Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 17
Fh. Sævar Pétursson frá íslandsbanka, Heiðrún Anna Skarphéðinsdóttir, Guðrún Harpa Atladóttir og Ari Lár Valsson. VF-mynd: Silja Dögg Slagopðasamkeppni gegn reykingum Samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum (SamSuð) og Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES) undirrituðu í desember 1999 samkomulag um kannan- ir á sölu á tóbaki til bama og unglinga á Suðurnesjum. Þar var kveðið á um að SamSuð skuli skipuleggja og sjá um samkeppni um slagorð gegn reykingum. Samkeppnin fór fram í janúar og var opin öllum nemendum í 5.-10. bekk allra grunnskóla á Suðumesjum. Alls komu 600 tillögur í keppnina og ákvað dómnefnd að eftirtalin 3 slag- orð bæri að verðlauna. „Ég er ekki tjöruhreinsibúnað- ur“, höfundur þess er Heiðrún Skarphéðinsdóttir 5. bekk Stinn retta ••• Verðlaunaveggspjöldin. Njarðvíkurskóla. Guðrún Harpa Atladóttir 5. bekk Njarð- víkurskóla fékk verðlaun fyrir slagorðið „Hvor er sterkari þú eða sígarettan" og Ari Lár Vals- son 10. bekk Myllubakkaskóla fékk verðlaun fyrir slagorðið „Stinn retta...slappur limur!“ Utbúin hafa verið myndskreytt veggspjöld með verðlaunaslag- orðunum. Þeim verður dreift um öll Suðumes, einkum á þá staði sem unglingar sækja mest, s.s. skóla, félagsmið- stöðvar og sjoppur. íslandsbanki veitti sigurvegur- unum veglega peningaverðlaun að upphæð 20 þús. kr. Heil- brigðiseftirlit Suðumesja veitti samkeppninni einnig stuðning, Kiwanis, Lions, Krabbameins- félag Suðumesja og Aðstoð. AUt fyrir fermingarbarnið á einum stað servéttur, kerti, boröskraut, sálmabækur, hanskar, hárskraut og undirföt 10% afsláttur af öllum vörum fyrir fermingarbarnið. gylling á servéttur □g sálmabækur. smaRt Hólmgarði 2 - Simi 421 5415 öNum vöruin fbnmtudsjg, Sliiudag og laugardag ^wugardag feá m - u Opið Í de9ÍnU,‘ KEFLAVÍK Hafnaraatq 54 » Keflavík » S: 421 4800 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.