Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 20.01.2000, Side 11

Víkurfréttir - 20.01.2000, Side 11
r ~i Kjartan Már Kjartansson skrifar: Árleg skattaskýrslngerð og frægir skattalistar Kæru bæjarbúar. Gleðilegt nýtt ;ír. Nú líður senn að hinni árlegu skattaskýrslugerð. Því fannst mér rétt að rifja upp umræður um skattamál og útsvarsgreiðslur einstakra bæjarbúa, sem fram fór í fyrra þegar listi með upplýsingum am útsvarsgreiðslur nokkurra bæjarbúa gekk manna á milli í tölvupósti og Ijósritum. Einhver hafði sótt þessar upplýsingar í álagningarskrá- na, þar sem hún lá ffammi á bæjarskrifstofunum í ágúst, og reiknað út uppgefin laun manna út frá heildar útsvarsgreiðslum. Umræðan um hugsanleg undanskot og skattsvik blossaði upp og þótti sumum ótnaklega að sér vegið. A sama tíma bentu aðrir á að hér áður fyrr tíðkaðist að gefa þessar upplýsingar út og dreifa í hús auk þess sem tímaritið F r j á 1 s verslun hef- ur um langt skeið gert úttekt á 1 a u n u m einstaklinga úr ýmsum greinum atvinnulífsins þegar álagningi liggur fyrir síðla sumars ár hveit. Mér skilst nú að hópur manna hér í Reykjanesbæ undirbúi nú útgáfu blaðs þegar álagningin liggur fyrir næsta sumar og ætlunin sé að birta nöfn og útsvarsgreiðslur valinna einstaklinga úr ýmsum atvin- nugreinum, bæði launþega og atvinnurekenda. Það verður fróðleg lesning fyrir rnarga. Alagning útsvars skilar sveitarfélögunum lang stærstum hluta af þeirra tekjum og er því ekki einkantál hvers og eins. Hver sá bæjarbúi sem ber virðingu fyrir sjálfum sér, umhverfi sínum og samfélaginu í heild, hlýtur að vilja leggja sitt af mörkunt til samneyslunnar svo bæjarfélagið geti áfrarn þróast, vaxið og dafnað og um leið veitt þá þjónustu sem krafist er. Menn eiga ákveðin réttindi en líka skyldur. Stöndum saman um að taka sanngjaman þátt í þeirri rniklu uppbyggingu sem á sér stað í sveitarfélaginu. Þannig mun okkur skila áfram veginn. Kveðja Kjartan Már Kjartansson, bæjarfulltrúi Viðbótargneiðsla vegna D-almu Samband sveitarfélaga á Suður- nesjum tók málefni D-álmu fyrir á fundi sínum þann ó.janúar s.l. Nokkrar tafir hafa verið á verk- inu og einnig vantar fé til að hægt sé að ljúka við bygginguna. A fundinum voru drög að við- bótarsamningi vegna viðbótar- greiðslu fyrir D-álmu. Bæjarráð Reykjanes samþykkti að veita fimm milljónum til framkvæmd- anna á fundi sínum 12. janúar s.l. sem er 15% af þeim 32,8 milljónum sem uppá vantar. Inní þeirri upphæð er þó ekki reiknað með kaupum á tækjabúnaði. Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem fyrst. Umsóknum skal skila á skrifstofu Vikurfrétta á umsóknareyðublöð sem þar liggja fyrir föstudaginn 28. janúar merkt „RÆSTING" FAGRÆSTTNG SF. Tímarit Víkurfrétta kemur út 5. febrúar. Auglýsingasíminn er 421 4717 SýsluniaOurinn í Kcflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Kcflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embætt- isins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtu- daginn 27. janúar 2000 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Aragerði 11, Vogum, þjngl. eig. Dómhildur Guðmundsdóttir og Árni Valdimarsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Landsbanki Islands hf.lögfrd. Auðnar 2, ásamt 4815 fermetra leigulóð^ Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eig. Hans Öli Hansson og María K Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnað- arins og Vatnsleysustrandarhreppur. Ásabraut 1. 0201, Keflavík, þingl. eig. Halldóra Steina Garðarsdóttir og Helgi Valdimar Viðarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf. Garðbraut 54, Garði, þingl. eig. Gréta Þóra Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Sýslumaðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Islands hf. Hafnargata 18, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Geir Kristjánsson og Amdís Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Islands hf. Heiðarhvammur 7b, íbúð 0102, Keflavík, þingl. eig. Einar Daníelsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður Hringbraut 128 N, 0305, Keflavík, þingl. eig. Reynir Ólafsson og Vilborg Ása Foss- dal, gerðarbeiðendur Hringbraut 128, hús- félag, Ingvar Helgason hf og Ibúðalána- sjóður. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eig. Gunnar Þór Isleifsson. gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sýsjumaðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag íslands hf. Sólbakki, Grindavík, þingl. eig. Sigurður Óli Sigurðsson, gerðarheiðendur Ibúðalána- sjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík. Sólvallagata 29, 0101, Keflavík, þingl. eig. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Hjaltlína Sólberg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Keflavík. Sólvallagata 45, Keflavík, þingl. eig. Jóhann Liljan Arason, gerðarbeiðendur Ari Sigurðsson og Sýslumaðurinn í Keflavík. Víkurbraut 42, efri hæð, Grindavík, þingl. eig. Ólafur Ragnar Elísson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Keflavík, 18. janúar 2000. Jón Eysteinsson Verkfæra 10-40% i afsláttur af verkfæmm Hitachi slípirokkur • Spinclillæsing • 600w, 115mm • Lipur og léttur • Fyrir iðnaðar- manninn 4.995 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 421 6500 • www.husa.is r. SLÁÐUINN www.vf.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.