Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 2
Ljósastaur sprakkí eldingunni Ljósastaur við Rcykjanes- braut, ofan byggðarinnar í Grænási, sprakk í eldin- gunni á föstudagskvöld. Kúpullinn á staurnum fór í frumeindir en sjónarvuttar voru að sprcngingunni. Sjónarvotlur sem lor á vettvang týndi saman brotin úr Ijóskúplinurp en slarl's- menn rafmagnsdeildar Hita- veitu Suðunicsj;t tóku brotin í sína vörslu. Rafntagns- truflanir urðu í Njarðvík við eldinguna. Sjúkrahúsið í Kellavík varð símasamband- slaust og einnig urðu lieim- ilissímar víða óvirkir. Þá varð Ke l'lavíkurl'lugvöl I ur símasambandslaus í margar klukkustundir. Flutningabílar í hörðum árekstri Harður árekstur varð milli tveggja tiskllutningabíla í Sandgerði um miðjun dag á liistudag. Areksturinn varð á Strand- götu á móts við Ný-lisk ehf. Fiskflutningabíl var ekið í hliðina á öðrum sem var fullhlaðinn fiskúrgangi fyrir Skinnlisk í Sandgerði. Sá híll haliiaði á hliðinni utan vegar. Báðir bílarnir skemmdust nokkuð. Bkki urðu alvarleg slys á l'ólki. Erl'iðlega gekk að koma bílnum upp á giitu á ný en síðan var lutnn sellur á vagn og ekið með hann lil Reykjavíkur. Suður- nesjafólk í hrakningum Fjölmargir Suðurnesjamenn lentu í hrakninguin í „þjóð- vegaliátíð Ileklu" uiii síðuslu lielgi. I'lokkur jeppa-fólks harðist yfir Hellislieiði á austurleið upp úr liádegi á sunnudag og konist ekki til baka fyrr en undir niorgun á niánudag. Þessi hópur var lieppnari en margir aðrir því liami komst að Heklurótuin og gat séð hraunstrauinimi. Þúlest fréttirnar fyrst á vf .is Miskabætur vegna ólöglegrar uppsagnar Hæstiréttur hefur staðfest dóm undirréttar um að Flugafgreiðslan ehf. skuli greiða fyrrverandi starfs- manni 400 þús. kr. miska- bætur með dráttarvöxtum vegna ólöglegrar uppsagn- ar. Forsaga málsins er að stjóm- endur Flugafgreiðslunnar ráku starfsmann fyrirvaralaust vegna gmns um að hann hafi stolið úr vörusendingum á Keflarvíkurflugvelli. Stjóm- endur fóru síðan þess á leit við lögreglu að málið yrði rannsakað. Ekkert kom frani við rannsókn málsins sem tengdi manninn við stuldinn. Maðurinn höfðaði þá má! á hendur fyrrverandi vinnuveit- endum sínum vegna ólög- legrar uppsagnar og náðist sátt milli málsaðila um greiðslu. Eftir að rannsókn málsins lauk lagði starfsmað- urinn fram á kæru á stjóm- endur fyrir falskar sakargiftir en ríkissaksóknari taldi ekki efni til aðgerða. I framhaldi af því kærði starfsmaðurinn stjómenduma á ný og vildi fá miskabætur. Hann sigraði í því máli í héraðsdómi og hæstiréttur staðfesti þann dóm. Látið okkur vita af skemmtilegum uppákomum í Tímarit Víkurfrétta. Síminn er 898 2222 - allan sélarhringinn. 1800 tonn af loðnu til Keflavíkur Börkur NK kom á föstudag með 1800 tonn af loðnu til Keflavíkurhafnar. Þetta er stærsti loðnufarmur sem þar hefur verið landað. Það er Barðsnes hf. í Sandgerði sem kaupir loðnuna. Henni var ekið frá Keflavíkurhöfn og í tanka við Njarðvíkurhöfn. Þar hefur Barðsnes hf. tekið á leigu geymslurými fyrir 10.000 tonn af loðnu sem verður unnin þegar hefðbundinni vertíð er lokið. Björn Stefánsson hjá Barðsnesi sagði í samtali við Víkurfréttir að greiddar væm 4000 krónur fyrir tonnið. VIKUR Útgefandi: Vflmrfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvik, simi 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222 hhb@vf.is Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjbnssun franz@vf.is FRETTIR Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Utiit, umbrot, litgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Gddi hf. Stafræn útgáfa: www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.