Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 20
Suðumesin em orðin eftirsótt-
ur staður til búsetu, enda fast-
eignaverð mun lægra en á
höfuðborgarsvæðinu. Gott
samgöngukerfi, nálægð við
höfuðborgina og ömggt sam-
félag gera Suðumesin að vin-
sælu íbúasvæði. Vegna mikill-
ar eftirspumar á árinu er svo
komið að lóðaskorts er farið
að gæta hjá stærstusveitarfé-
lögunum á Suðumesjum.
Grindvíkingum hefur t.a.m.
fjölgað mikið á árinu sem er
að líða, eða um2,35% sem er
tvöföld fjölgun á landsvísu.
Grindvíkingar eru nú 2.223
talsins, en árið 1999 er fyrsta
árið sem íbúafjöldi í Grinda-
vík fer yfir 2.200 manns. Til
samanburðar má nefna að
fjölgun íbúa í Reykjavík er
aðeins 1,33 % og á öllu höf-
uðborgarsvæðinu 2,12%.
Stundarskrár vorannar 2000 verða
afhendar fimmtudaginn 6. janúar
kl. 10:00-15:00 Athugið að stunda-
skrár fást afhentar gegn framvísun
greiðslukvittunar skólagjalda.
Nemendur eru minntir á að Ijúka
bókakaupum fyrir upphaf kennslu.
Rútur fara frá öllum stöðum
6. janúar kl. 09:30 og frá
skólanum kl. 15:00
Skólameistari
Grindavíkurbær hefur úthlut-
að öllum lausum lóðum í
sveitarfélaginu, alls um 35
íbúðalóðum auk 27 fbúða í
fjölbýlishúsum. Fyrirséð er að
enn mun fjölga í sveitarfélag-
inu og 40 lóðum verður út-
hlutað í nýju íbúðahverfi
fljótlega á næsta ári.
Einar Njálsson, bæjarstjóri
Grindavíkur, segir atvinnuá-
stand í Grindavík það gott að
sveitarfélagið hafi metnað til
að fjölga verulega íbúum á
næstu ámm. A næsta ári verð-
ur grunnskólinn einsetinn og
nýr leikskóli tekinn í notkun,
þjónusta í Grindavík verður
þá með besta móti.
HSPSH
a án Vfkurfrétta!
MOAfær
styrktU
hag-
kvæmn-
Markaðs- og atvinnumála-
skril'slofa Reykjanesbæjar
liefur verið úthlutað styrk
að uppltæð kr. 400 þúsund
úr styrklarsjóði Eignar-
haldslélags Brunabótalé-
lags lslands. Ætlunin er að
nota styrkinn til að gera
hagkvæmnisalhugun á rek-
stri menningar- og þjón-
ustumiðslöðvar í sveitarfé-