áramótin er eindagi skráður 31.12.99 en réttur eindagi er 15.01.2000. Hið nýja tölvukerfi HS verður tekið í notkun eftir áramótin en það er mun öflugra en gamla kerfið. Stefán Jón Bjarnason, fjár- málastjóri HS, segir að sennilega eigi einhverjir byrjunarörðugleikar eftir að skjóta upp kollinum á nýju ári. „Það er von okkar, að þetta skapi sem minnst óþægindi fyrir viðskiptavini okkar og við biðjum um skilning þegar/ef vandamál og mistök skjóta upp kollin- um. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að aðstoða orkukaupendur og sjá til þess að reikningar verði réttir og greiðslur skili sér á rétta staði. Samfara þessu verða ýmsar breyt- ingar á reikningum og til- kynningum sem við send- um út. Notkun algengra hugtaka eins og gjaldagi, eindagi, útgáfudagur mun einnig breytast. Við munum reyna að gera góða grein fyrir þessum breytingum þegar fyrstu reikningarnir úr nýja tölvukerfinu okkar berast. Það verður vonandi í lok janúar eða byrjun febrúar árið 2000“, sagði Stefán Jón að lokum. Afgreiðslutími Sparisjóðsins í Keflavík um áramótin Opið fimmtudaginn 30. desember 1999 til kl. 18:00 Gamlársdagur - lokað 3. janúar 2000 - lokað Opnum aftur 4. janúar kl. 9:15 Hraðbankar verða opnir og hægt verður að nota debet- og kreditkort. í» SPARISJÓÐURINN Keflavík - Njarðvík - Garði - Grindavík Auglýsingasíminn er 4214717 m dagirm snemma á nýrri öld. Frá og með mánudeginum 3. janúar verður opið : Stúdíó Huidu , mánudaga - fimmtudaga kl. 0B 22 ga kl. 06-21 laugardaga kl. 09 - 17 sunnudaga kl. 10-15 dina vahtar Blmu, Elísahetu □g Önnu Margreti Hafnargötu 23 • Heflavík • sími 421 6303 Síöasta námskeið tókst svo vel aö viö enduittilcum unglingaþ DÍÍimina. Byrjum rttaö nýtt 8 vikna. námskeiö þann 10. janúar. Mæting 2x -3x og frjáls mæting i alla aðra opna tíma Nýtt- Nýtt Förum af stað með daimýningalióp fyrir imglinga á aidrinum 12-1 8 éra Ix í viku. Þaö verður rtiiidö ijör hjá okkur. iió'ttu sjá pig! Henn5n?J Hilma BjgurÖardá’ttir/ HÖNNUN: VF auglýsingasmiðja

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.