Víkurfréttir - 30.12.1999, Qupperneq 27
Aðalbókari
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða til starfa aðalbókara á skrifstofu
fyrirtækisins í Njarðvík.
Helstu þættir starfsins eru:
• Skráning fjárhagsbókhalds og merking hluta þess.
• Sér um að mótteknir reikningar séu komubókaðir.
• Gjaldfærir alla samþykkta og áritaða reikninga.
• Umsjón með helstu bankareikningum og afstemming þeirra ásamt
afstemmingu launakerfis við fjárhagsbókhald, í samvinnu við
aðalgjaldkera.
• Vinnur allar almennar afstemmingar fjárhagsbókhalds.
• Aflar og gefur öðrum deildum og forstöðumönnum upplýsingar.
• Aðstoðar og leysir af við launabókhald
• Leysir aðalgjaldkera af í fríum og forföllum og grípur inn í önnur störf
eftir óskum yfirmanna.
Æskilegt er að viðkomandi umsækjandi hafi:
• Reynslu af almennum skrifstofustörfum.
• Unnið við fjárhagsbókhald.
• Góða reynslu og þekkingu á tölvuvinnslu.
• Þekkingu á launakerfum.
• Skrifstofu- eða viðskiptanám.
• Geti unnið sjálfstætt.
• Góða framkomu og lipurð í mannlegum samskiptum.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst, helst ekki síðar en í febrúar 2000. Launakjör
eru samkvæmt samningi Starfsmannafélags Suðumesjabyggða. Umsóknareyðublöð
fást í afgreiðslu Hitaveitu Suðumesja á Brekkustíg 36, í Njarðvík og skulu umsóknir
berast þangað eigi síðar en 10 janúar 2000,
allar nánari upplýsingar veitir fjármálastjóri sími 422 5200.
f.h. Hitaveítu Suðurnesja
Fjármálastjóri
nýtt útlit!
betri ímynd!
góður árangur!
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Brekkustig 36 - Slml 422 5200
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvcgi 33, 230
Keflavík,
s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hcr segir:
Faxabraut 38d, neðri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Ómar
Ástþórsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Islenskir
aðalverktakar hf, þriðjudaginn
4. janúar 2000 kl. 10:15.
Hafnargata 38, jarðhæð og
kjallari, Keflavík, þingl. eig.
Elmar Þór Magnússon og
Magnús Magnússon. gerðar-
beiðendur Júlíus P. Guðjónsson
ehf, María Gústafsdóttir og
Samvinnusjóður Islands.hf,
þriðjudaginn 4. janúar 2000 kl.
10:30.
Þverholt 5, Keflavík, þingl. eig.
Ómar Ástþórsson, gerðarbeið-
endur Flutningaþjónusta
Gunnars ehf, fslenskir aðal-
verktakar hf og Sýslumaðurinn
í Keflavík, þriðjudaginn 4.
janúar 2000 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
28. desember 1999.
Jón Eysteinsson
IfiiilfiWI
lEJilJlMJjMJ [MJMik
grafísk hönnun
auglýsingagerÖ
merkjahönnun
kynningarefni
umbrot
ljósmyndun
Aukin þjónusta við
fyrirtæki á Suöurnesjum.
Leitum tilboða í prentverk
FRETTIR