Víkurfréttir - 20.01.2000, Síða 13
Línuskipið Fjölnir GK frá Grindavík verður
frá veiðum næstu mánuði vegna bruna í vis-
tarverum skipsins aðfaranótt laugardags.
Skipið var að koma úr endurbótum í Njarðvík
og þetta kemur því á versta tíma þar sem
hávertíð er að hefjast.
Svo virðist sem enginn hafi orðið eldsins var sem
talið er að hafi komið upp í gangi fyrir framan vis-
tarverur skipverja einhvern tíma á bilinu frá
klukkan 3 til 8 í morgun. Páll Pálsson, útgerðar-
maður var fyrstur á vettvang rétt fyrir klukkan átta
en þá var talsverður reykur og mikill hiti en
nánast enginn eldur í skipinu. Hann hringdi í
neyðarlínununa 112 og mætti slökkvilið skömmu
síðar. Slökkvistarf gekk vel en ljóst að tjónið er
mikið. Eldsupptök eru ókunn og málið til
rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar.
Reykjanesbær:
200 barnaverndarmál
skráð á síðasta ári
L
í skýrslu Bamavemdamefnd-
ar Reykjanesbæjar frá 10.
janúar kemur fram að 201
mál hafi verið skráð hjá Fjöl-
skyldu- og félagsþjónustu
Reykjanesbæjar á árinu
1999. Um 165 af þessum
málum flokkast sem almenn
bamavemdarmál en það sem
vekur mestan ugg er að 13
kynferðisafbrotamál voru
skráð á árinu í bæjarfélaginu.
Um helmingi allra skráðra
mála var lokið á árinu, eða
96 málum, þar af 7 kynferð-
isafbrotamálum, 2 fósturmál-
um og einnig lauk umgengn-
is-, ættleiðingar- og forsjár-
málum sem vom í vinnslu og
9 fluttu úr sveitarfélaginu.
^Oz. %
%
7*
'S'
ro
■ hArsnyrtistofan
VCcí>
SÍMI 421 5677
f frönslcum Lr. 890
ilcarkr. 390.-
egundum og míásærá a|
arjftn m/ sósu, grænmetí og frans:
orgarar
franslcar lcr. 1290
sósu, grænmeti og stór
eimi
Lr 490.-
sarnliatul og fáíá tiltoá.
tlegírut fgrir tvo eáa fle
eimsem
rrringiá og þantiá
senJum alla rétti 1
eáa talciá meá
eim
Hafnargötn 21 - S:
umi