Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 1
MARBERT GaUcry t '/forðun Hafnargata 25 ' Keflavfk * Sími 1,21 1442 I’rír knatt.spynuinivnn frn Kíú í Iirasilíu konui til Keflavíkur í fyrrinótt eftir langt og strangt llug en þcir inunu leika nieð úrvals- deildarliði Keflavíkur í knattspyrnu í sumar. Brassamir sem eru á aldrinum 19-21 árs voru mætlir á hádegi á sína fyrstu æfingu undir stjóm Páls Guðlaugssonar, þjálfara, sein nú í annað sinn er að „flytja inn boltastráka frá Brasilíu, þar sem knattspyma er list". eins og einn áhagandi Keflavíkur orðaði það. „Mér líst mjög vel á þetta dæmi. Þetta tekur auðvitað tíma en þessir strákar styrkja auðvitað hópinn og sam- keppnin eykst. Um það snýst dæmið". Fabio Mcnezes, uniboðs- maður, sem sér um mál Brasilíumannanna segir að líf ungra knattspymumanna í Brasilíu sé mjög eifitt og þvt sé þetta stóra tækifæri þessara knattspymumanna. Þegar þeir fóru frá Ríó á mánudag var fjörtíu gráðu liiti en um Irostmark þegar þeir lentu í Keflavík. Hitinn í Reykja- neshöllinni var hins vegar bærilegrí eða um 15 gráður. ^ íris Edda íþrótta- maður Keflavíkur H - sjá sportsíðu cn Viðhaldskerfi framleitt af Softa í Keflavík: Umfangsmikil markaðs- setning í Norður-Amerikn Sala er hafin á DMM-viðhaldskerfinu (Dynamic Maintenance Management) sem framleitt er af hugbúnaðarfyrirtækinu Softa í Keflavík. Bandaríska fyrirtækið LTS Consulting, sem er stór hiuthafi í Softa, skipuleggur nú umfangsmikla markaðssetn- ingu kerfísins í Norður Ameríku og víðar, auk þess sem verið er að leggja drög að sölukerfi í Evrópu. Kerfið kostar frá 1 milljón íslenskra króna, upp í 20 milljónir, eftir fjölda notenda og því hversu viðamikla útfærslu viðskiptavinurinn kaupir. Telja forsvarsmenn Softa að tekjur af sölu kerf- isins geti skipt hundruðum milljóna króna á ári, þegar hún er komin á fuilan skrið. Sala kerfisins er þegar hafin á innanlands- markaði. íslensku orkuíyrirtækin hafa áttað sig á hagkvæmni þess, því Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur, RARIK og Norðurál eru búin að fjárfesa í hugbúnaðinum frá Softa DMM viðhaldskerfið hefur verið í þróun síðastliðin 6 ár í orkuverinu í Svartsengi og hefur þegar skilað Hitaveitu Suðurnesja umtalsverðum sparnaði, að sögn Alberts Albertssonar aðstoðarforstjóra. „Með þessari aðferð gemm við keyrt vélamar lengur því við vitum nákvæmlega hvað þær þola mikið en við vitum jafnlTamt hvað þarf að gera þegar kemur að viðhaldi og því eru tafímar miklu styttri en áður var”. Hugbúnaðarfyrirtækið Softa var stofnað í Keflavík 1997. Starfsmennimir vom þrír. Nú er Softa leiðandi fyrirtæki í hugbúnaðarlausnum fyrir iðnaðarfyrirtæki. Starfsmennirnir eru orðnir 12 og búist er við að þeir verði rúmlega 20 talsins í árslok. --------------------------------------cJ Hafnargötu 32 Keflavík Betri sýn á námið VIÐ SJAUM UM FJARMALIN R Námsmannaþjónusta SPARISJÓÐSINS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.